Fréttablaðið - 25.07.2015, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 25.07.2015, Blaðsíða 72
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka HAVANA hægindastóllMARGIR LITIR FÁANLEGIR VERÐ FRÁ KR. 79.990 Ég horfði á baseball-leik í sjón-varpinu um daginn. Á meðan leikmennirnir hituðu upp og sveifluðu kylfum sínum var „All Along the Watchtower“ með Jimi Hendrix blastað úr hátalara- kerfinu á meðan Coors Lite aug- lýsingar rúlluðu á stórum skjá. Skömmu síðar gengu sjóliðar inn á völlinn haldandi á 800 fer- metra bandarískum fána. Þrjár F-14 orrustuþotur flugu yfir og tóku lykkju. Þetta var upptakt- urinn að þjóðsöngnum sem 40 þúsund manns sungu hástöfum með derhúfurnar þrýstar að brjóstinu. Svo var gert auglýs- ingahlé og nýir pallbílar frá GM og Ford voru kynntir til sögunnar, 400 hestöfl en kosta samt bara 200 dollara á mánuði í greiðsludreifingu. Svo aftur baseball. Ég veit lítið um base- ball en var samt með gæsahúð allan tímann yfir því sem ég sá – af hræðslu fremur en hrifningu. Ég hræðist hvernig manneskja ég væri ef ég væri Kani. ÉG sé fyrir mér útgáfu af sjálf- um mér þar sem ég er Kani. Líkamlega er ég svipaður. Ég hef sömu menntun og svipaða reynslu. Eini munurinn er að ég á bandarískt vegabréf og er allt- af í kakí-buxum. Ég væri líka með annað orkustig. Líklega gír- aður í botn frá morgni til kvölds yfir því einu að vera Kani. Ég myndi byrja daginn á að öskra af gleði og borða svo fimm beyglur og drekka 2 lítra af kaffi. Svo myndi ég setjast upp í átta sílindra loftkældan pallbíl og blasta sjálfshjálparspólum með öskrandi stemnings-predik- urum sem myndi gíra mig enn frekar upp. Svo kæmi ég í vinn- una og hrósaði fólki stanslaust í 10 klukkutíma og svo bara heim til að sitja í sófanum í nýju Nike Air Monarch IV strigaskónum mínum, drekka 10-12 Coors lite og horfa á baseball-leik og þakka mínum sæla fyrir að vera Kani. Ég myndi gera allt til að viðhalda þessu: kyssa fánann, senda börnin mín í stríð. Þetta er mín játning. Í þessu felast engin siðferðis- skilaboð. Ég veit bara að svona væri ég, ef ég væri Kani. Ef ég væri Kani BAKÞANKAR Bergs Ebba 2 4 -0 7 -2 0 1 5 2 1 :5 6 F B 0 7 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 8 F -6 4 6 0 1 5 8 F -6 3 2 4 1 5 8 F -6 1 E 8 1 5 8 F -6 0 A C 2 8 0 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.