Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.07.2015, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 25.07.2015, Qupperneq 34
| ATVINNA | Fjölskylduþjónustan í Hafnarfirði óskar eftir að ráða félagsráðgjafa til starfa í fullt starf. Um tímabundna ráðningu er að ræða til 1. ágúst 2016. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Fjölskylduþjónustan ber ábyrgð á fjölbreyttri þjónustu við íbúa Hafnarfjarðar þar sem leitast er við að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi íbúanna. Hjá Fjölskylduþjónustunni er lögð áhersla á heildstæða félagslega þjónustu og þverfaglega vinnu. Verkefni viðkomandi verða í málaflokkum sem falla undir verksvið félagsþjónustu sveitarfélaga s.s. barnavernd, málefnum fatlaðra, málefnum aldraðra, fjárhagsaðstoð, almennri félagsráðgjöf o.fl. Hæfniskröfur: • Starfsréttindi í félagsráðgjöf • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Lipurð í mannlegum samskiptum • Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Fjölskylduþjónustan býður upp á: • Fjölskylduvænan vinnustað • Fjölbreytt verkefni á sviði velferðarmála • Þverfaglega samvinnu með metnaðarfullu starfsfólki • Góðan starfsanda Umsóknarfrestur er til og með 30. júlí n.k. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun liggur fyrir. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Félagsráðgjafafélags Íslands. Nánari upplýsingar veitir Ólína Birgisdóttir, deildarstjóri olina@hafnarfjordur.is Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðarbæjar eru karlar, jafnt sem konur, hvattir til að sækja um starfið. Starfsmenn til Noregs Suðurverk óskar eftir að ráða vanan viðgerðamann, bílstjóra og vélamann til Noregs tímabundið. Upplýsingar veittar í síma 577-5700. Umsóknir skulu berast á skrifstofu okkar að Hlíðasmára 11 eða sendar á vef www.sudurverk.is. STARFSMAÐUR Í VARAHLUTAVERSLUN Bernhard ehf óskar að ráða starfsmann í varahlutaverslun við afgeiðslu á varahlutum fyrir Honda og Peugeot bifreiðar, mótorhjól og smávélar. Óskað er eftir starfsmanni ekki yngri en 25 ára með brennandi áhuga á bílum og hjólum, einnig þarf starfsmaður að búa yfir haldgóðri tölvu- og enskukunnáttu. Bernhard ehf býður uppá gott starfsumhverfi með samheldnum hópi starfsmanna. Hægt er að sækja um starfið á heimasíðu Bernhard ehf eða senda ferilskrá á netfangið halli@bernhard.is Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. www.n1.is facebook.com/enneinn ÍS L E N S K A S IA .I S E N N 7 54 57 0 7/ 15 N1 sér fólki og fyrirtækjum fyrir eldsneyti, rekstrar- vörum, veitingum og afþreyingu á þjónustu stöðvum félagsins um allt land. Okkar hlutverk er að halda samfélaginu á hreyfingu með persónulegri þjónustu og markvissu vöruvali. Í starfsemi N1 eru þrjú grunngildi höfð að leiðarljósi: virðing, einfaldleiki og kraftur. Við erum með vel stað settar þjónustustöðvar og verslanir, fyrsta flokks bílaþjónustu og öfluga fyrirtækjaþjónustu sem gerir N1 að sterkri heild. Hluti af íslensku samfélagiÁhugasamir sæki um starf á n1.is N1 vill bæta við fólki í öfluga liðsheild VR-15-025 25. júlí 2015 LAUGARDAGUR4 2 4 -0 7 -2 0 1 5 2 1 :5 6 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 8 F -9 5 C 0 1 5 8 F -9 4 8 4 1 5 8 F -9 3 4 8 1 5 8 F -9 2 0 C 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 7 2 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.