Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 52
r------------------------------------------iS
FORNAR GRAFIR
OG
FRÆÐIMENN
cjtir
C. W. CERAM
„...Þessa bók ættu skynsamir foreldrar að gefa
börnum s.'num, einkuin þeim, sem hafa lagt í }>á
raun að búa sig undir landspróf með því að læra
feiknin öll af tilgangslausum og lieimskulegum at-
riðum, og levfa þeim að afstaðinni prófrauninni
að fá þessa bók lil að lesa hinar skemmtilegu og
i'róðlegu frásagnir um hið horfna menningarlíf
margra fornþjóða.
Kynni af þessum fornu verðmætum eru þess
cðlis að hver einasti greindur uuglingur öulast við
það miklu ’meiri andlega auðlegð heldur eu liann
getur fengið með því að læra utan að, hvað mörg
stríð hafa verið í Evrópu á hverri öld, án þess að
vita nokkuð um tilefni þessara viðburða eða áhrif
l>eirra...“
Jónas Jónsson.
Ritdómur í „Eandvörn“, Þ2. tbl. 19,53.
„Þessi bók hefir að maklegleikum farið sigurför
um hinn menntaða heirn á síðustu fimm árum...“
Kristmann Guðmundsson.
Ritdómur í Morgunblaðinu 26. febr. 19ö4.
„...Það er engum vafa bundið, að ..Fornar grafir-
og fræðimenn“ er einhver læzta skemmtibók, sem
völ er á...“
Einar Asmundsson.
Ritdómur í Morgunblaðinu, desember 19ö3.
BÓKAFORLAG
ODDS BJÖRNSSONAR
AKUREYRI
r
V
B
K
Pa-ppímvörur
Ritjöug . . .
í fjölbreyttu
úrvali.
Vörur sendar
um land ollt
gegn póstkröíu
V erzlunin
Björn Krisijánsson
Reykjavík
Hinar þekktu
FENNER
V-Reimar
eru sterkastar og
endingarbeztar
VeriL Vald. Poulsen h.l.
Klappaislia 2U