Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.10.2015, Page 1

Fréttatíminn - 09.10.2015, Page 1
9.-11. október 2015 40. tölublað 6. árgangur síða 28 Lj ós m yn d/ Te it ur Helga Þórarinsdóttir, víóluleikari hjá Sinfóníu- hljómsveit Íslands til þrjátíu ára, fór út að borða með vinkonu sinni fyrir þremur árum. Þar datt hún niður þrep með þeim afleiðingum að högg kom á hrygg og mænu. Allt breyttist á svipstundu. Helga lamaðist og hefur ekki leikið á víóluna síðan. Hún tekur áfallinu þó með æðruleysi og það hefur aldrei hvarflað að henni að gefast upp. Hún kennir, sækir sinfóníutónleika og vill ferðast meira. Vinir Helgu hafa skipulagt styrktartónleika fyrir hana á sunnudagskvöld en draumur hennar er eignast bíl sem hún getur ekið um landið. Barferðin sem öllu breytti viðtal 26 viðtal 32 viðtal 34 viðtal 20 matur & vín 52 Dægurmál 64 Dægurmál 66 Forleggjari með fjórar hænur maður er flottur á dansgólfinu Dóttir Helgu möller heillaði dómarana Fann ástina á áttræðisaldri Valgeirsbörn í atið með foreldrunum íslenski bjórinn gerði það gott í London Neyðist til að horfast í augu við dauðann

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.