Fréttablaðið - 25.07.2015, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 25.07.2015, Blaðsíða 6
25. júlí 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | Þessi greiddu mest í skatt á síðasta ári Níu af þeim tuttugu sem mestan skatt greiddu á síðasta ári eru annað- hvort núverandi eða fyrrverandi útgerðarfólk. Þórður Rafn Sigurðsson, Þorsteinn Sigurðsson, Gunnar Torfason, Adolf Guðmundsson, Guðjón Harðarson og María Vigdís Ólafsdóttir seldu öll hlut sinn í útgerðum í fyrra. Þorsteinn Már Baldvinsson, Kristján V. Vilhelmsson og Guðbjörg M. Matthíasdóttir eru þó enn hluthafar í stórum útgerðum. Útgerðarfólk nemur því nærri helmingi þeirra sem mest greiddu. Tveir af tuttugu, þeir Grímur Karl Sæmundsen og Gunnar Guðmunds- son, hafa hagnast á ferðaþjónustu. Hin níu hafa auðgast á öðrum sviðum, til dæmis á fasteignum, fjár- festingum, hugbúnaði og innflutningi. Einungis tveir skattakóngar síðustu tíu ára ná aftur inn á listann, Guð- björg M. Matthíasdóttir og Þorsteinn Már Baldvinsson. ➜ Níu af tuttugu eru útgerðarfólk 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 ➜ Þórður Rafn Sigurðsson greiddi um það bil helmingi meira í skatt en sá sem greitt hefur næstmest á einu ári. 6 Þorsteinn Sigurðsson 305 milljónir Hluthafi í útgerðinni Stál- skip sem seldi útgerð sína. Þórður Rafn Sigurðsson 672 milljónir Seldi útgerð sína, Dala-Rafn. Gunnar Torfason 181 milljón Seldi hlutabréf sín í útgerðinni Völusteini í Bolungarvík. Kári Stefánsson 277 milljónir Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Guðbjörg M. Matthíasdóttir 127 milljónir Á stærstan hlut í útgerðinni Ísfélag Vestmanneyja. Jón Guðmann Pétursson 136 milljónir Hætti sem forstjóri Hampiðjunnar og fékk starfslokasamn- ing upp á um 240 milljónir króna. Adolf Guðmundsson 102 milljónir Seldi hlut sinn í út- gerðinni Gullbergi. Stefán Hrafnkelsson 103 milljónir Framkvæmdastjóri Bet- ware og á hlut í fyrir- tækinu. Patrick Maurice Franzois Sulem 93 milljónir Vísindamaður hjá Ís- lenskri erfðagreiningu. María Vigdís Ólafsdóttir 94 milljónir Seldi hlut sinn í útgerðinni Gullbergi. Jákup Napoleon Purkhús 77 milljónir Einn eigenda Rúmfatalagersins og ILVA. Gunnar Guðmundsson 82 milljónir Einn eigenda ferðaþjónustunnar Guðmundar Jónassonar. Bert Martin Hanson 140 milljónir Seldi framleiðslu- og innflutningsfyrirtæk- ið Íslensk-ameríska. Davíð Freyr Albertsson 173 milljónir Framkvæmdastjóri fasteignafélags- ins SMI ehf. sem seldi fasteignir að Smáratorgi og Glerártorgi. Kristján V. Vilhelmsson 110 milljónir Hluthafi í Samherja og framkvæmdastjóri útgerðar sviðs Samherja. Árni Harðarson 122 milljónir Lögmaður Alvogen og í stjórn fyrir- tækisins. Guðjón Harðarson 97 milljónir Seldi hlut sinn í út- gerðinni Gullbergi. Grímur Karl Sæmundsen 97 milljónir Forstjóri og hlut- hafi í Bláa lóninu. María Rúnarsdóttir 92 milljónir Einn stofnenda ný- sköpunarfyrirtækis- ins Mint Solutions. Þorsteinn Már Baldvinsson 92 milljónir Forstjóri Samherja og stærsti eigandi fyrir- tækisins. Útgerðarmaðurinn Þórður Rafn Sigurðsson greiddi mest í skatt á Íslandi á síðasta ári og er því skattakóngur ársins eftir að hafa selt útgerð sína, Dala-Rafn, til Ísfélags Vestmannaeyja. Þórður Rafn greiddi alls tæplega 672 milljónir króna í skatt á árinu og er því sá sem greitt hefur hæstu skatta í manna minnum. Næstmest greiddi Þorsteinn Sig- urðsson, kenndur við Stálskip, sem seldi útgerð sína í upphafi síðasta árs. Aðeins þrjár konur eru á lista yfir þau tuttugu sem mest greiddu. Skattakóngur aldrei borgað meira Útgerðarmaðurinn Þórður Rafn Sigurðsson greiddi mest í skatt á síðasta ári, alls tæpar 672 milljónir króna. Enginn hefur greitt meira á einu ári en skattakóngurinn Þórður Rafn. Ríkisskattstjóri gerði álagningarseðla opinbera í gær. Á skattgrunnskrá voru 271.806 framteljendur. Skattakóngar síðustu ára Þórgnýr Einar Albertsson thorgnyr@frettabladid.is 171m illjón 400m illjónir 451m illjón 170m illjónir 343m illjónir 162m illjónir 185m illjónir 190m illjónir 412m illjónir 672m illjónir Ar ng rím ur Jó ha nn ss on H re ið ar M ár Si gu rð ss on Kr is tin n G un na rs so n Þo rs te in n M ár Ba ld vi ns so n G uð bj ör g M . M at th ía sd ót tir Þo rs te in n H ja lte st ed Þo rs te in n H ja lte st ed M ag nú s Kr is tin ss on Jó n Á. Ág ús ts so n Þó rð ur R af n Si gu rð ss on Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Fyrir pallinn og stéttina Made by Lavor • 160 bar Max • 8,5 lítrar/mín. • 2500W • Pallabursti • 8 metra slanga • Turbo stútur • Slanga fyrir stíflulosun • Þvottabursti Lavor háþrýstidæla STM 160 27.990 ODEN EÐAL OLÍA á palla. Hágæða Silikonalkyd efni. 3 l. 4.390 Mako penslasett 590 Bio Kleen pallahreinsir 895 5 lítrar kr. 3.295 Landora tréolía 2.690Meister fúgubursti með krók #4360430 2.590 (með auka vírbursta) KENÍA Obama Bandaríkjaforseti kom í fyrstu opinberu heimsókn sitjandi Bandaríkjaforseta til Kenía í gær. Obama á ættir að rekja til Kenía en hann mun meðal annars heimsækja þorpið Kogelo þar sem faðir hans bjó. Obama mun funda með forseta Kenía, Uhuru Kenyatta, ásamt öðrum ráðamönnum og munu þeir meðal annars ræða viðskipti, fjárfestingar, öryggismál og bar- áttuna gegn skipulögðum hryðju- verkum. Þá hefur Obama sagt að hann muni verða hreinskilinn þegar kemur að mannréttindamálum á borð við hjónabönd samkynja fólks í viðræðum við ráðamenn. Í Kenía eru samkynja hjónabönd ekki viðurkennd og fangelsisvist getur legið við samkynja sam- böndum. Obama verður fyrsti Banda- ríkjaforsetinn til að ávarpa fund Afríkusambandsins þegar hann ferðast svo til Eþíópíu á sunnu- daginn. Með ferðalaginu til Austur- Afríku vonast bandarísk stjórnvöld til að sýna fram á að þau standi með ríkjum Afríku í baráttunni gegn alþjóðlegum hryðjuverkum. Mikill undirbúningur hefur verið í Kenía fyrir komu Obama en um 10.000 lögreglumenn eru að störfum í Naíróbí, höfuðborg Kenía, vegna komu forsetans. - srs Obama er fyrsti sitjandi Bandaríkjaforsetinn til þess að koma til Kenía: Vill sýna samstöðu með Afríku SLÓÐIR FORFEÐRANNA Obama á ættir að rekja til Kenía. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP 2 4 -0 7 -2 0 1 5 2 1 :5 6 F B 0 7 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 8 F -9 0 D 0 1 5 8 F -8 F 9 4 1 5 8 F -8 E 5 8 1 5 8 F -8 D 1 C 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 0 7 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.