Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 35

Reykjalundur - 01.06.1954, Blaðsíða 35
Steindór Steindórsson, 2. varaforseti Hjörn Bjamason. Því næst voru kosnar fasta- nefndir þingsins og framkomnum tillögum vísað til nefnda. Forseti sambandsins, Maríus Helgason, flutti skýrslu sambandsstjómar. Gjaldkeri S.Í.B.S, Björn Guðmundsson, flutti skýrslu um fjármál sambandsins, fvr- ir árin 1952—1953. Um áramót (1953— 1954) hafði sambandið bvggt fyrir 12 milj. og 690 þúsund krónur og voru skuldir þá 2 miljónir og 452 þúsund krónur. Þórður Benediktsson, framkvæmda- stjóri flutti skýrslu Vöruhappdrættis S.f.B.S. Tekjurnar urðu kr. 7.900.467.00 bæði árin. Miðasala í Vöruhappdrættinu liefir farið ört vaxandi og mun það einkum að þakka hækkun aðalvinninga og fjölgun liinn smærri, ásamt skattfrelsi vinning- anna. Laufey Þórðardóttir, formaður Illífar- sjóðs, flutti skýrshi sjóðsstjórnar. v Gunnlaugur Stefánsson, framkvæmda- stjóri, flutti skýrslu um rekstur Vinnu- stofanna að Kristneshæli. Skortur var heppilegra verkefna og því nokkur halli á rekstri Vinnustofanna, cn úr því hefir ræzt og liggja nú fleiri verkefni fvrir en áður. Árið 1952 voru unnar 8954f4 vinnustund, en árið 1953 9349 vinnustundir. Árni Einarsson framkvæmdastjóri, flutti skýrslu D.N.T.C. —Norræna berklavarna- sambandsins Hann flutti einnig skýrslu Vinnuheimilisins að Reykjalundi. Árið 1952 varð reksturshalli á Vinnu- heimilinu kr. 218 þúsund. Árið 1953 varð reksturshagnað'ur kr. 142 þiisund. Seint á árinu 1952 voru keyptar plastiðjuvélar og telur Vinnuheimilisstjórnin, að sú ráð'stöf- un verði til mikilla hagsbóta fvrir Vinnu- heimilið í framtíðinni. Oddur Olafsson, yfirlæknir, ræddi stofn- un Reykjalundar og rekstur heimilisins. Fluttar voru skýrslur sambandsfélaga, Forseti S.Í.B.S. sefur f>. ])ivr/ sambandsins. 33 REVKJALUNDUIt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.