Fréttablaðið - 30.07.2015, Page 23
Eðalveski
Manolo Blahnik er einn
vinsælasti skóhönnuður
samtímans. Nú hefur hann
hafið framleiðslu á afar
fallegum kvenveskjum.
SÍÐA 2
Lúxusbrúðkaup
Yngsti sonur Karólínu
prinsessu af Mónakó
kvæntist sinni heitt-
elskuðu um síðustu helgi
í borgaralegri athöfn.
SÍÐA 4
„Við Róbert höfðum báðir unnið
í fataverslunum; ég í Blend og
Herragarðinum og hann í Zöru.
Við vorum því vel kunnugir fata-
geiranum en fannst vanta föt á
stráka. Við horfðum mikið til tísk-
unnar úti í heimi og til þess sem
við sáum á netinu en fannst við
ekki geta fengið það hér heima.
Það varð til þess að við fórum að
fikra okkur áfram með eigin fram-
leiðslu og byrjuðum á því að flytja
inn hlýraboli sem við merktum
með silkiprenti. Undir lok árs
2013 fórum við svo að fikta við að
sauma leðurhlýraboli.“ Guðjón
segir fötin fljótt hafa fengið góðar
viðtökur og augljóst að það var
gat í markaðinum. Hann stundaði
um tíma nám á hönnunarbraut í
Tækniskólanum en sökum ann-
ríkis varð hann að gefa námið upp
á bátinn.
„Ég lærði í raun mest á You-
Tube með gamla saumavél frá
ömmu fyrir framan mig. Við byrj-
uðum smátt en nú erum við komn-
ir í gott húsnæði og með allan vél-
búnað sem þarf,“ segir Guðjón, en
hann situr við frá átta til átta alla
daga og saumar margar flíkur á
dag. Róbert sér um markaðsmálin
en lögfræðingurinn Anton Birkir
Sigfússon, sem gekk til liðs við þá
félaga í byrjun árs, sinnir ýmsu
sem tengist rekstrinum. Að sögn
Guðjóns ætla þeir sér stóra hluti.
Flíkurnar eru aðallega seldar
á netinu en auk þess senda þeir
til verslana erlendis. Í upphafi
voru ungir Íslendingar helstu
kaupendur en að sögn Guðjóns
breikkar viðskiptahópurinn ört og
eru sífellt eldri menn að uppgötva
merkið. Hann segir marga erlenda
viðskiptavini hissa þegar þeir
komast að því að framleiðslan
sé í þeirra eigin höndum. „Flestir
halda að við séum með verk-
smiðju á Indlandi. Þegar menn
komast að því að við búum þetta
til í okkar eigin höndum á Ís-
landi verða þeir ekki síður hrifnir.
Við erum hins vegar með það á
stefnuskránni að fara á sýningar
í París og víðar og ef það gengur
vel getur verið að við neyðumst
að flytja starfsemina út fyrir land-
steinana. ■ vera@365.is
LÆRÐI AÐ SAUMA
Á YOUTUBE
ÆTLA LANGT Guðjón Geir Geirsson stofnaði fatamerkið Inklaw Clothing í
félagi við Róbert Ómar Elmarsson fyrir tveimur árum. Merkið náði miklu flugi
um mitt síðasta ár og nú situr Guðjón við saumavélina frá morgni til kvölds.
Anton Birkir Sigfússon gekk nýlega til liðs við þá félaga og ætla þeir sér langt.
FÍNNI GÖTUTÍSKA
Guðjón sækir helst inn-
blástur í hipphoppið. „Ég
myndi lýsa þessu sem
fínni hipphopp-skotnum
götufatnaði. Ég er hrifinn
af sniðum með afgerandi
skurði og síðum bolum.
Efnin eru hins vegar fín og
fötin frekar aðsniðin.“
Fötin fást á inklawcloth-
ing.com. Þá er hægt að
fylgjast með þeim félögum
á Instagram undir
@inklawclothing.
Sími 581 2141
50%
afsláttur!
Þýskur gæðafatnaður
í stærðum 36-52.
TÆKIFÆRISGJAFIR
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
www.tk.is
- mikið af frábærum ilboðumt
% á10 afsl ttur
2
9
-0
7
-2
0
1
5
2
2
:2
8
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
9
8
-E
2
D
C
1
5
9
8
-E
1
A
0
1
5
9
8
-E
0
6
4
1
5
9
8
-D
F
2
8
2
8
0
X
4
0
0
8
A
F
B
0
6
4
s
C
M
Y
K