Dagrenning - 01.02.1951, Page 23

Dagrenning - 01.02.1951, Page 23
Fljúgandi diskur. þeirra, er Gerald Heard, sem skrifað hefir bókina: „Gátan um fljúgandi disk- ana.“ Hann telur tvimcelalaust að um sé að ræða géimför frá öðrum jarð- stjörnum. / greinum, sem skrifaðar hafa verið í ýms blöð og timarit vestanhafs, hefir því verið haldið fram, að þessir „fljúgandi diskar“ hafi lent hér á jörðu og að vart hafi orðið við lifandi verur, mjög smávaxnar, er vœru i þeim. Menn hafa yfirleitt lagt litinn trúnað á sögusagnir þessar. Fyrir nokkrum vikum barst Dagrenningu timarit þar sem sagt var frá þvi, að i timaritinu „The Talk of the Times“, se.ru gefið er út i San Diego í Kali- forniu, en ritstjóri þess heitir F. E. Rogers, hafi birst mynd af mannveru, sem náðst hafi úr einum þessara „fljúgandi diska“ er skotinn var niður i Ariona- riki i Bandaríltjunum. DAGRENNING hefir nú útvegað sér myndir þœr, sem „The Talk of Times“ flutti og birtast þcer nú hér. Myndunum fylgir svofelld frásögn: „Hinn 25. mars 1950, kl. 9.45 að morgni náðist mynclin hér að ofan af „ f 1 j ú g a n d i d i s k i “ nálægt Valley-minnismerkinu (Monument Valley) í Arisona í Bandaríkjunum. Vikum saman hafa amerískar flugvélar flogið á eftir þessum kynlegu og dularfullu hlutum. DAGRENNING 17

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.