Fréttatíminn - 09.10.2015, Side 57
RÚV hefur að undanförnu verið afar
duglegt að sýna heimildarmyndir af
ýmsum toga á virkum dögum. Sem
er mikið fagnaðarefni. Það er tölu-
vert betra að sjá góðar heimildar-
myndir frá öllum heimshornum en
útþynnta glæpaþætti eins og hafa
oft verið á dagskrá. Þá er ég ekki
að tala um þá skandinavísku, ó nei.
Á miðvikudagskvöldið var til dæmis
stórskemmtileg mynd um tímaritið
Tatler, sem hefur í áratugi fjallað um
bresku hástéttina. Lesendur blaðs-
ins eru í miklum meirihluta fólk af
aðalsættum í Bretlandi, sem og allt
fína og fræga fólkið, sama hvort það
hafi átt peninga alla ævi, eða eru ný-
ríkir knattspyrnumenn og allt þar á
milli. Það er alveg magnað að þetta
fyrirbæri „aðall“ sé
ennþá til og skipti
jafn miklu máli og
hann gerir í Eng-
landi. Persónulega
hef ég mjög gaman
af þessu og væri al-
veg til í að dressa mig
upp og fara á fasana-
veiðar og fá mér svo
gott hálanda viskí að
veiðum loknum. Ég
er samt ekki viss um
veðreiðarnar. Þær virka ekki spenn-
andi, og þó. Maður skal ekki segja.
Tatler fjallar um þetta allt saman
innan skynsamlegra marka og
strangar reglur eru um svo-
kallað slúður í blaðinu. Það má
alls ekki sjást of mikið hold og
ekki undir nokkrum kringum-
stæðum má blaðið birta mynd
af einhverjum jarli ofurölv-
uðum. Þegar ég horfði á þátt-
inn komu orð Michael Caine
upp í hugann. „Think Jiddish.
Dress British.“ Skemmtileg-
ur þáttur.
Hannes Friðbjarnarson
hannes@frettatiminn.is
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
11:55 Nágrannar
13:40 X Factor UK
15:15 Spilakvöld
16:00 Besti vinur mannsins
16:25 Matargleði Evu
16:55 60 mínútur
17:40 Eyjan
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:10 Atvinnumennirnir okkar
19:40 Modern Family
20:05 Neyðarlínan
20:45 Jonathan Strange and Mr Norrell
Framhaldsþættir um Jonathan
Strange og Mr. Norrell sem eru
staðráðnir í að vekja aftur upp
hin fornu fræði um galdraiðkun í
Bretlandi.
21:50 Homeland Fimmta þáttaröð
þessarra mögnuðu spennuþátta.
22:40 X Company
23:25 60 mínútur
00:10 Daily Show: Global Edition
00:40 Proof
01:25 Black Work
02:10 The Leftovers
02:55 The Mentalist
03:40 Murder in the First
04:25 When Harry Met Sally
06:00 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:10 Formúla 1 - Tímataka - Rússland
10:30 Formúla 1 2015 - Rússland b.
13:40 MotoGP 2015 - Japan
14:55 PSG - Zagreb b.
16:25 Ísland - Lettland
18:10 Kazakstan - Holland
19:50 NFL Gameday
20:20 Dallas Cowboys - New England
Patriots b.
23:20 Serbía - Portúgal
01:00 PSG - Zagreb
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
10:45 Swansea - Tottenham
12:25 Chelsea - Southampton
14:10 Bosnía - Wales
15:50 Finnland - N-Írland b.
18:05 Football League Show 2015/16
18:35 Gíbraltar - Skotland b.
20:45 Messan
22:00 Arsenal - Man. Utd.
23:45 Premier League Review 2015
00:40 Finnland - N-Írland
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
07:20/14:40 The Big Wedding
08:50/16:10 Sense and Sensibility
11:05/18:25 Cinderella Story: Once Upon
a Song
12:35/19:55 Presumed Innocent
22:00/03:35 The Amazing Spider-man
00:15 Trespass
01:45 Afterwards
11. október
sjónvarp 57Helgin 9.-11. október 2015
Í sjónvarpinu Fræðandi á rÚv
Spennandi aðall í Bretlandi
LAUGAVEGI | GLERÁRTORGI | LINDESIGN.IS
14.990
8.990
FRÁ
FRÁ
4.980
FRÁ
Þú gleymir ekki tilfinningunni
RÚMFÖT SVUNTUR
DÚNKODDAR
12.790
FRÁ
RÚMFÖT
39.990
FRÁ
100% 100%
DÚNSÆNGUR
ÁSTRÍKUR Á GOÐABAKKA
ANTBOY: RAUÐA REFSINORNIN
AVENGERS: AGE OF ULTRON
GET HARD
THE AGE OF ADELINE
PAUL BLART: MALL COP
THE LEGO MOVIE ÍSL TAL
SPOOKS: THE GREATER GOOD
THE SECOND BEST EXOTIC MARIGOLD HOTEL
MAD MAX: FURY ROAD
SKJARBIO.IS
TOPP