Morgunblaðið - 28.03.2015, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.03.2015, Blaðsíða 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MARS 2015 „Tónskáldið, gítarleikarinn og þjóðargersemin Gunnar Þórð- arson varð sjötugur þann 4. jan- úar. Af því tilefni er komin út þreföld, 60 laga safnplata sem hefur að geyma öll bestu lögin á einum stað,“ segir m.a. í tilkynn- ingu. Slegið verður upp afmælistón- leikum í Eldborgarsal Hörpu ann- að kvöld. „Þar verða hans þekkt- ustu lög flutt af landsliði íslenskra hljóðfæraleikara og söngvara, auk þess sem sjálft af- mælisbarnið stígur á svið.“ Gunnar hóf ferilinn með Hljóm- um og er einn þeirra sem stofn- uðu svo ofurgrúppuna Trúbrot. „Hann hefur samið og útsett fjöldann allan af þekktustu lögum þjóðarinnar, en útgáfusaga Gunn- ars spannar um fimm hundruð lög á tugum platna í gegnum tíð- ina í flutningi fremstu söngvara landsins. Það er því ljóst að af nógu verður að taka á afmæl- istónleikunum í Hörpu.“ Afmælistónleikar og þreföld safnplata Morgunblaðið/Golli Þjóðargersemi Gunnar Þórðarson Shadowing – work in progress nefnist sýning sem japanska listakonan Hi- roko Shitate opnar í Mjólk- urbúðinni á Ak- ureyri í dag kl. 14. Hiroko Shi- tate er lærð í hefðbundinni japanskri málun þar sem farið er eftir hinum ströng- ustu reglum þessarar ævafornu listsköpunar. „Á sýningunni notar listakonan garn og snýr það með japönskum pappír og fréttablöðum sem hún setur upp í rýminu og hugar að skugga þeirra. Hún segir að snúningur garnsins gefi verk- unum dularfulla hreyfingu eins og verum sem elta hver aðra um rým- ið í skuggaspili sköpunar,“ segir m.a. í tilkynningu. Sýning Hiroko Shitate í Mjólkur- búðinni er aðeins opin í dag og á morgun milli kl. 14 og 17. Í skuggaspili sköpunar Hiroko Shitate TÓNLIST Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@arnareggert.is Kosturinn við að búa í stór-borg fyrir tónlistaráhuga-mann er að hér er enda- laust rennsli af spennandi hljómsveitum. Í raun er það ókost- ur um leið, valið er einfaldlega það mikið að maður freistast til að loka augunum fyrir því, einfaldlega til að halda geðheilsunni. Ábendingar frá vinum virka því vel að þessu leytinu til og ég lét slag standa þegar einn slíkur dró mig með sér á tónleika með Brixton-sveitinni Alabama 3. Hreysi Ég hef lengi vel vitað af þessari sveit en aldrei kafað í hana. Hún er í dag langþekktust fyrir að eiga inn- gangsstefið að Sopranos-þáttunum en „Woke Up This Morning“ af fyrstu plötu sveitarinnar, Exile On Coldharbour Lane, prýðir upphaf þáttanna. Sveitin lúrði sem sagt, eins og svo margt, óafgreidd á hlustunar-tossalista í hausnum og þessir tónleikar því gott tækifæri til að taka hana eilítið út. „Einhver keypti sér sundlaug fyrir tilstuðlan „Woke Up This Morning“ en því miður var það eng- inn af okkur,“ segir m.a. á heima- Sirkus í bænum síðu sveitarinnar. Þetta lýsir anda hennar vel, þetta eru grallarar og það er sterk kommúnu- eður hreys- isára („squat“) í kringum hana. Sveitin enda stofnuð í Brixton, London og hún gæti ekki verið frá neinni annarri borg. Meðlimir eru fallega lifaðir, reggílokkar prýða suma þeirra og það er eins og ann- ar hver meðlimur hafi annaðhvort spilað í skorpupönkssveit („crust“) á sínum yngri árum, eða þá í sýru- húsrokkbandi að hætti Happy Mondays. Svona hefði Crass orðið, hefði hún umfaðmað dansvænt og grúvbundið skrítipopp. Þvalir veggir Sú stemning fyllti síðan tónleika- staðinn, Studio 24, sem var fullkom- inn fyrir svona tónleika. Hráslaga- legur og töff. Alabama 3 er einkar vinsæl tónleikasveit og staðurinn var smekkfullur, á að giska 500-600 manns voru þarna og allflestir eld- heitir aðdáendur. Eftir að sekkja- pípuleikari hafði leikið inngangsstef ruddist mannskapurinn inn á svið, litríkur og fjölskrúðugur mjög. Það var eins og sirkusinn hefði stungið þetta fólk af og það ákveðið að henda í tónleika til að hafa ofan af fyrir sér. Larry Love (allir bera gælunöfn) leiddi partíið af öryggi, minnti helst á Prófessorinn í Funkstrasse og honum til halds og trausts var Rev D Wayne Love en hann leit út eins og bankastarfs- maður sem hafði villst upp á svið fyrir hótfyndni almættisins. Annað var eftir þessu, níu manns voru á sviði og útlitsleg samræming engin. Söngkonan Aurora Dawn átti sál- arríka söngspretti og byggði undir taktfast grúvið sem læsti sig um salinn hægt en örugglega. Alabama 3 er yndisleg þversögn á einhvern hátt, uppi á sviði var hálfgerður glundroði að því er virtist og stíla- flökt var mikið – stundum innan eins og sama lagsins – en um leið sigldi sveitin meistaralega um á áð- urnefndu grúvi allt til enda. Fólk tíndist út í rólegheitunum og ég strauk puttanum eftir einum veggnum. Hann var þvalur og bjór- svitalyktin tilfinnanleg. Gott gigg að baki, eitt af tugum þetta kvöldið og enn meira í gangi daginn eftir. Hvert á ég að fara næst? Kannski ég spyrji bara vin minn … » Það var eins og sirk-usinn hefði stungið þetta fólk af og það ákveðið að henda í tón- leika til að hafa ofan af fyrir sér.  Alabama 3 hélt orkuríka tónleika í Edinborg  Allra handa samsuða hjá höfundum inngangsstefsins að Sopranos Æringjar Alabama 3 í öllu sínu veldi. Billy Elliot (Stóra sviðið) Sun 29/3 kl. 19:00 10.k Fös 24/4 kl. 19:00 Sun 10/5 kl. 19:00 Mið 8/4 kl. 19:00 11.k Sun 26/4 kl. 19:00 Mið 13/5 kl. 19:00 Fim 9/4 kl. 19:00 12.k Mið 29/4 kl. 19:00 Fim 14/5 kl. 19:00 Lau 11/4 kl. 19:00 aukas. Fim 30/4 kl. 19:00 Fös 15/5 kl. 19:00 Sun 12/4 kl. 19:00 13.k Sun 3/5 kl. 19:00 Sun 17/5 kl. 19:00 Fim 16/4 kl. 19:00 14.k Þri 5/5 kl. 19:00 Mið 20/5 kl. 19:00 Fös 17/4 kl. 19:00 15.k Mið 6/5 kl. 19:00 Fim 21/5 kl. 19:00 Sun 19/4 kl. 19:00 aukas. Fim 7/5 kl. 19:00 Fös 22/5 kl. 19:00 Mið 22/4 kl. 19:00 Fös 8/5 kl. 19:00 Mán 25/5 kl. 19:00 Fim 23/4 kl. 19:00 Lau 9/5 kl. 19:00 Mið 27/5 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 28/3 kl. 13:00 Sun 12/4 kl. 13:00 Lau 25/4 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00 Lau 18/4 kl. 13:00 Sun 26/4 kl. 13:00 Lau 11/4 kl. 13:00 Sun 19/4 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi er mætt á Stóra sviðið Er ekki nóg að elska? (Nýja sviðið) Sun 29/3 kl. 20:00 aukas. Sun 19/4 kl. 20:00 aukas. Fim 7/5 kl. 20:00 18.k Mið 8/4 kl. 20:00 5.k. Mið 22/4 kl. 20:00 12.k Fös 8/5 kl. 20:00 19.k Fim 9/4 kl. 20:00 6.k. Fim 23/4 kl. 20:00 13.k Lau 9/5 kl. 20:00 20.k. Lau 11/4 kl. 20:00 7.k. Fös 24/4 kl. 20:00 aukas. Sun 10/5 kl. 20:00 21.k Sun 12/4 kl. 20:00 8.k. Sun 26/4 kl. 20:00 14.k Þri 12/5 kl. 20:00 aukas. Þri 14/4 kl. 20:00 aukas. Mið 29/4 kl. 20:00 15.k Mið 13/5 kl. 20:00 22.k. Mið 15/4 kl. 20:00 9.k Fim 30/4 kl. 20:00 16.k Fim 14/5 kl. 20:00 23.k. Fim 16/4 kl. 20:00 10.k Sun 3/5 kl. 20:00 17.k Fös 15/5 kl. 20:00 aukas. Fös 17/4 kl. 20:00 11.k Mið 6/5 kl. 20:00 aukas. Sun 17/5 kl. 20:00 Nýtt verk eftir Birgi Sigurðsson höfund hins vinsæla leikrits Dagur vonar Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 28/3 kl. 20:00 Lau 18/4 kl. 20:00 Fös 10/4 kl. 20:00 Lau 25/4 kl. 20:00 Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni Beint í æð (Stóra sviðið) Lau 28/3 kl. 20:00 Lau 18/4 kl. 20:00 Fös 10/4 kl. 20:00 Lau 25/4 kl. 20:00 Sýningum fer fækkandi Hystory (Litla sviðið) Sun 29/3 kl. 20:00 2.k Sun 12/4 kl. 20:00 4.k. Mið 29/4 kl. 20:00 6.k. Lau 11/4 kl. 20:00 3.k. Fös 24/4 kl. 20:00 5.k. Nýtt íslenskt verk eftir Kristínu Eiríksdóttur Billy Elliot –★★★★★ , S.J. Fbl. leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Fjalla - Eyvindur og Halla (Stóra sviðið) Mið 1/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 11/4 kl. 19:30 6.sýn Lau 18/4 kl. 19:30 9.sýn Fim 9/4 kl. 19:30 4.sýn Fim 16/4 kl. 19:30 7.sýn Fös 24/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 10/4 kl. 19:30 5.sýn Fös 17/4 kl. 19:30 8.sýn Eitt magnaðasta verk íslenskra leikbókmennta í uppsetningu Stefan Metz. Segulsvið (Kassinn) Fös 10/4 kl. 19:30 7.sýn Lau 11/4 kl. 19:30 8.sýn Nýtt leikverk eftir Sigurð Pálsson Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið) Sun 29/3 kl. 19:30 Lokas. Síðustu sýningar Konan við 1000° (Stóra sviðið) Lau 28/3 kl. 19:30 Lokas. Aukasýningar á Stóra sviðinu. Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan) Sun 29/3 kl. 13:30 Sun 12/4 kl. 13:30 Sun 19/4 kl. 13:30 Sun 29/3 kl. 15:00 Sun 12/4 kl. 15:00 Sun 19/4 kl. 15:00 Kuggur og félagar geysast nú upp á svið í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn! Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Lau 28/3 kl. 14:00 Lau 28/3 kl. 16:00 Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Minnisvarði (Aðalsalur) Sun 29/3 kl. 20:00 Vatnið (Aðalsalur) Lau 28/3 kl. 20:00 Sun 29/3 kl. 14:00 Mið 1/4 kl. 20:00 Carroll: Berserkur (Mörg rými Tjarnarbíós) Fim 9/4 kl. 20:00 Sun 12/4 kl. 20:00 Fim 16/4 kl. 20:00 Fös 10/4 kl. 20:00 Þri 14/4 kl. 20:00 Fös 17/4 kl. 20:00 Lau 11/4 kl. 20:00 Mið 15/4 kl. 20:00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.