Allt um íþróttir - 01.07.1950, Blaðsíða 24

Allt um íþróttir - 01.07.1950, Blaðsíða 24
Frjálsíþróttamótin í maí og júní. Vormót f.R. 7. maí. 100 m.: 1. Haukur Clausen, ÍR, 11.0 sek. 2. Hörður Haraldsson, Á. 11.1 sek. 3. Ásmundur Bjarnason, KR, 11.1 sek. 4. Finnbjörn Þor- valdsson, ÍR, 11.2 sek. Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, KR, 15.37 m. 2. Sigfús Sigurðsson, Self. 14.25 m. 3. Bragi Friðriks- son, KR, 13.72 m. Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR, 64.90 m. 2. Halldór Sigurgeirs- son, Á, 51.70 m. Langstökk: 1. Torfi Bryngeirs- í ár, því að ég er þegar búinn að ná eins góðum árangri og lítið eitt betri í 800 m. hlaupi heldur en ég náði beztum í fyrra og lofar það góðu. Til gamans vil ég einnig geta þess, að ég hefi hlaupið 1000 m. á 2:36.2 mín., 400 m. á 52.2 sek. og í fimmtarþraut hef ég hlotið 2509 stig, svo að eitthvað sé nefnt, fyrir utan þessar sígildu greinar mínar. Þjálfun skapar árangur. Án þjálfunar er þýðingarlaust að keppa, og enginn árangur fæst nema með stöðugri og samvizku- samlegri þjálfun. Það er þýðingar- laust með öllu að koma upp á völl bara til að keppa, það verður að æfa alveg miskunnarlaust og ekki þýðir að gefast upp, þótt á móti son, KR, 7.09 m. 2. Karl Olsen, Kefl. 6.49. 3. Sig. Friðfinnsson, FH, 6.38 m. 800 m.: 1. Pétur Einarsson, ÍR, 2:01.2 mín. 2. Sigurður Guðnason, ÍR, 2:07.9 mín. 3. Hörður Guð- mundsson, Kefl. 2:10.8 mín. Kringlukast: 1. Gunnar Huse- by, KR, 45.46 m. 2. Hallgr. Jóns- son, HSÞ, 44.23, 3. Friðrik Guð- mundsson, KR, 43.03. (Þ. Löve, ÍR, 43.58 utan keppni). 4X100 m.: 1. ÍR. 43.4 sek. 2. KR. 44.5 sek. 3. Ármann 44.8 sek. 4. ÍR. (drengir) 47.1. blási fyrst í stað. Menn verða að geta yfirstigið byrjunarörðugleik- ana og haldið öruggir áfram, því þótt það kosti mikla sjálfsafneit- un og mikill tími fari í allt þetta „íþróttastúss", eins og sumir kalla það, munu samt koma þeir tímar, að fáir sjá eftir þeim árum, sem þeir hafa eytt af ævi sinni í íþrótta- iðkanir. Það er nú einu sinni svo, að enginn lifir nema einu sinni í þessum jarðneska heimi og þá er um að gera að verja þessari stuttu ævi sem skynsamlegast. Og það er álit mitt og trú, að tómstund- um sé einmitt bezt varið með því að stunda íþróttir, því á þann hátt heldur maður bezt heilsu sinni, og það er einmitt það takmark, sem íþróttunum er ætlað að inna af hendi. Pétur Einarsson. 24 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.