Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.10.2015, Qupperneq 14

Fréttatíminn - 09.10.2015, Qupperneq 14
Fjórði hver upplifir þunglyndi Fjórði hver Íslendingur upplifir þunglyndi einhvern tímann yfir ævina. Oft er talað um að Ís- lendingar séu þunglynd þjóð en samkvæmt samanburðarrann- sóknum við nágrannalöndin erum við ekki þunglyndari en aðrir. „Við tökum þó inn meira af lyfjum við þunglyndi en aðrar þjóðir sem gæti stafað af því að við erum með færri og dýrari úrræði en nágrannar okkar þegar kemur að geðheilbrigði. Það er dýrt að fara í viðtöl hjá sálfræðingum og sál- fræðingar eru ekki jafn aðgengilegir hér á landi og annarsstaðar þar sem þeir eru víða inni á heilsugæslum. Þess vegna er virkilega mikilvægt að efla geðhjálp á heilsugæslum,“ segir Salbjörg Bjarnadóttir, verkefnisstjóri geðheilbrigðismála hjá Landlækni. Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn er haldin hátíðlegur 10. október ár hvert til að vekja almenning til um- hugsunar um geðheilbrigðismál. 1% af þjóðinni er með geðklofa 25% þjóðarinnar upplifir einhverskonar geðröskun einhvern tímann yfir ævina. 18-30 ára aldursbilið sem þunglyndi gerir mjög oft vart við sig 12.500 manns upplifa djúpt þunglyndi á hverju ári 25% Íslendinga upplifir þunglyndi einhvern tímann yfir ævina. 40% geðraskana koma fram á unglingsárunum. 85% sjálfsvíga má rekja beint til þunglyndis 4-7% einstaklinga þjáist af kvíðaröskun einhvern tímann á ævinni 15-20% barna í hverjum árgangi líður daglega mjög illa. 5% barna sem líður illa í skóla þurfa meiri stuðning en skóla- kerfið býður upp á. Heimildir: Landlæknisembættið, Geðhjálp og Hugarafl. 14 fréttir Helgin 9.-11. október 2015 www.volkswagen.is HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði UPPFÆRSLUBÓNUS VOLKSWAGEN +65.000 kr. VW Up! frá aðeins: 1.790.000 kr. UP!ÁHALDIÐ Litli borgarbíllinn með stóru kostina. Komdu í reynsluakstur á nýjum Volkswagen Up! og láttu hann koma þér á óvart. Við erum illa svikin ef hann verður ekki fljótlega í uppáhaldi hjá þér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.