Fréttablaðið - 11.09.2015, Blaðsíða 23
V
in
nu
st
o
fa
n
Fa
rv
i /
/
09
15
Við erum á 1. hæð í Kringlunni
Í spor Rúnars Júl
Rokktónleikar GCD verða haldnir í
kvöld til heiðurs Rúnari Júlíussyni.
Pálmi Gunnarsson fyllir skarð Rúnars
og hlakkar mikið til.
sÍða 2
Uppáhaldsherbergi Lólýar, Ólínu S. Þorvaldsdóttur, matarblogg-ara og markaðsfræðings, í hús-
inu er eldhúsið enda hefur hún haft
áhuga á matargerð síðan hún var lítil.
„Ég hef alltaf verið mikið fyrir að fylgj-
ast með öllu sem gerist í eldhúsinu
og ég byrjaði mjög snemma að baka
og elda. Áhuginn á matargerð kemur
beint úr eldhúsinu heima hjá pabba og
mömmu því þau voru alltaf að prófa
eitthvað nýtt og spennandi. Það var
ekki mikið um þennan týpíska heimilis-
mat sem aðrir á mínum aldri eru vanir
heldur hafa foreldrar mínir alltaf verið
duglegir við að gera smá tilraunir í eld-
húsinu.“
Lólý gefur lesendum hér yndislega
einfalda uppskrift sem er auðvelt og
fljótlegt að gera. En á sama tíma er hún
afar bragðmikil og holl. „Mér finnst
hún passa vel núna þegar haustið er
að heilsa okkur því þá er svo gott að
fá mat sem yljar. Það er líka gaman
þegar uppskriftir eru ekki með löngum
lista af innihaldi heldur eitthvað sem
maður á bara í skápunum hjá sér. Upp-
skriftin kemur beint frá Ítalíu en systir
mín bjó þar á tímabili og hún kom
með þessa uppskrift með sér heim og
eldaði hana fyrir okkur fjölskylduna og
síðan þá hefur þetta verið uppáhalds
pastauppskriftin okkar og ég get líka
sagt að þessi uppskrift er orðin uppá-
halds á mörgum heimilum í kringum
mig.“
MatUR seM ylJaR
Beint fRá ÍtalÍU Bragðmikið og hollt ítalskt brokkólípasta á vel við á
haustin. Þessa uppskrift frá Lólý er auðvelt og fljótlegt að gera.
GÓMsÆtt Brokkólípastað hennar
Lólýar er girnilegt.
elsKaR að elDa Lólý finnst yndislegt að fá fólk í mat og er dugleg við að
bjóða heim til sín. „Það er svo gaman að elda fyrir marga og gefur mér svo
mikið að elda fyrir fólkið mitt.“ MYND/STEFÁN
ÍtalsKt BRoKKÓlÍPasta
2 stórir hausar ferskt brokkólí
2 laukar
3 hvítlauksrif eða fleiri eftir
smekk
salt og pipar eftir smekk
þurrkað chili (pepperoncino)
3 dl ólífuolía
500 g spaghettí
Sjóðið brokkólíið upp úr söltu
vatni þangað til það er soðið al
dente.
Á meðan er gott að skera laukinn
og hvítlaukinn smátt og sjóða
hann upp úr ólífuolíunni þang-
að til hann er mjúkur, og glær,
kryddið vel með salti og pipar og
chili-pipar.
Þegar brokkólíið er soðið þarf að
sigta það upp úr vatninu og setja
það í skál því síðan notum við
sama vatnið til að sjóða spag-
hettíið í en það þarf að bæta smá
vatni við það.
Þegar spaghettíið er soðið, hellið
vatninu af, setjið spaghettíið í
skál og hellið yfir það ólífuolíunni
með lauknum. Blandið þessu vel
saman og berið fram með góðu
brauði og ekki má gleyma parm-
esanostinum.
Allt að
50%
afsláttur
um helgina
Fleiri myndir á Facebook
Túnikka áður 14.990
nú 7.990 kr.
Túnikka áður 11.990
nú 7.990 kr.
Túnikka áður 11.990
nú 7.990 kr. Peysa áður 14.990
nú 7.990 kr.
1
1
-0
9
-2
0
1
5
0
6
:2
3
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
0
F
-E
5
B
4
1
6
0
F
-E
4
7
8
1
6
0
F
-E
3
3
C
1
6
0
F
-E
2
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
6
4
s
_
1
0
_
9
_
2
0
1
5
C
M
Y
K