Fréttablaðið - 25.07.2015, Page 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
HELGARBLAÐ
Sími: 512 5000
25. júlí 2015
173. tölublað 15. árgangur
FLUGFÉLAG FÓLKSINS
REIKNAÐU
DÆMIÐ
á 365.is
365.is Sími 1817
BESTA TÓNLISTIN FRÁ 1960 1985
ÞESSI GÖMLU GÓÐU
Á EINUM STAÐ
STYTTIST Í FYRSTA LEIKINN
Klang Games hefur vaxið hratt
og gefur bráðlega út sinn fyrsta
tölvuleik fyrir snjallsíma. 12
PASSAR UPP Á PÍANÓIÐ
Embla Gísladóttir lærði að hjóla
án hjálpardekkja í sumar. 26
NÍU AF TUTTUGU SKATTAKÓNGUM ÚTGERÐARFÓLK 6
JÓN GNARR
HVAÐ LÖGÐUM VIÐ
AF MÖRKUM? 16
Hjóla 100 kílómetraÍslenskar hjólreiðakonur taka þátt í heimsviðburði á morgun og hjóla 100 kílómetra. Björk Kristjánsdóttir er í for-
svari fyrir íslenska hópinn.
Síða 4
L andsmenn muna eftir Grétu eftir að hún tók þátt í Eurovision-keppn-inni í Bakú árið 2012. Síðan hefur margt ævintýralegt gerst í lífi hennar. Sýning Grétu um borð í Disney Magic er glæsileg að allri umgjörð og hún hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína. Gréta segir að sér líki mjög vel um borð. „Skipið er svakalega stórt og hafnirnar fjölbreyttar svo það er ekki hægt að láta sér leiðast,“ segir hún. Gréta var stödd í Kaupmannahöfn á leið til Rússlands þegar við náðum tali af henni. „Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og ekki síður lærdóms-ríkt. Ég hef starfað með frábæru, hæfi-leikaríku fólki og hef lært helling af því. Disney er stærsta fyrirtæki í heimi á sviði skemmtikrafta og það er stór-kostlegt tækifæri fyrir mig að starfa fyrir það,“ segir hún. Skipið er núna á siglingu um N-Evrópu en yfirleitt fer fólk í sjö daga ferð.
DAGUR Í REYKJAVÍKGréta segir að ferðamenn um borð séu
á öllum aldri. „Það hefur komið mér á
óvart hversu fjölbreytt mannflóran er,
allt frá ungum pörum og fjölskyldufólki
upp í elstu kynslóðina. Það er margt gert fyrir börn sem þá eldri um borð,
enda stórt skip með margvíslegri af-þreyingu.“
Gréta er alltaf með sömu sýninguna
þar sem hún flytur eigin lög í bland við
Disney-lög og síðan nokkur lög sem hún
samdi sérstaklega fyrir þetta verkefni.
Fiðlan leikur að sjálfsögðu stórt hlut-verk.
Þegar Gréta er spurð hvað hafi komið
henni mest á óvart, svarar hún. „Eigin-
lega hvað þetta ferðalag hefur farið fram úr mínum bjartsýnustu vænting-
um. Að auki hef ég fengið að sjá marga
eftirminnilega staði, eins og til dæmis
St. Pétursborg sem er mögnuð. Þá var
sömuleiðis mögnuð tilfinning að koma
til Reykjavíkur í einn dag, eiginlega lang-
best. Það var ótrúlega skemmtilegt að
sigla inn í Reykjavíkurhöfn. Mér finnst
EINS OG AÐ BÚA Á 5 STJÖRNU HÓTELIÆVINTÝRALÍF Gréta Salóme Stefánsdóttir, söngkona, tónskáld og fiðluleik-
ari, hefur starfað sem skemmtikraftur um borð í Disney Magic-skemmtiferða-
skipinu í eitt ár. Gréta hefur siglt um heimsins höf í tæpt ár en hún kemur
heim eftir tvær vikur og þá kemur út nýtt lag með henni.
MIKIL LÍFSREYNSLAGréta Salóme hefur nú siglt um heimsins höf í tæpt ár og upplifað margt skemmtilegt og nýtt.
MYND/ANTON
Perspi
Guard
Bakteríusápa og svitastoppari
Dreifing: Ýmus ehf
Fæst í apótekum
Til meðhöndlunar á vandamálum vegna ofsvitnunar
atvinna
Allar atvinnuauglýsingar
vikunnar á visir.is
SÖLUFULLTRÚAR
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Húsvörður
hjá Knattspyrnufélaginu Val
Knattspyrnufélagið Valur leitar af húsverði í vinnu aðra hverja helgi: föstudag frá 16:00 til lokunar og laugardag og sunnudag (opnu-nartímar um helgar gefið upp síðar).
Æskilegt væri að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni eru m.a.:
• Umsjón hússins og afgreiðsla.
• Þrif á göngum, anddyrum, íþróttasölum (vél), búningsklefum og fleirra.
• Hafa umsjón með búningsklefum fyrir heimalið og lið í heimsóknum.
• Hafa eftirlit með því að settum umgengnisreglum sé hlítt.• Þvottur á fatnaði.
• Flest allt sem kemur að húsverði í stóru mannvirki.
Menntun og reynsla:
• Reynsla af húsvörslu er æskileg.
• Æskileg reynsla við ábyrgðastörf.
• Góð þjónustulund.
Vinsamlega sendið umsókn/ferilskrá og mynd á valur@valur.is fyrir 1. ágúst. Ætlast er til að umsækjandi sýni hreint sakavottorð.Knattspyrnufélagið Valur, Laufásvegi Hlíðarendi 101 Reykjavík www.valur.is
Húsvörður
Slær hj rtað fyrir Reykjavík?
Við leitum að nýjum forstöðumanni Höfuðborgarstofu með brennandi áhuga á að gera góða ferðamannaborg enn betri.
Menningar- og ferðamálasvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er
Höfuðborgarstofa ber ábyrgð verkefnum tengdum ferðamálum og vinnur að því að nýta sóknarfæri og styrkleika Reykjavíkur á því sviði. Höfuðborgarstofa rekur fjölþætta upplýsingamiðlun fyrir ferðamenn og sér um framkvæmd stórra borgarhátíða ásamt samráði og ráðgjöf við skipuleggjendur annarra viðburða í borginni.
Næstu 3 - 5 árin mun starfsemi Höfuðborgarstofu taka mið af nýrri aðgerðaáætlun Ferðamálastefnu Reykjavíkur. Þar eru sett í forgang verkefni tengd innviðum, gæðum og skipulagi áfangastaðarins, móttaka gesta, samstarf og þróun ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Jafnframt er fyrirsjáanlegt að málefni miðborgarinnar munu í auknum mæli verða á ábyrgð Höfuðborgar- stofu. Forstöðumaður mun því leiða framkvæmd nýrrar forgangsröðunar og þær breytingar á starfseminni sem hún kallar á. Sjá nánar um starfsemi og stefnumótun: www.visitreykjavik.is og http://reykjavik.is/utgefid-efni-menningar-og-ferdamalasvid
Ábyrgðarsvið forstöðumanns:
• Stjórnun, rekstur og stjórnsýsla stofnunarinnar. • Fjármál, starfsmannamál og framkvæmd ákvarðana menningar- og ferðamálaráðs og borgaryfirvalda sem að Höfuðborgarstofu snúa. • Skipuleggur þjónustu stofnunarinnar og leiðir aðra faglega starfsemi hennar.
Starfið gerir kröfu um:
• Menntun á háskólastigi sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun kostur.• A.m.k. 5 ára stjórnunarreynslu með áherslu á breytingastjórnun.• Leiðtogahæfileika, hugmyndaauðgi og mikla skipulagshæfni.• Haldbæra reynslu af áætlanagerð, fjármála- og verkefnisstjórnun.• Umtalsverða þekkingu og reynslu á vettvangi ferðamála og viðburða. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund.• Mikla hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti.• Góða tungumálakunnáttu.
Umsókn skal gera grein fyrir hvernig umsækjandi mætir öllum ofangreindum kröfum. Jafnframt er óskað eftir greinargerð að hámarki 2 A4 bls. þar sem umsækjandi lýsir hugmyndum sínum og áherslum fyrir Höfuðborgarstofu og ferðaþjónustu í Reykjavík.Launakjör heyra undir kjaraákvörðun kjaranefndar Reykjavíkurborgar og um ráðningarréttindi gilda reglur um réttindi og skyldur stjórnenda hjá Reykjavíkurborg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Næsti yfirmaður er sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs sem fer með framkvæmd menningar- og ferðamála hjá Reykjavíkur-borg. Sviðinu tilheyra auk Höfuðborgarstofu, menningarstofnanir Reykjavíkurborgar: Borgarbókasafn Reykjavíkur - menningar- hús, Borgarsögusafn Reykjavíkur og Listasafn Reykjavíkur.
Nánari upplýsingar veita: svanhildur.konradsdottir@reykjavik.is og berglind.olafsdottir@reykjavik.is auk þess sem vakin er sérstök athygli á markmiðum starfsmanna- og mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar sem er að finna á www.rvk.is. Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst nk. Umsóknir skulu sendar á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf.
Yfirverkstjóri
garðyrkjumála
Framkvæmdamiðstöð Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða í stöðu yfirverkstjóra garðyrkjumála. Um er að ræða um-fangsmikið og fjölbreytt 100% starf fyrir drífandi einstakling. Á Framkvæmdamiðstöð starfa um 28 fastráðnir starfmenn að jafnaði við hin ýmsu verk. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni eru:
• Verkstjórn.
• Umhirða opinna svæða.
• Nýframkvæmdir.
• Jólaskreytingar.
• Aðstoð við vinnuskóla.
• Starfsmannamál.
• Samskipti við bæjarbúa og stofnanir.
Menntunar- og/eða hæfniskröfur:
• Garðyrkjufræðingur af garðplöntubraut eða skrúðgarðyrkjubraut.
• Sveinspróf í skrúðgarðyrkju kostur.
• Reynsla af verkstjórn/flokkstjórn.
• Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.• Sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Frumkvæði, stundvísi og samviskusemi.
• Jákvæðni, samstarfsvilji og sveigjanleiki.• Góð almenn tölvukunnátta nauðsynleg.
• Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.
Umsóknarfrestur er til og með 14 ágúst 2015.
Sérfræðingur í gagnasöf un
Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa í gagnasöfnunardeild. Deildin hefur umsjón með gagnasöfnun og framkvæmir úrtaksrannsóknir á vegum Hagstofunnar. Starfið felur í sér sérhæfð tæknileg verkefni við undirbúning, framkvæmd og frumúrvinnslu gagna vegna úrtaksrannsókna sem og innsöfnun gagna frá fyrirtækjum og stofnunum. Jafnframt kallar starfið á teymisvinnu við hönnun, innleiðingu og spurningalistagerð vegna nýrra gagnasafnana í samræmi við viðurkenndar aðferðir og verklagsreglur í hagskýrslugerð.
Hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun er kostur Reynsla af vinnu og forritun í gagnagrunnum (svo sem SQL) er nauðsynleg Góð þekking á tölfræðihugbúnaði (svo sem R, SPSS, STATA) er æskileg Reynsla af gagnasöfnun er kostur
Góð ritfærni á íslensku og ensku
Góð samstarfs- og samskiptahæfni
Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Hagstofa Íslands er mið stöð
opinberrar hagskýrslugerðar
á Íslandi. Hlutverk hennar
er að vinna hlutlægar hag-
skýrslur, hafa forystu um
sam hæfingu hagtalna,
stunda rannsóknir og stuðla
þannig að upplýstri umræðu
og faglegum ákvörðun um.
Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2015.
Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjara samningi fjármálaráðuneytis og hlut aðeigandi stéttar félags. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknar frestur rennur út.
Póstáritun Hagstofa Íslands, starfsumsókn, Borgartúni 21a, 105 Reykjavík Netfang starfsumsokn@hagstofa.is
Upplýsingar Ólafur Arnar Þórðarson [olafur.thordarson@hagstofa.is]
Borgartúni 21a · 105 Reykjavík
Sími: 528 1000 · Bréfasími: 528 1099
www.hagstofa.is
Hagstofa Íslands
óskar eftir að ráða metnaðarfullan og áhugasaman starfs ann
Leikskólinn Skerjagarður
Við á Leikskólanum Skerjagarði, Bauganesi 13 í Reykjavík, erum að leita að metnaðarfullum og jákvæðum leikskólakennara eða leiðbeinanda, sem hefur brennandi áhuga að starfa með börnum.
Framtíðarstarf í boði. Skerjagarður er lítill einkarekinn leikskóli, þar sem frumkvæði og gleði eru í fyrirrúmi. Umsókn og frekari upplýsingar sendist á netfangið skerjagardur@skerjagardur.is.
eða í síma 8485213 Sóldís
MATUR Í FERÐ
INA
LAUGARDAG
UR 25. JÚLÍ
2015
Kynningarb
lað Nestishugmy
ndi , uppskr
iftir og góð ú
tileguráð.
Þ
að er skem
mtileg ásko
r-
un að lesa í
spilin og s
já
fyrir hverni
g þarfir ney
t-
enda þróas
t til að bjóð
a nýjar
og breyttar
vörur í takt
við tíð-
arandann h
verju sinni.
En þó
að margt bre
ytist þá skip
ta gæði
alltaf mestu
máli og svo
í aukn-
um mæli v
itund um u
ppruna
og aðstæðu
r framleiðsl
unnar,“
segir Stein
þór Skúlas
on, for-
stjóri SS.
Hann segir s
ögu fyrirtæk
isins
vera merkil
ega því féla
gið hafi
verið stofna
ð af bændu
m fyrir
meira en he
illi öld til a
ð koma
skipulagi á k
jötverkun og
sölu og
ekki síður til
að tryggja g
æði sem
hafa alla tíð
verið aðalsm
erki SS.
Félagið sé í e
igu bænda o
g í raun
verkfæri þe
irra til að k
oma af-
bragðs afurð
um sínum m
illiliða-
laust úr ísle
nskri sveit t
il neyt-
enda. „Við b
yggjum á lan
gri hefð
en á sama tí
ma hefur ný
sköpun
og vöruþróu
n forgang í st
arfsem-
inni og við
erum sífellt
að leita
leiða til að þ
róa nýjar og
endur-
bættar vöru
r fyrir neyte
ndur.“
Hálfúrbeinuð
læri
Sem dæmi
nefnir hann
að síð-
asta haust h
afi SS breyt
t öllum
krydduðum
lærum úr
hefð-
bundnum læ
rum í hálfúr
beinuð
læri sem eru
án hækils, ró
fubeins
og mjaðmar
beins. „Neyt
endur fá
því vöru sem
er með mei
ra kjöti
og minna b
eini. Þeir se
m hafa
prófað þess
i læri sjá áv
inning-
inn og kaupa
þessa vöru a
ftur og
aftur.“
Bragðgóð fjör
ulambslínan
Annað sem S
S hefur gert á
undan-
förnum árum
að sögn Ste
inþórs
er að þróa v
örulínur fy
ir grill-
ið sem eru
án allra au
kaefna.
„Þar má nef
na vörulínu
r eins og
ítölsku línun
a, grísku lín
una og
þá nýjustu,
sem við kyn
ntum í
vor, sem er
fjörulambið
. Það er
margra mán
aða þróuna
rvinna
sem liggur a
ð baki nýjum
vöru-
línum til að
finna rétta
bragð-
ið. Ég hef ek
ki séð að að
rir hafi
notað íslensk
sjávarsöl me
ð þeim
hætti sem v
ið gerum se
m gefur
mjög bragðg
óða en einn
ig öðru-
vísi vöru.“
Ljúffeng hálfl
æri
En heilt læri
, þó að það s
é hálfúr-
beinað, er fr
ekar seinleg
t í mat-
reiðslu o u
m leið matu
r fyrir
4-6 mannes
kjur. „Stund
um eru
færri í mat o
g ekki langu
r tími til
eldunar. SS þ
róaði því öðr
u-
vísi læri sem
við köllum
hálflæri. Það
er klofið
læri án leggs
og um
eitt kg að þ
yngd.
Það hentar
því í
matinn fyri
r 2-3
manneskjur
og
eldunin tek
ur
helmingi sty
ttri
tíma en á he
ilu
læri.“
Þjóðarréttur Í
slendinga
Það er ekki h
ægt að tala u
m
sumar og g
rill án þess
að
nefna hina
einu sönnu
SS
pylsu sem al
ltaf stendur
fyrir
sínu og hent
ar í allar gril
lveisl-
ur. „Það ber
fagmennsk
u okkar
góða starfsfó
lks og smekk
Ísle d-
inga frábært
vitni að slík
vara sem
er búin að ve
ra á markaði
í rúm 80
ár skuli vera
með góða sö
luaukn-
ingu.“
Í takt við tíða
rand n
Þrátt fyrir st
öðuga vöruþ
róun og nýja
r vörur í tak
t við tíðaran
da n skipta
gæðin alltaf
mestu máli h
já SS.
Á undanförn
um árum ha
fa bragðgóða
r og skemmt
ilegar nýjun
gar litið dag
sins ljós, s.s.
hálfúrbeinu
ð
læri, hálflær
i og vör línu
r fyrir grillið
án allra auk
aefna. SS pyl
san stendur
einnig alltaf
fyrir sínu.
„Við byggjum
á langri hefð
en á sama tím
a hefur nýskö
pun og vöruþ
róun forgang
í starfseminn
i,“ segir Steinþ
ór Skúlason, f
orstjóri SS.
M
Y
N
D
/V
A
LL
I
M
A
T A R F Í
K
N
Steinunn Ólína og Stefán Karl eru flutt til
Íslands eftir átta ára dvöl í Bandaríkjunum.
Þau hafa fjölmörg verkefni á prjónun. 26
AF HVERJU ERUM
VIÐ SVONA FEIT?
O
FÞ
YNGD
Matarfíkn var nýlega viðurkennd sem sjúk-
dómur. En hvað er matarfíkn? Elín G ðný
segir frá því þegar hún leitaði sér hjálpar,
16 ára gömul og 120 kíló. 22 og 24
V IK?
M
AT
ARFÍKN
2
4
-0
7
-2
0
1
5
2
1
:5
6
F
B
0
7
2
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
8
F
-6
4
6
0
1
5
8
F
-6
3
2
4
1
5
8
F
-6
1
E
8
1
5
8
F
-6
0
A
C
2
8
0
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
7
2
s
C
M
Y
K