Fréttablaðið - 25.07.2015, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 25.07.2015, Blaðsíða 33
| ATVINNA | Ert þú jákvæður og drífandi einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti í söluhvetjandi umhverfi? Við hjá Cu2 erum að leita af hressum, ábyrgum og ráðagóðum einstakling í sölu- og markaðsstarf. Starfið felst í þjónustu og sölu til núverandi viðskiptavina, öflun nýrra viðskiptavina, vörukynningum og ýmsum tilfallandi verkefnum. Um er að ræða framtíðarstarf í 70 - 100% starfshlutfalli. Hæfniskröfur: • Góð tölvukunnátta • Sjálfstæð vinnubrögð • Rík þjónustulund • Stundvísi • Frumkvæði • Reynsla af sölu skilyrði Umsóknir og frestur: Áhugasamir sendi starfsumsókn ásamt ferilsskrá á thora@cu2.is fyrir 5. ágúst. Fyrirspurnum verður eingöngu svarað í pósti. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Cu2 er traust og vaxandi fyrirtæki á heildsölu- og neytendamarkaði. Við leggjum áherslu á samstarf, framúrskarandi þjónustu og vörugæði. Okkar markmið er að vera fyrsta val neytenda. Stígamót óska eftir götukynnum í ágúst Stígamót leita að duglegu og skemmtilegu fólki til þess að taka að sér kynningarstörf og fjáröflun. Um er að ræða hálft starf við götukynningar þar sem starfsemi Stígamóta er kynnt og fólki boðið að verða styrk- taraðilar. Vinnutíminn er eftir hádegi. Starfsmaðurinn þarf að vera opinn, ábyrgur, kraftmikill og sjálfstæður. Vinsamlegast sendið umsókn og ferilskrá á steinunn@stigamot.is sem fyrst, en fresturinn rennur út 26. júlí. Nánari upplýsingar fást í s. 562-6868. Lífland óskar eftir að ráða öflugan og reyndan ráðgjafa í söluteymi fyrirtækisins. Starfið er fjölbreytt, snýst um mannleg samskipti og krefst ferðalaga innanlands. Upplýsingar veitir: Rannveig J. Haraldsdóttir rannveig@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 4. ágúst nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Söluráðgjafi Lífland er framsækið þónustufyrirtæki við íslenskan landbúnað. Starfsemi fyrirtækisins lýtur annars vegar að framleiðslu á fóðri og þjónustu tengdri landbúnaði, hestaíþróttum, dýrahaldi og útivist og þjónustu við matvælageirann hins vegar. Starfssvið: • Ráðgjöf og sala er varðar fóður, sáðvöru og aðrar rekstrarvörur bænda • Viðhald viðskiptasambanda og eftirlit með þjónustu • Öflun nýrra viðskiptavina • Heimsóknir til bænda og annarra viðskiptavina Hæfniskröfur: • Góðir söluhæfileikar • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Menntun sem nýtist í starfi er mikill kostur • Starfsreynsla tengd landbúnaði æskileg • Góð enskukunnátta, skilningur á Norðurlandamálum og staðgóð tölvukunnáttu er æskileg Okkur vantar öflugan aðstoðarveitingastjóra til starfa á Eldsmiðjunni, Suðurlandsbraut. Viðkomandi þarf að búa yfir skipulagshæfni, eldmóð og félagslyndi. Um er að ræða vaktavinnu og starfshlutfallið er 100%. Ef þú hefur gaman af fólki og góðum mat, ert eldri en 25 ára og vilt vinna hjá traustu og skemmtilegu fyrirtæki með einstakan starfsanda — þá skaltu endilega sækja um. Upplýsingar veitir Herwig á: hs@foodco.is eða á umsokn.foodco.is LAUGARDAGUR 25. júlí 2015 3 2 4 -0 7 -2 0 1 5 2 1 :5 6 F B 0 7 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 8 F -9 A B 0 1 5 8 F -9 9 7 4 1 5 8 F -9 8 3 8 1 5 8 F -9 6 F C 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 7 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.