Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 27

Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 27
uppskurðurinn of áhættusamur og lyfin ein vinna ekki á bakteríunni í dauðum vef og sýkla-rnir verða ónæmir gegn lvfjunum eftir 1 eða 2 ár eða mik'lu skemmri tíma á stund- um. Það, sem gerði liina nýju handlæknis- meðferð' mögulega, var: 1) Fundin voru áhrifarík lyf gegn berklabakteríunni. 2) Ný þekking í hffærafræði eða byggingu lungn- anna.3) Framfarir í röntgentækni .4) Fram- farir í svæfingarfræði. 5) Framfarir í Jíf- eðlisfræði (pulmonary function). 6) Fram- farir í umönnun sjúklinga fvrir og eftir upp- skurðinn (pre & post. op. care). Af hinum nýju lyfjum gegn berklum bera 3 af: Streptomycin, fyrst notað veru- lega eftir 1947, PAS (paraaminosalicylic acid) og INH (isonicotimic acid hvdrazin), sem kom 1951. Þessi lyf eru gefin saman tvö eða fleiri. Ný þekking í byggingu lungnanna kom í kringum 1940. Mönnum lærðist að lungun voru byggð úr 1S sjálfstæðum heildum, sem kallaðar eru segment og taka mátti eitt eða fleiri þessarra segmenta án þess að skaða aðra hluta lungnanna. Ivent og Blades ritnðu ýtarlega urn þetta 1942. Framfarir í röntgenfræði komu á árun- um 1930—40. Fundin var upp aðferð til að taka mynd af lungunum í mismunandi dýpt. Þetta er kallað planigraphy og mynd- irnar planigram. Hægt er þannig að sjá smábletti í lungunum, sem myndu vera lmldir í venjulegri röntgenmynd. Framfarir í svæfingum bvrjuðu eftir 1920, þegar svokölluð „positív þrýsting endotracheal“ svæfing var fundin upp. Nú getur svæfíngarlæknirinn stjórnað' öndun sjúklingsins eða látið svæfingar- vélina anda fyrir hann. Samfara öllu þessu var betri tækni hjá skurðlæknum og betri skilningur á nauð- syn blóðgjafar á meðan á uppskurði stendur. Borgþór Gunnarsson lœknir. Nú er svo komið, að þessir uppskurðir eru tiltölulega hættulitlir í höndum hæfra manna eða ekki meir en botnlangaskurðir. Hugmvndin um að skera burt berkla- sjúkt lunga og þannig losa sjúklinginn við' sjúkdóminn var þó ekki ný. Ruggi (árið 1884) og Tuffier (árið 1897) urðu fyrstir manna til að revna þennan uppskurð. Árangurinn fvrst framan af var þó hrapa- legur og sneru menn fljótt baki við þessari aðferð. Það var ekki fyrr en eftir 1930 að áhugi manna fór að vakna fyrir þessari læknisaðferð á ný. Var það fyrst og fremst að þakka góðum árangri, sem náðst hafði við lungnauppskurði gegn svokallaðri „bronc- hiectasis“. Líka ýtti undir, að á þessu tíma- bili höfðu berklasjúk lungu verið tekin úr fólki í misgripum vegna rangrar sjúkdóms- greiningar og margir komust til fullrar heilsu. Árið 1933 markar tímamót í sögu hingnaskurðlækninga, en það ár tók dr. Graham í St. Louis heilt lunga úr manni m-VK.TAI.rXDUR 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.