Vesturbæjarblaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 22

Vesturbæjarblaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 22
11. desember - þriðji sunnudagur í aðventu Ljósamessa og barnastarf kl. 11.00 Fermingarbörn aðstoða. Félagar úr kór Neskirkju leiða safnað- arsöng. Sr. Örn Bárður Jónsson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Umsjón með barnastarfinu hefur Guðmunda I. Gunnarsdóttir. 14. desember - miðvikudagur Fyrirbænamessa kl. 12.15 Prestur sr. Örn Bárður Jónsson 18. desember - fjórði sunnudagur í aðventu Messa og barnastarf kl. 11.00 Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnað- arsöng. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Sr. Kjartan Jónsson prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sig- urði Árna Þórðarsyni. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Umsjón með barnastarfinu hefur Guðmunda I. Gunnarsdóttir. 21. desember - miðvikudagur Fyrirbænamessa kl. 12.15 Prestur sr. Sigurður Árni Þórðarson. 24. desember - aðfangadagur Jólastund barnanna kl. 16.00 Umsjón starfsmenn barnastarfsins. Barnakór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Sigurður Árni Þórðarson. Aftansöngur kl. 18.00 Kór Neskirkju syngur. Einsöngur Hallveig Rúnarsdóttir. Trompetleikur Hringur Gretarsson. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messa á jólanótt kl. 23.30 Tónlistarhópurinn Rinacente sér um tónlistina. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. 25. desember - jóladagur Hátíðarmessa kl. 14.00 Háskólakórinn syngur. Sigurður Halldórsson leikur á selló og Pamela De Sensi á flautu. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. 26. desember - annar í jólum Hátíðarmessa kl. 11.00 Litli kórinn, kór eldri borgara Neskirkju syngur. Stjórnandi og einsöngvari Inga J. Backman. Einleikur á flautu Pamela De Sensi. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Jólaskemmtun barnanna kl. 11.00 Umsjón starfsmenn barnastarfsins. Sögð verður saga og söngvar sungnir. Gengið verður í kringum jólatré og gestir koma í heimsókn. 28. desember - miðvikudagur Fyrirbænamessa kl. 12.15 Prestur sr. Örn Bárður Jónsson 31. desember - gamlársdagur Aftansöngur kl. 18.00 Kór Neskirkju syngur. Trompetleikur Hringur Gretarsson. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. 1. janúar - nýársdagur Hátíðarmessa kl. 14.00. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. 4. janúar - miðvikudagur Fyrirbænamessa kl. 12.15 Prestur sr. Sigurður Árni Þórðarson. 8. janúar Messa og barnastarf kl. 11.00 Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnað- arsöng. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Umsjón með barnastarfinu hefur Guðmunda I. Gunnarsdóttir. DESEMBER 200522 Vesturbæjarblaðið Ý M I S Þ J Ó N U S T A Hreinsum allan fatnað, sængur, millidýnur og gardínur á athyglisverðu verði. EFNALAUGIN DRÍFA Hringbraut 119 • Rvk. ÖLL ALMENN PRENTUN SÍMI 561 1594 895 8298 HRÓLFSSKÁLAVÖR 14 NETFANG: NES@ISHOLF.IS AUGLÝSINGASÍMI 511 1188 895 8298 Netfang: borgarblod@simnet.is Helgihald í Neskirkju Hagaskóli í 3. sæti með „Brjálæði.“ Úrslitakeppnin í Skrekk 2005, hinni árlegu hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík var haldin í Borgarleikhúsinu 22. nóvember sl. Hagaskóli tefldi að þessu sinni fram mjög metnaðar- fullu verki sem kallað var Brjál- æði. Verkefnið var alfarið unnið af nemendum. Að þessu sinni var það Austur- bæjarskóli sem fór með sigur af hólmi og Hagaskóli var að mati dómnefndar með þriðja besta at- riðið. Það er í sjálfu sér mjög góð niðurstaða og ástæða til að óska hinu unga listafólki í Hagaskóla til hamingju með góðan árangur. Mikil vinna er lögð í svona kepp- ni, ekki síst hjá þeim sem ná langt eins og Hagaskóli gerði. Krakkarn- ir sýndu mikla hæfileika, og haldi þeir áfram á þessari braut munu Íslendingar eignast efnilega og góða listamenn þar sem þau eru. Til hamingju, Hagaskóli! Atriði úr „Brjálæði.“

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.