Fréttablaðið - 25.07.2015, Side 49

Fréttablaðið - 25.07.2015, Side 49
KYNNING − AUGLÝSING Matur í ferðina25. JÚLÍ 2015 LAUGARDAGUR 7 Til að halda orkunni og góða skapinu á ferðalaginu má benda á náttúruleg nær- ingarduft og hollustuorkustangir frá Aduna sem eru unnar úr bao- bab-ávexti og moringa-laufum frá Afríku. Baobab-ávöxturinn vex á sam- nefndu tré sem er að finna á sléttum Afríku og er talinn vera einn næringarríkasti ávöxtur jarðar. Tréð er margrómað meðal innfæddra sem tákn um lífsorku í umhverfi þar sem lítið annað þrífst og hefur hlotið nafnið „tré lífsins“. Ávöxturinn þykir ein- staklega gómsætur og bragð- ast eins og blanda af peru og sí- trónu. Baobab-ávöxturinn er einstaklega ríkur af C- og B-vít- amínum, kalki, kalíumi, trefj- um og andoxunarefnum. Þessi náttúrulegu efni vinna saman að því að veita meiri orku og gleði, styrkja ónæmiskerfið, bæta melt- inguna og hreinsa húðina. Bao- bab frá Aduna er 100% lífrænt og náttúrulegt, glútenlaust, vegan og inniheldur engan viðbættan sykur né aukaefni. Bæði er hægt að fá duft og orkustangir frá Aduna. Lauf moringa-trésins eru ein nær- ingarríkasta ofurfæða jarðar og hafa lengi verið þekkt sem lækn- ingajurt. Moringa er 100% líf- ræn græn ofurfæða búin til úr náttúrulega þurrkuðum laufum moringa-trésins. Moringa er full- komlega hreint og ómengað ólíkt annarri grænni ofurfæðu, sem getur verið mikið unnin. Mor- inga inniheldur 25% prótein, 13 vítamín og steinefni og er kjörið fyrir grænmetisætur. Aduna framleiðir aðeins úr 100% náttúrulegum hráefn- um eftir ýtrustu gæðakröfum í samvinnu við framleiðend- ur frá afrískum þorpum Aduna og stundar sanngjörn viðskipti, eða „fair trade“. Með því að kaupa Organic baobab eða mor- inga frá Aduna getur þú hjálpað um 10 milljónum afrískra heim- ila. Aduna er einnig með ýmsar spennandi nýjungar sem munu koma í sölu með haustinu, svo sem te og lífrænt kakóduft og orkustöng. Útsölustaðir: Heilsutorg Blóma- vals, Heilsuver, Heilsuhúsið, Lyfja, Fjarðarkaup, Lifandi markaður, Heimkaup.is og Orkusetrið. MARGVERÐLAUNAÐAR HEILSUVÖRUR MEÐ Í FRÍIÐ Orkustangir og ofurduft úr afrískum undrajurtum til að viðhalda orku og létta lund í fríinu. Með því að kaupa lífrænt baobab eða moringa getur þú hjálpað fjölmörgum afrískum heimilum. Moringa-orkustangirnar innihalda 25% prótein, 13 vítamín og steinefni og eru kjörnar fyrir grænmetisætur. Moringa-laufin eru ein næringarríkasta ofurfæða jarðar og hafa lengi verið þekkt sem lækningajurt. Duftið má nota út á súpur, í salöt, út á grauta og í drykki. Baobab tréð er margrómað sem tákn um lífsorku í umhverfi þar sem lítið annað þrífst. Aduna er í samvinnu við framleiðendur frá afrískum þorpum og stundar sanngjörn við- skipti eða „fair trade“. Þeir sem hugsa vel um matar- æðið og hafa jafnvel smá áhyggj- ur af því hvað þeir láta ofan í sig á ferðalögum ættu að skoða síðuna Balsam.is. Þar er bent á nokkra bragðgóða og holla rétti til að taka með sér í ferðalagið. Hafragrauturinn frá Perkier er einstaklega þægilegur til að hafa með í ferðalagið. Hann er glútenfrír og fæst í fjórum mismunandi bragðteg- undum: venjulegur, með gullnu sírópi, eplum, rús- ínum og kanil og berja- og ávaxtablöndu. Hafra- grauturinn hefur unnið til fjölmargra verðlauna fyrir frábært bragð. Hafragraut- inn er einfalt að búa til. Það er nóg að hella heitu vatni út á, hræra og bíða svo í tvær mínútur eftir dásamlega bragð- góðum, hollum og næringarrík- um hafragraut. Perkier-hafragrautinn má fá á stærstu bensín stöðvum N1, í Fjarðarkaupum og hjá Heim- kaup.is. Einfaldur og hollur hafragrautur sem hægt er að borða hvar sem er Perkier-grautur- inn fæst í fjórum mismunandi bragðtegundum. Baobab-orkustöngin hlaut fyrstu verðlaun á Beauty shortlist AWARDS-hátíðinni 2015 sem besti heilsubitinn. 2 4 -0 7 -2 0 1 5 2 1 :5 6 F B 0 7 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 8 F -9 A B 0 1 5 8 F -9 9 7 4 1 5 8 F -9 8 3 8 1 5 8 F -9 6 F C 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 7 2 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.