Morgunblaðið - 20.04.2015, Page 23

Morgunblaðið - 20.04.2015, Page 23
haldsskólaárunum urðu til þess að ég fékk óbeit á sjúkrahúsum og varð afhuga læknisfræðinni. Guðfræðin varð því ofan á eftir snarpa umhugs- un. Ég lauk embættisprófi í guð- fræði 2007 og meistaraprófi í gamla- testamentisfræðum 2014. Eftir tveggja ára nám í guðfræði var ég hins vegar orðin annars hug- ar við námið og ákvað að taka mér hlé sem stóð í sex ár.“ Ninna og maður hennar voru í Súðavík 1998-99 en þar var hún leið- beinandi við grunnskólann, tvö ár var hún í fæðingarorlofi með elstu tvö börnin og í þrjú ár var hún deild- arstjóri á leikskóla. „Guðfræðin togaði í mig aftur og ég lauk embættisprófi, var svo stundakennari í gamlatestamentis- fræðum og doktorsnemi í sömu fræðigrein 2007-2009.“ Ninna varð æskulýðsfulltrúi við Selfosskirkju 2009 og vígðist til prestsþjónustu við Selfosssöfnuð 2011 þar sem hún þjónar nú: „Sel- fyssingar eru dásamlegt fólk að þjóna, duglegt að leita til prestanna sinna, áhugasamt um kirkjuna sína og safnaðarstarf og það var því al- gjör happafengur fyrir mig að fá að hefja prestsþjónustu þar.“ Ninna var kosin í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar 2010 og var for- maður fræðslunefndar 2010-2014, formaður bæjarráðs 2012-2013 og forseti bæjarstjórnar 2013-2014. Ninna leiddi síðan D-lista Sjálf- stæðisfélags Hveragerðis í kosn- ingum 2014 þar sem sjálfstæð- ismenn héldu meirihluta með sannfærandi kosningu og þar er hún formaður menningar-, íþrótta- og frístundanefndar frá 2014. „Ég nýt mín vel í báðum þessum störfum sem eiga það sameiginlegt að vera þjónusta – snúast um þjón- ustu við fólk og við nærsamfélagið. Ég er svo lánsöm að eiga frábæra fjölskyldu og góða vini. Stærsta ævintýrið í lífinu er auðvitað að fá að fylgjast með börnunum mínum vaxa og þroskast. Nú væri smart að geta sagt frá einhverju ævintýralegu áhugamáli en sannleikurinn er sá að ég er mikil heimakona, finnst gaman að elda, prjóna og baka, fara í leik- hús og bíó og hitta vinkonur, en allra skemmtilegast er að ferðast með fjölskyldunni. Þá hef ég stundað crossfit frá 2012 og er að koma mér af stað aftur eftir barnsburð.“ Fjölskylda Eiginmaður Ninnu Sifjar er Daði Sævar Sólmundarson, f. 22.6. 1974, málari. Foreldrar hans eru Hólm- fríður Kristín Hilmisdóttir, f. 31.3. 1953, búsett í Hveragerði, og Sól- mundur Sigurðsson, f. 2.6. 1956, ferðaþjónustubóndi, búsettur í Borgargerði í Ölfusi. Börn Ninnu Sifjar og Daða eru Svavar, f. 13.6. 1999; Kristín Sif f. 23.7. 2001, og Hallgrímur, f. 27.8. 2007, en þau eru öll nemendur við Grunnskólann í Hveragerði, og Sæ- mundur Daði, f. 15.11. 2014. Systir Ninnu Sifjar er Íris Judith Svavarsdóttir, f. 3.10. 1967, búsett að Rauðalæk í Ölfusi, sjúkraþjálfari og ráðgjafi hjá VIRK. Foreldrar Ninnu Sifjar eru Hjör- dís Judithardóttir, f. 19.9. 1945, leik- skólastjóri á Akranesi og í Reykja- vík, nú búsett í Hveragerði, og Svavar Sigurðsson, f. 18.4.1939, starfaði lengst af hjá Landsbanka Íslands, nú búsettur á Akranesi. Úr frændgarði Ninnu Sifjar Svavardóttur Ninna Sif Svavarsdóttir Marinó Guðjónsson verkam. í Klaksvik Anna María Jóensen húsfr. í Klaksvik í Færeyjum Judith Jónsson sjúkraliði í Vorsabæ í Ölfusi Hjalti Einarsson mjólkurfr. í Rvík Hjördís Hjaltadóttir leikskólastjóri í Hveragerði Pálína Benediktsdóttir húsfr. í Einholti í Ölfusi Einar Sigurðsson b. í Einholti í Ölfusi Jón Ögmundsson b. í Króki í Ölfusi Elínborg Sigurðardóttir var ljósmóðir á Akranesi Svavar Þjóðbjörnsson verkam. og b. í Sandgerði og á Akranesi Guðrún Finnsdóttir húsfr. í Sandgerði og á Akranesi Guðfinna Svavarsdóttir húsfr. á Akranesi Sigurður B. Sigurðsson bifvélavirki á Akranesi Svavar Sigurðsson starfsm, Landsbankans, nú búsettur á Akranesi Elínborg Jónsdóttir húsfr. í Leirdal á Akranesi Sigurður E. Hjörleifsson múraram. og tónlistarm. í Rvík Afmælisbarnið Ninna Sif. ÍSLENDINGAR 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. APRÍL 2015 Jóhannes Árnason sýslumaðurfæddist 20. apríl 1935 á Geirs-eyri við Patreksfjörð. Faðir hans var Sturlaugur Friðriksson, f. sölumaður í Reykjavík, en foreldrar hans voru Friðrik A. Þórðarson, söðlasmiður og kaupmaður á Pat- reksfirði, og k.h. Sigríður Ólafs- dóttir húsfreyja. Móðir Jóhannesar var Sigríður Jóhannesdóttir, lengst af verkakona á Geirseyri við Patreksfjörð, síðar í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Jóhannes Árnason, stýrimaður, lengst af í Flatey á Breiðafirði, síðar á Patreksfirði og k.h. Herdís Jón- atansdóttir húsfreyja. Jóhannes varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1956 og lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands 1963. Jóhannes var sveitarstjóri á Patreksfirði frá árinu 1963-1968 og jafnframt fulltrúi sýslumannsins í Barðastrandarsýslu 1963-1964, en stundaði síðan mál- flutningsstörf og útgerð samhliða starfi sveitarstjóra. Hann varð sýslumaður í Barðastrandarsýslu 1968-1982, en sýslumaður í Snæfells- nes- og Hnappadalssýslu frá 1982 til æviloka. Jóhannes lét sig félagsmál miklu varða. Hann sat í nefndum ýmissa fyrirtækja og félaga, oft sem for- maður. Hann var formaður Neista, félags ungra sjálfstæðismanna í Vestur-Barðastrandarsýslu, sat í stjórn Sambands ungra sjálfstæðis- manna, varaformaður um skeið og var tvívegis formaður sjálfstæðis- félagsins Skjaldar á Patreksfírði. Þá átti hann um tíma sæti í flokksráði Sjálfstæðisflokksins og var vara- þingmaður Vestfjarða 1974-1978 og sat á þingi apríl-maí og október- desember 1978. Jóhannes var kvæntur Sigrúnu Sigurjónsdóttur húsfreyju, f. 12.5. 1938, bús. í Garðabæ. Foreldrar hennar voru Sigurjón Guðmunds- son, múrarmeistari í Reykjavík, og Anna Margrét Ólafsdóttir húsfreyja. Börn Jóhannesar og Sigrúnar: Ólaf- ur Þór, Anna Berglind, Sigurjón og Elín. Jóhannes Árnason lést 30.4. 1989 í Reykjavík. Merkir Íslendingar Jóhannes Árnason 100 ára Oddur Jónsson 90 ára Hulda Jónatansdóttir Ólöf Margrét Gísladóttir 85 ára Guðlaug Pétursdóttir Jón Skúli Ölversson Víðir Finnbogason 80 ára Eiríkur Hallgrímsson Gunnar Jóhannsson Þóra Sigurðardóttir 75 ára Alda Guðjónsdóttir Ásta Pálsdóttir Gerðar Þórðarson Hreiðar Þórhallsson 70 ára Guðrún Árnadóttir Guðrún Helgadóttir Ketill Bjarnason María Ólafsdóttir Sverrir Berg Guðjónsson Þórdís Hlöðversdóttir 60 ára Agnieszka Swatek Einar Hafsteinn Vilhjálmsson Friðrika Þ. Jónmundsdóttir Guðrún Gunnarsdóttir Halldóra Guðríður Árnadóttir Ólafur Gunnarsson Sigdóra J. Aðalsteinsdóttir Sigrún Edda Sigurðardóttir Steinunn Þórarinsdóttir Þórunn Andrésdóttir 50 ára Anna María Gunnarsdóttir Arnhildur R. Árnadóttir Emil Björn Héðinsson Halldór Ómar Áskelsson Höskuldur Þór Höskuldsson Ísleifur Leifsson Jórunn Lovísa Bragadóttir Magnús Þórir Yngvason Ólafur Jóhannsson Roman Grzegorz Kardasz Svava Kjartansdóttir Unnur Berglind Hauksdóttir Þröstur Jónsson 40 ára Cecilia Cira Bernabe Hrund Sverrisdóttir Jóhanna Sigurveig B. Ólafsdóttir Kristín Lárusdóttir Ólafur Bjarni Tómasson Teresa Duterte Cagay 30 ára Ásbjörg Ýr Einarsdóttir Dominika Agnieszka Klobus Erla Dögg Kristjánsdóttir Hafþór Ingi Svanbergsson Helgi Þór Leifsson Lilja Guðmundsdóttir Przemyslaw Roman Uchanski Richel Ann Carmelotes Enriquez Sigurlaug Sigurðardóttir Tomasz Smiarowski Til hamingju með daginn 40 ára Elísabet er Reyk- víkingur en býr á Dalvík og er umsjónarmaður úti- bús Lyfja og heilsu. Maki: Birkir Árnason, f. 1972, yfirmaður á verk- stæðinu hjá Promens. Börn: Brynja Sól. f. 1995, Aþena Marey, f. 1998, Berta María, f. 1999 og Viktor Smári, f. 2001. Foreldrar: Tryggvi Þór Agnarsson, f. 1954 og Erla Sólrún Valtýsdóttir, f. 1956, bús. í Reykjavík. Elísabet Lára Tryggvadóttir 30 ára Óttar er Reykvík- ingur og er með MSc.- gráðu frá Barcelona Graduate School of Economics. Hann er hag- fræðingur á efnahagssviði Samtaka atvinnulífsins. Bróðir: Daði Ingólfsson, f. 1975, rekur fyrirtækið Kolibri. Foreldrar: Þorsteinn Snædal, f. 1953, trygg- ingaráðgjafi hjá VÍS, og Ágústa Axelsdóttir, f. 1952, kennari í FG. Óttar Snædal Þorsteinsson 30 ára Ólöf er Keflvík- ingur en býr í Njarðvík. Hún er viðskiptafræð- ingur frá Bifröst, er við- skiptafulltrúi hjá Isavia og vinnur á viðskiptadeild á Keflavíkurflugvelli. Sonur: Sölvi Steinn, f. 2012. Foreldrar: Lárus Þór- hallsson, f. 1961, verktaki í Keflavík, og Arnbjörg Ólafsdóttir, f. 1965, fóta- aðgerðafræðingur í Kefla- vík. Ólöf Steinunn Lárusdóttir mbl.is/islendingar islendingar@mbl.is Börn og brúðhjón Kvarnir/Brimrás/Pallar ehf | Akralind 8 | 201 Kópavogur | sími 564 6070 Fax 564 6071 | kvarnir@kvarnir.is | www.kvarnir.is | www.pallar.is Þarftu að framkvæma? Við eigum pallana fyrir þig

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.