Fréttablaðið - 25.07.2015, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 25.07.2015, Blaðsíða 64
25. júlí 2015 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 36 Þórey Svana Þórisdóttir hefur verið að safna postulínsstyttum af dýrum í yfir 15 ár. Safnið telur í kringum 66 styttur en það eru ekki hvaða dýrastyttur sem er sem fá að vera með í safninu. „Þetta eru þrjú dönsk merki sem ég er að safna frá. Það eru Royal Copen- hagen, Bing & Grøndal og Dahl Jensen. Ég kaupi þær ýmist sjálf eða set þær á óskalistann fyrir jólin eða afmælið. Uppáhaldsstytt- urnar mínar eru frá Dahl Jensen en þær eru svo lifandi, eins og þær séu á hreyfingu.“ Bæði Bing & Grøndal og Dahl Jensen hafa nú verið sameinuð Royal Copenhagen og framleiðsl- an verið færð til Taílands. „Allar þær styttur sem ég á eru fram- leiddar í Danmörku. Þær eru allar gamlar og ég fæ þær oftast í antík- búðum og skranmörkuðum. Þeim hefur farið fækkandi hér á landi en ég er nýkomin frá Danmörku og ég keypti mér níu styttur í þeirri ferð.“ Þrátt fyrir að Þórey eigi mikinn fjölda af styttum þá er safnið ekki nærri því fullkomið. „Það eru enn þá styttur sem mig langar í sem ég hef ekki enn þá tímt að kaupa mér. Mig langar mjög mikið í uglu í raunstærð og íslenskan fálka. Ég myndi segja að helmingur safns- ins sé fuglar en ég er að reyna að vinna í því að lækka hlutfallið og hafa meiri fjölbreytni. Það er bara oft þannig að fuglastytturnar eru langfallegastar. Þegar ég vel mér styttu þá er mikilvægt að hún tali til mín og sé lifandi, það þarf að vera tenging. Ég hef ekki farið út í það að safna styttum af mannfólki þar sem þær horfa oftast niður og mér finnst það mjög leiðinlegt og líflaust. Dahl Jensen gerði þó flott- ar mannastyttur en þær eru allt of dýrar. Sú dýrasta sem ég hef keypt mér kostaði 60.000 krónur en sú ódýrasta var í kringum 3.000 krón- urnar.“ Þórey er með sér glerskáp þar sem hún geymir stytturnar en hann er orðinn alltof lítill fyrir sívaxandi safnið. „Ég var alltaf með þær úti á hillu en nú þegar þær eru komnar inn í skápinn þá þarf ég ekki að þurrka jafn mikið af þeim. Ég þríf þær alltaf vel þegar ég er nýbúin að kaupa þær og svo þarf ég voða lítið að hugsa um þær.“ gunnhildur@365.is Sættir sig ekki við hvaða styttu sem er Frá því að hún fékk fyrstu postulínsdýrastyttuna aðeins 16 ára gömul hefur Þórey Svana safnað 66 styttum á 15 árum. Meirihluti safnsins eru fuglar. ELSKAR STYTTUR Þórey á þrjár bækur sem fjalla um dýrastyttur frá merkjunum sem hún kaupir frá. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN KONUNGLEGT POSTULÍN Stytturnar hennar Þóreyjar eru með sinn eigin skáp. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN PIXELS 2, 5, 8, 10:15 ANT-MAN 3D 8, 10:30 SKÓSVEINARNIR 2D 2, 4, 6 MINIONS 2D 4, 6 TED 2 10:35 JURASSIC WORLD 2D 8 SKÓSVEINARNIR 3D 2 TILBOÐ KL 2 TILBOÐ KL 2 SÝND í 2D OG 3D SÝND MEÐ ÍSL OG ENS TALI SÝND KL. 2SÝND KL. 2 SÝND Í 2D OG 3D SÝND Í 2D ÍSL TAL ÍSL TAL KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK EGILSHÖLLÁLFABAKKA bio. siSAM METRO NY NEW YORK DAILY NEWS SPARBÍÓ IN TOUCH VARIETY CHICAGO SUN TIMES FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR AVENGERS OG GUARDIANS OF THE GALAXY EMPIRE TOTAL FILMVARIETY ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Góða skemmtun í bíó 2 4 -0 7 -2 0 1 5 2 1 :5 6 F B 0 7 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 8 F -B 3 6 0 1 5 8 F -B 2 2 4 1 5 8 F -B 0 E 8 1 5 8 F -A F A C 2 8 0 X 4 0 0 9 A F B 0 7 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.