Fréttablaðið - 30.07.2015, Side 1
NÁTTÚRUVERND „Það sem Hilmar
Malmquist setur fram í grein sinni
og í viðtali við Fréttablaðið í gær
er þvættingur,“ segir Ólafur Örn
Haraldsson, þjóðgarðsvörður á
Þingvöllum.
Ólafur vísar til aðsendrar
greinar Hilmars, forstöðumanns
Náttúruminjastofnunar Íslands,
sem birt var í Fréttablaðinu í
gær. Þar segir Hilmar að skólp-
vatn sytri úr þróm út í umhverfið
og í Þingvallavatn. Hann lagði til
að gestir sem heimsækja garðinn
létti á sér áður.
„Hann hefur ekkert fyrir sér
í þessu og engar upplýsingar til
að styðja sitt mál,“ segir Ólafur
sem kveður málflutning Hilmars
spilla ásýnd þjóðgarðsins.
Ólafur segir
að þjóðgarður-
inn hafi verið í
forystu um að
bæta frárennsl-
ismál við Þing-
vallavatn.
„ Ekki bara
hjá okkur held-
ur við allt vatn-
ið. Við höfum
hvatt til þess
að það væri allt lagfært og haft
forystu um að fá sveitarfélögin
til að taka á þessum málum hjá
sumarbústöðum,“ segir Ólafur og
bætir við að allt annað frárennsli
í þjóðgarðinum sé keyrt í burtu
sem kosti magar milljónir króna.
Ólafur segir að þær upplýsing-
ar sem Hilmar byggi grein sína
á séu margra ára gamlar. „Hann
hefur engar mælingar hjá sér og
veit ekkert hversu mikið kemur
inn eða fer út.“ fbj / sjá síðu 4
SAMKEPPNISMÁL Íslensk olíufélög
bíða yfirleitt þar til eitthvert
hinna félaganna lækkar olíuverð
þó fullt tilefni geti hafa verið til
lækkana um nokkra hríð, segir
Runólfur Ólafsson, framkvæmda-
stjóri Félags íslenskra bifreiða-
eigenda.
„Aðhaldið virðist ekki alveg
koma sem skyldi í innbyrðis bar-
áttu milli félaganna. Þetta er auð-
vitað fákeppnismarkaður svo
aðhaldið þarf stundum að koma
utan frá,“ segir Runólfur og bendir
á að fyrir hverja krónu sem álagn-
ing á eldsneyti hækkar fáist 350
milljónir króna úr vasa neytenda.
Í gær hafði verð á bensíni hald-
ist óbreytt frá 9. júní en á sama
tímabili hafði verð á Brent-hrá-
olíu lækkað um 8,5 prósent.
Þá hafði verð á dísilolíu hald-
ist óbreytt frá 20. júní. Eftir að
Fréttablaðið fór að spyrjast fyrir
um hvort tilefni væri til verð-
lækkana hjá Skeljungi rétt fyrir
hádegi í gær lækkaði olíufélagið
verð á bensíni um fjórar krónur
og dísilolíu um sex krónur. Hin
olíufélögin fylgdu í kjölfarið og
lækkuðu eldsneytisverð til jafns
við Skeljung. - ih / sjá síðu 8
FRÉTTIR
Eðalveski
Manolo Blahnik er einn vinsælasti skóhönnuður samtímans. Nú hefur hann hafið framleiðslu á afar fallegum kvenveskjum. SÍÐA 2
LúxusbrúðkaupYngsti sonur Karólínu prinsessu af Mónakó kvæntist sinni heitt-elskuðu um síðustu helgi í borgaralegri athöfn. SÍÐA 4
„Við Róbert höfðum báðir unnið í fataverslunum; ég í Blend og Herragarðinum og hann í Zöru. Við vorum því vel kunnugir fata-geiranum en fannst vanta föt á stráka. Við horfðum mikið til tísk-unnar úti í heimi og til þess sem við sáum á netinu en fannst við ekki geta fengið það hér heima.Það varð til þe ð
LÆRÐI AÐ SAUMA Á YOUTUBEÆTLA LANGT Guðjón Geir Geirsson stofnaði fatamerkið Inklaw Clothing í
félagi við Róbert Ómar Elmarsson fyrir tveimur árum. Merkið náði miklu flugi
um mitt síðasta ár og nú situr Guðjón við saumavélina frá morgni til kvölds.
Anton Birkir Sigfússon gekk nýlega til liðs við þá félaga og ætla þeir sér langt.
FÍNNI GÖTUTÍSKAGuðjón sækir helst inn-blástur í hipphoppið. „Ég myndi lýsa þessu sem fínni hipphopp-skotnumö
50%
afsláttur!
TÆKIFÆRISGJAFIR
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
www.tk.is
- mikið af frábærum ilboðumt
% á10 afsl tturMARAÞONFIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 2015
KYNNINGARBLAÐ
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Fimmtudagur
18
2 SÉRBLÖÐ Maraþon | Fólk
Sími: 512 5000
30. júlí 2015
177. tölublað 15. árgangur
Ég var akkúrat að
vinna í lækkun þegar
þú hringdir.“
Heiðar Örn Gunnlaugsson, innkaupa-
stjóri eldsneytis hjá Skeljungi
Maður
segir ekki
fólki að fara á
klósettið áður
en það fer í
ferðalag.
Ólafur Örn Haralds-
son, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum.
Þetta er
auðvitað
fákeppnis-
markaður svo
aðhaldið þarf
stundum að
koma utan
frá.“
Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri
Félags íslenskra bifreiðaeigenda
LÍFIÐ Hálfíslenskar systur reka eigið
kvikmyndafyrirtæki í Svíþjóð og
vegnar vel. 42
SPORT Þorvaldur Árnason man ekki
eftir því að hafa dæmt í Vesturbæn-
um. 38
Driscolls Jarðarber
250 g askja
229 kr.
MIÐASALA Á DALURINN.IS
#DALURINN
KOMDU OG
UPPLIFÐU
ÞJÓÐHÁTÍÐ
Olíufélögin treg til að lækka
Framkvæmdastjóri FÍB segir olíufélögin bíða í lengstu lög með að lækka eldsneytisverð. Skeljungur lækkaði
verð eftir að Fréttablaðið spurðist fyrir um svigrúm til verðlækkana. Hin olíufélögin eltu.
SKOÐUN Guðlaugur Þór Þórðarson
segist sakaður um bull í ofsafengnum
skrifum. 20
Þjóðgarðsvörður andmælir gagnrýni forstöðumanns Náttúruminjastofnunar:
Segir ásýnd þjóðgarðsins spillt
HILMAR J.
MALMQUIST
LÍF OG FJÖR Mikil stemning var í dalnum í gær þegar heimamenn í Eyjum kepptu um besta stæðið fyrir hvíta tjaldið sitt. Keppnin er hluti af hinni árlegu Þjóðhátíð
sem sett verður á föstudaginn. Starfsmenn og aðrir sjálfboðaliðar hátíðarinnar fengu tveggja mínútna forskot á aðra í kapphlaupinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ÓSKAR PÉTUR FRIÐRIKSSON
Furðuleg afstaða
„Þöggun um samfélagsmein kann
ekki góðri lukku að stýra,“ segir
varaformaður Blaðamannafélags
Íslands um bréf lögreglustjórans
í Vestmannaeyjum sem vill ekki
að fjölmiðlar fái upplýsingar um
kynferðisbrot á Þjóðhátíð. 2
Stefna á Akureyri Fiskistofa
flytur úr Hafnarfirði til Akureyrar um
áramótin. Núverandi starfsmenn hafa
val um starfsstöð segir ráðuneytið. 4
Aldraðir dagforeldrar Ekkert
aldurshámark er sett á starfandi dag-
foreldra og eru nokkrir þeirra komnir
yfir sjötugt. Félag dagforeldra hefur
áhyggjur af þessu. 6
Skjótari rannsókn Lögreglu-
stjóri höfuðborgarsvæðisins ætlar
að breyta verklagi við meðferð
kynferðisbrota og stytta rannsóknar-
tímann. 8
2
9
-0
7
-2
0
1
5
2
2
:2
8
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
9
8
-9
D
B
C
1
5
9
8
-9
C
8
0
1
5
9
8
-9
B
4
4
1
5
9
8
-9
A
0
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
6
4
s
C
M
Y
K