Allt um íþróttir - 01.07.1950, Blaðsíða 15

Allt um íþróttir - 01.07.1950, Blaðsíða 15
Við fengum tvöfaldan sigur í hástökki. Myndin hér fyrir ofan er af Skúla Guðmundssyni, en liann stökk 1.96, sem er nýtt ísl. met. Gamla metið átti hann sjálfur, sett í Khöfn í fyrra. bera með sér, skiptust löndin á um forystuna, en eftir tvöfaldan sigur íslands í þrístökki og boðhlaups- sigurinn, var ísland með 50 stig, en Danmörk 49. Úrslit fyrri dags: 1)00 m. grindahlaup: 1. Torben Jo- hannessen, D., 56.1, 2. Albert Rasmus- sen, D., 56.2, 3. Ingi Þorsteinsson, 1., 57.4, 4. Reynir Sigurðsson, í., 58.6. — Danmörk 8 stig, Island 3 stig. 100 m. lilaup: 1. Knud Schibsby, D.j 11.0, 2. Hörður Haraldsson, 1., 11.0, 3. Haukur Clausen, I., 11.1, 4. Fredlev Nielsen, D., 11.4. —• Danmörk lj stig, lsland 8 stig. Kringlukast: 1. Gunnar Huseby, 1., 48.62, 2. Jörgen Munk-Plum, D., 48.19 (danskt met), 3. Þorsteinn Löve, 1., 44.75, 4. Poul Cederquist, D., 43.50. — Danmörk 18 stig, Island 15 stig. IfOO m. hlaup: Guðmundur Lárusson, 1., 48.9, 2. Ásmundur Bjarnason, 1., 49.3, 3. Fritz Floor, D., 51.5, 4. Mogens Höyer, D., 52.4. — fsland 23 stig, Dan- mörk 21 stig. IÞRÓTTIR 1500 m. hlaup: 1. Erik Jörgensen, D., 4:01.0, 2. Poul Nielsen, D., 4:01.4, 3. Pétur Einarsson, í., 4:01.8, 4. Stef- án Gunnarsson, 1., 4:28.6. — Danmörk 29 stig, ísland 26 stig. Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirs- son, 1., 4.15, 2. Rudy Stjernild, D., 4.05, 3. Kjell Londahl, D., 3.85, 4. Kolbeinn Kristinsson, I., 3.75. —■ Danmörk 31t stig, ísland 32 stig. Sleggjukast: 1. Svend Aage Fred- riksen, D., 50.38, 2. Poul Cederquist, D., 48.11, 3. Þórður Sigurðsson, 1., 42.68, 4. Vilhjálmur Guðmundsson, 1., 42.64. — Danmörk 1)2 st., Island 35 st. 1) X100 m. boðhlaup: 1. Sveit Islands 42.4, 2. Sveit Danmerkur 43.3. — Dan- mörk 1)6 stig, Island 1)2 stig. Þrístökk: 1. Kristleifur Magnússon, í., 14.21, 2. Stefán Sörensson, í., 14.15, 3. Vagn Rasmussen, D., 13.15, 4. Hen- rik Riis, D., 13.05. — lsland 50 stig, Danmörk 1)9 stig. Seinni daginn hófst svo keppnin með 110 m. grindahlaupi og sigr- FRH. BLS. 22 15

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.