Fréttablaðið - 12.11.2015, Blaðsíða 33
Bondstúlkan í ár
léa seydoux leikur Madeleine sweann í 24.
Bondmyndinni, spectre, sem sýnd er í kvik-
myndahúsum. léa er þrítug frönsk leikkona
sem elskar Miu Miu, Prada og louis Vuitton.
spáir þú mikið í tísku? Já.
Hvernig myndir þú lýsa þínum stíl?
„Flashi blur.“
Hvernig klæðir þú þig hversdags?
Það verður að vera þægilegt.
Hvernig klæðir þú þig spari? Töff,
sexí, extravagansa.
Hvar kaupir þú fötin þín? Á eBay.
Eyðir þú miklu í föt? Nei.
Hver er uppáhaldsflíkin þín? Pleður-
pils sem ég saumaði.
Uppáhaldshönnuður? Á ekki uppá-
halds, þar eru samt uppáhaldsflík-
ur, sykurmolar í nammiskálinni.
Bestu kaupin? 75 kjólar sem ég var
að selja. Nokkrir eru eftir sem ég
geymdi fyrir sjálfa mig. Ég er alltaf
í þeim en þetta eru svona body-
con-kjólar. Maður verður að sýna
kúrvurnar „wherever you are“.
Verstu kaupin? MC Hammer-buxur.
Hverju verður bætt við fataskápinn
næst? Leðurbuxum. Mig langar
loksins í buxur úr ekta leðri. Pleð-
ur er alltaf að rifna!
Hver er helsti veikleiki þinn þegar
kemur að tísku og útliti? Leður,
blúnda og silki! Hvað varðar út-
lit, þá er sjálfstraust með dassi af
sexy ness mest aðlaðandi.
notar þú fylgihluti? Bara þegar ég
fer út, þá mikið!
áttu þér tískufyrirmynd? Eins og
með uppáhaldshönnunina, þá á
ég ekki tískufyrirmynd, en það er
margt þarna úti sem vekur oft at-
hygli.
Getur þú sagt mér dálítið um sjálfa
þig og hvað er fram undan hjá
þér? Ég er tískuljósmyndari. Er
„wild and passionate“ og get ekki
beðið með að klára kjólameistara-
námið!
Hvað ætlar þú að sýna á tískusýn-
ingu Unglistar? Nokkra kjóla og
samfestinga. Samtals 10 lúkk, en
ég er sjálf ellefta lúkkið.
töff, sExí oG
ExtraVaGansa
sPUrt&sVarað Ingrid Karis er ein þeirra sem taka þátt í tískusýningu Ung-
listar í Ráðhúsi Reykjavíkur á sunnudaginn næstkomandi. Hún er einnig tísku-
ljósmyndari og svarar hér nokkrum spurningum um sinn eigin stíl.
sýnir línUrnar Ingrid Karis sýnir tíu kjóla og samfestinga á tískusýningu Unglistar
sem fram fer í Ráðhúsi Reykjavíkur á sunnudaginn klukkan 20. Mynd/IngRId KaRIs
www.facebook.com/OpticalStudio
– einstök dönsk hönnun
TÆKIFÆRISGJAFIR
TILBOÐ
- mikið af frábærum tilboðum
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
Hnífaparatöskur – 12 manna
14 tegundir
Verð frá kr. 24.990
1
2
-1
1
-2
0
1
5
1
5
:5
4
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
E
E
-F
D
C
4
1
6
E
E
-F
C
8
8
1
6
E
E
-F
B
4
C
1
6
E
E
-F
A
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
8
0
s
_
1
1
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K