Reykjalundur - 01.10.1980, Page 17
Þrehþjálfun.
ar voru leikfimi, þrekhjólsæfingar, gönguferð-
ir, sund, hjólreiðar, skíðaferðir, reiðmennska
og jafnvel dans. Fyrst um sinn voru þó æfing-
arnar eingöngu takmarkaðar við gönguferðir,
þrekhjólsæfingar og létta leikfimi. Sjúkling-
arnir tóku þátt í hó.pleikfimi annarra sjúkl-
inga á staðnum. Lögð var áhersla á róleg-
ar upphitunaræfingar. Því næst var hjólað á
Jarekhjóli. Einn sjúkraþjálfari var með 3 sjúkl-
inga í einu og voru allir tengdir við sveiflu-
sjá sem gat skrifað út hjartalinurit og skráð
hjartsláttaróreglu, sem kynni að koma upp.
Þannig uppgötvaðist óregla hjá nokkrum
sjúklingum, sem liöfðu enga við kornu. Því
var hægt að bregðast fljótt við með lyfjagjöf.
Sumt af þessari hjartsláttaróreglu er talið
mjög hættuleg ómeðhöndlað. Án dag-
legra æfinga, þar sem sjúklingurinn er tengd-
ur við sveiflusjá, hefði óreglan ekki fund-
ist. Hópurinn hjólar síðan í samtals 25 mín-
útur með nokkrum hléum. Á síðustu mínút-
unni er miðað að því að ná 90% af þeim hæsta
púls, sem sjúklingurinn náði við komuþrek-
prófið. Sjúkraþjálfarinn færir púls, álag og
lijartalínuritsbreytingar hvers sjúklings í dag-
bók og skráir líðan hans eins og hann lýsti
lienni sjálfur. Síðan taka við útiæfingar
Labb-rabb tæki er með í förinni, en einn-
ig er möguleiki á að fylgja einum sjúkl-
ingi eftir með sveiflusjá með aðstoð sendis,
sem sjúklingurinn ber á sér, t. d. ef hann er
grunaður um hjartsláttaróreglu. Einnig var
iiægt að taka hjartastarfsemina á segulband
og rannsaka hana eftir á.
Sjúkraþjálfarar voru í stöðugu sambandi við
hópinn, notuðu tækifærið að ræða við og fræða
sjúklingana. Einnig voru sérstakar kennslu-
stundir, þar sem m. a. voru sýndar litskugga-
myndir til skýringar. Það sýndi sig að þetta
fyrirkomulag, að æfa í allt að 5 stundir á dag
REYKJA1.UNDUR
15