Fréttablaðið - 28.09.2015, Side 56

Fréttablaðið - 28.09.2015, Side 56
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Berglindar Pétursdóttur Bakþankar Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 H E I L S U R Ú M RÚMIN SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM A R G H !!! 2 80 91 5 - Rúmin sem eru hönnuð af svefnsérfræðingnum Dr.Breus CONTINUITY Millistíft / Stíft Gott fyrir þá sem sofa á maganum Framleitt í Bandaríkjunum Hágæða 5 svæðaskipt 768 pokagormakerfi þrístijöfnunarsvapmur með kæligeli Mjög vönduð kanntstyrking (Queen Size 153x203 cm) DR. MICHAEL BREUS eða Dr. SVEFN Dr. Michael J. Breus er sálfræðingur sem hefur sérhæft sig í svefni. og þá sérstaklega í svefnröskunum. Hann er einn af einungis 163 einstaklingum í heiminum með þessa menntun. Dr. Breus hefur skrifað mikinn fjölda greina og komið reglulega fyrir í sjón- varpsþáttum þar sem hann fjallar um mikilvægi þess að sofa á góðri dýnu. Dr. Breus er hönnuður og framleiðandi The Dr. Breus Bed, en það eru fyrstu og einu rúmin sem hönnuð eru af svefnlækni. Hann hannar og framleiðir rúm í samstarfi við King Koil. GUÐMUNDUR BIRKIR PÁLMASON B.Sc. D.C „Dr. Breus rúm og koddar veita mjög góðan stuðning við bakið og hrygginn og get ég því hiklaust mælt með Dr.Breus fyrir skjólstæðinga mína.“ Verð áður 293.839 kr. VERÐ NÚ 235.071 kr. CONTINUITY er fimm-svæða-skipt heilsudýna með 768 pokagorma sem gerir það að verkum að nánast engin hreyfing er á milli svefnsvæða. TempSense-efnið sér til þess að dýnan fylgiR ekki hitasveiflum líkamans. Efsta lagið er svo með sérstakri blöndu sem er ein tomma af þrýstijöfnunargeli og quart-tomma af Latexi. 2ROYAL-H EILSUKODDAR FYLGJA MEÐ HVERJU Dr. B REUS-Rúmm i* x2 LEVANTO Hægindastóll – margir litir. Verð frá 79.900 kr. án skemils. Magabolir eru loksins komnir aftur í tísku. Fólk sem ólst upp í næntís fagnar af ákefð og finnst gott að láta haustgoluna leika um miðjuna. Sjálf er ég búin að klippa neðan af öllum bolum sem ég fann í skápnum og geng um götur bæjarins með naflann á undan mér. Í skóla nokkrum í Reykja- vík hefur hins vegar verið blásið til foreldrafundar og sendur miði heim með krökkunum þess efnis að kviður unglinganna trufli aðra nemendur og kennslu. Nemendur sögðu í fjölmiðlum að kennarar hefðu tekið upp á því að skamma magabolsklædda nemendur fyrir klæðaburð, jafnvel þótt aðeins sæist í rifu af maganum. Nú þekki ég ekki til þess hvernig truflunin á að hafa farið fram. Mögu- lega hafa táningarnir í sífellu klesst beru kviðholdi upp að samnemend- um sínum þar sem þeir sátu við lestur. Kannski hafa þau búið til kleinuhring úr svæðinu í kringum naflann og látið hann syngja hástöfum. Ekki hefur kennari séð sig knúinn til að gera athugasemdir við klæðnaðinn einan og sér? Ég hefði gjarnan viljað gera athuga- semdir við kakíbuxur stærðfræði- kennara míns í grunnskóla, þær voru of hátt girtar og framkölluðu kamel- tær bæði að framan og aftan. Ég lét það hins vegar ekki trufla mig, honum leið vel svona og tókst að kenna mér stærðfræði. Á sama tíma var í tísku meðal nemenda að láta G-strengs nærbuxur ná langt upp fyrir buxna- strenginn. Ég held að þessi kennari með magabolsfælnina ætti að prísa sig sælan með trend líðandi stundar. Erum við ekki líka nýbúin að taka þessa umræðu? Förum ekki að gera magann að einhverju meira sexí og tabú svæði en hann er. Þetta er bara bumban á okkur. Og ef sýnileg bumba tánings truflar þig svo að þú átt erfitt með að sinna þinni vinnu er ég nokkuð hrædd um að vandamálið liggi þín megin. Ber miðja 0 2 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :3 7 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 C 5 -0 B F 0 1 6 C 5 -0 A B 4 1 6 C 5 -0 9 7 8 1 6 C 5 -0 8 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 2 7 9 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.