Fréttablaðið - 25.07.2015, Page 18

Fréttablaðið - 25.07.2015, Page 18
25. júlí 2015 LAUGARDAGUR| HELGIN | 18 HELGIN 25. júlí 2015 LAUGARDAGUR REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR | REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR 25-35% AFSLÁTTUR STILLANLEG RÚM Verðdæmi C&J stillanlegt heilsurúm með infinity dýnu 2x80x200 cm. Fullt verð kr. 558.000 ÚTSÖLUVERÐ KR. 390.600 25% AFSLÁTTUR GOLD – HEILSU- RÚM GOLD heilsurúm Með Classic botni 160x200 cm. ÚTSÖLUVERÐ KR. 114.675 Með Classic botni 180x200 cm. ÚTSÖLUVERÐ KR. 123.675 Gafl ekki innifalinn í verði Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477 Dalsbraut 1, Akureyri • Sími: 558 1100 og Skeiði 1, Ísafirði • Sími 456 4566 Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16 betrabak@betrabak.is • www.betrabak.is 20-50% AFSLÁTTUR SÆNGUR- FATASETT MARGAR GERÐIR Fáanlegt 90x200 cm 120x200 cm 140x200 cm 160x200 cm 180x200 cm Helgi Sæmundur Guðmundsson tónlistarmaður Skemmta og kíkja í Ikea Ég og Arnar Freyr verðum í Druslu- göngunni og ætlum að spila á Austur- velli. Svo um kvöldið erum við að fara að spila á Rey Cup-ballinu og í garð- partíi hjá félaga okkar. Á sunnudaginn ætla ég í Ikea með kærustunni en við erum í miðjum flutningum. Nökkvi Fjalar Orrason dagskrárgerðarmaður Flippbrúðkaup á Hvammstanga Ég og vinir mínir erum að fara í flippbrúðkaup á Hvammstanga um helgina en Eldur í Húnaþingi verður líka í gangi á sama tíma. Þar mun ég sjá besta vin minn ganga í það heilaga sem verður mjög falleg stund. Vala Grand, stílisti Slaka á eft ir útsölurnar Mitt plan er að slappa af og róa mig eftir allt fólkið sem er búið að vera að missa sig á útsölunum. Ég er að vinna í Levi’s og Benetton og þar er alveg brjálað að gera. Planið er að fara út í sveit og þar ætla ég að fara nakin í sjósund. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, laganemi og lögreglukona Nóg að gera í vinnunni Það er lítið um plön hjá mér um helgina þar sem ég verð bara að vinna. Ég er að vinna hjá lögreglunni á Selfossi og það er brjálað að gera núna enda er ferðamannastraumur- inn mestur núna. Í dag verður opnuð sýningin Kyrralíf / Still Life í Kunst- schlager. Þar sýna nítján listamenn jafn mörg verk og er markmið sýn- ingarinnar að vekja upp samtal við kyrralífið og tilraun til að sjá hvað gerist þegar hið gamla mætir hinu nýja. „Kyrralífið er gamalt hugtak sem er oft tengt við til dæmis ávexti, borðbúnað og þetta hefð- bundna málverk og við erum svolítið að poppa það upp,“ segir Helga Páley Friðþjófsdóttir, einn af meðlimum Kunstschlager sem jafnframt á verk á sýningunni. „Við fengum hvern og einn listamann til þess að teygja þetta hugtak og leika sér með það. Þeir velja sér einhvern hlut og vinna út frá honum,“ segir Helga, en dæmi um hluti sem unnið var með eru strá, kornflögur, steinn og uppþvottagrind. Helga segir hópinn skemmti- lega fjölbreyttan og nálganirnar ólíkar og verður verkunum stillt upp á ólíkan máta. Listamenn sem taka þátt í sýningunni eru þau Auður Lóa Guðnadóttir, Arna Óttars dóttir, Björk Viggósdóttir, Bergur Thomas Anderson, Starkaður Sigurðarson, Sindri Leifsson, Skúli Árnason, Ragnar Már Niku- lásson, Ragnar Jónasson, Loji Höskuldsson, Ívar Glói Gunn- arsson, Helga Páley Friðþjófs- dóttir, Hrefna Sigurðardóttir, Logi Bjarnason, Einar Garibaldi Eiríksson, Þuríður Rós Sigur- þórsdóttir, Þór Sigurþórsson, Þór- hildur Jónsdóttir og Þor valdur Jónsson. Kunstschlager er í D-sal Hafnar hússins og verður sýning- in opnuð klukkan 15.00 og stend- ur til 9. ágúst næstkomandi. - gló Kornfl ögur og strá á meðal viðfangsefna Hversdagslegir hlutir og kyrralíf eru viðfangsefnið á sýningunni sem opnuð verður í galleríi Kunstschlager í dag. Nítján listamenn taka þátt í sýningunni. SKEMMTILEG FJÖLBREYTNI Undirbúningur fyrir opnun var í fullum gangi þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði en nokkrum af verkunum verður stillt upp á þessa stöpla. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Kyrralífið er gamalt hugtak sem er oft tengt við til dæmis ávexti, borðbúnað og þetta hefðbundna málverk og við erum svolítið að poppa það upp. 2 4 -0 7 -2 0 1 5 2 1 :5 6 F B 0 7 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 8 F -7 8 2 0 1 5 8 F -7 6 E 4 1 5 8 F -7 5 A 8 1 5 8 F -7 4 6 C 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 0 7 2 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.