Morgunblaðið - 28.03.2015, Qupperneq 9
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MARS 2015
Engjateigi 5 • Sími 581 2141
Stór sending
Frakkar og vattjakkar
í fallegum litum
Stærðir 36-52
H
a
u
ku
r
1
0
.1
4
Guðni Halldórsson
lögfræðingur,
gudni@kontakt.is
Brynhildur Bergþórsdóttir
rekstrarhagfræðingur,
brynhildur@kontakt.is
Gunnar Svavarsson
viðskiptafræðingur,
gunnar@kontakt.is
Jens Ingólfsson
rekstrarhagfræðingur,
jens@kontakt.is
Sigurður A. Þóroddsson hrl.
lögg. fasteignasali,
sigurdur@kontakt.is
Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is
• Lítið og ört vaxandi fyrirtæki með hestaferðir fyrir ferðamenn á frábærum
stað á höfuðborgarsvæðinu.
• Fyrirtæki með um 50-100 mkr. veltu í flotbryggjum sem smíðaðar eru hér
á landi. Hentar vel sem viðbót við rekstur aðila sem á t.d. í viðskiptum
við hafnir og sveitarfélög.
• Skemmtileg sérverslun á góðum stað í Kringlunni. Auðveld kaup.
• Stórt og vinsælt hostel á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur. Góð velta og
afkoma.
• Einkarekinn skóli með langa sögu og gott orðspor. Algeng námslengd
1-2 annir. Árlegur fjöldi nemenda um 700 og velta yfir 130 mkr.
• Þekkt heildverslun með fatnað og íþróttavörur. Ársvelta 230 mkr. Góð
afkoma.
• Heildverslun með sælgæti og kex. Ársvelta 75 mkr. Góð afkoma og
miklir vaxtamöguleikar.
• Hótel fasteignir í góðum rekstri. Um er að ræða 4.000 fermetra fasteignir
á frábærum stöðum. Góður leigusamningur við núverandi rekstraraðila
og góð yfirtakanleg lán hvíla á eignunum.
• Stór og vaxandi heildverslun með vörur fyrir stórmarkaði. Ársvelta 370
mkr. EBITDA 50 mkr.
• 30 herbergja vel búið íbúðahótel á góðum stað í Reykjavík. EBITDA 25
mkr.
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Við erum á facebook
Vatteruð vesti
12.900 kr.
Opið kl. 10–16 í dag
Str. S–XXL
Litir: Drappað, svartgisting.dk
499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími)
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900
Kaupmannahöfn
Kíktu á úrvalið
í vefversluninni
á michelsen.is
Laugavegi 15 - 101 Reykjavík
Sími 511 1900 - www.michelsen.is
FOSSIL
36.700 kr.
Daniel Wellington
24.500 kr.
CASIO
5.700 kr.
JACQES LEMANS
19.900 kr.
Fallegar
fermingar-
gjafir
ASA HRINGUR
13.400 kr.
ASA LOKKAR
7.800 kr.
ASA HÁLSMEN
19.300 kr.
GERRYWEBER - TAIFUN
BETTY BARCLAY
20% AFSLÁTTUR LAUGARD.–MIÐVIKUD.
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Skoðið laxdal.is
Íþróttafélagið Fylkir í Árbæjar-
hverfi hefur sent borgarstjóra bréf
þar sem lýst er yfir vilja félagsins
til að gefa eftir æfingasvæði félags-
ins á milli Hraunbæjar og Bæjar-
háls. Í staðinn leggi Reykjavíkur-
borg gervigras á aðalknattspyrnu-
völl og æfingavelli félagsins.
Borgarráð fjallaði um erindið á
fundi sínum í Árbæ í fyrradag.
Hugmynd Fylkis gengur út á að
Reykjavíkurborg hafi hag af því að
nýta svæðið til að þétta byggð en
aukinn fjöldi barna og iðkenda
íþrótta í hverfinu kæmi hins vegar
Fylki til góða, segir í tilkynningu
frá borginni.
Fylkir hefur nýtt æfingasvæðin
á milli Hraunbæjar og Bæjarháls
til æfinga fyrir yngri flokka. Svæð-
ið er um 175 metra langt og 80
metra breitt og um 14 þúsund fer-
metrar að stærð. Í bréfinu er haft
eftir Birni Gíslasyni, formanni
Fylkis, að svæðið hafi verið Fylki
mikils virði í áratugi en nútíminn
kalli á betri aðstöðu á heimasvæði
Fylkis.
Erindið var samþykkt og er af-
staða borgarráðs jákvæð gagnvart
því. Erindinu var því vísað til gerð-
ar hverfisskipulags og borgarstjóra
falið að hefja viðræður við Fylki
samhliða nauðsynlegu samráði.
Byggð þétt í Árbæ á æfingasvæði Fylkis