Fréttablaðið - 12.11.2015, Blaðsíða 42
„Við bjóðum mjög fjölbreytt úrval
af alls konar vörum. Til dæmis
finnska merkið Samuji en frá þeim
erum við með bæði fatnað og heim
ilislínu. Þá erum við með töskur og
fylgihluti frá danska hönnuðinum
Yvonne Kone,“ segir Rannveig Sig
urðardóttir, annar eigandi Mýrar
innar í Kringlunni.
„Íslensk hönnun er einnig stór
hluti af okkar vöruúrvali. Vinsæl
ustu íslensku merkin eru Farm
ers Market og Feldur. Einnig má
nefna barnafatnað frá As we grow
en vörur frá þeim eru vinsælar.“
Hver verður jólagjöfin í ár?
„Ilmkerti eða ilmvatn frá Mad et
len og Andreu Maack fyrir hana,
hlý peysa frá Farmers Market
fyrir hann og fatnaður frá As we
grow fyrir börnin.“
Vefverslun Mýrarinnar er
www.myrinstore.is
Úrval hönnunar
Verslunin Mýrin býður hágæða hönnunarvörur frá
bæði íslenskum og erlendum merkjum. Verslunin
hefur verið starfrækt í Kringlunni frá árinu 2009.
Íslensk hönnun er stór hluti af fjölbreyttu vöruúrvali Mýrarinnar. Mynd/stefán
„Við bjóðum mjög fjölbreytt úrval af
alls konar vörum,“ segir Rannveig sig-
urðardóttir, annar eigandi Mýrarinnar í
Kringlunni.
Mikið úrval er af fallegu handverki í IndIsKA.
„Vörur INDISKA eru skandinav
ísk hönnun sem er innblásin af ind
versku handverki með sínum ótelj
andi litum og mynstrum,“ segir
Sigrún Andersen hjá INDISKA.
Heimilis og gjafavaran saman
stendur af ýmiss konar vefnaðar
vöru eins og dúkum og púðum.
Einnig fjölbreyttu úrvali af hand
verki eins og keramik, glösum,
luktum og ljósum.
„Samfélagsleg ábyrgð og um
hverfisvernd eru hjartans mál
fyrir INDISKA,“ segir Sigrún og
bætir við að fyrirtækið sé stolt
að hafa haft að markmiði í ára
tugi að vörur þess séu framleidd
ar án þess að umhverfið beri skaða
af, og að starfsemin leiði til góðs í
hlutaðeigandi samfélögum.“
INDISKA hefur lengi stutt við
samfélagsverkefni á Indlandi
og hefur til að mynda veitt fé til
menntunar kvenna, stúlkna og
barna á SuðurIndlandi.
skandinavísk hönnun
INDISKA er sænsk verslunarkeðja sem rekur yfir 100 verslanir í Skandinavíu og
Þýskalandi. Þar má finna blöndu af tískufatnaði, fylgihlutum, heimilis- og gjafavöru.
Jólalegt er í IndIsKA þessa dagana. fríður aðventukertastjaki.
Okkur hefur verið afar vel tekið
hér frá fyrsta degi,“ segir Tinna
Brá Baldvinsdóttir, eigandi Hríms í
Kringlunni, en verslunin var opnuð
í mars á þessu ári. Þetta er þriðja
verslunin undir merkjum Hríms en
fyrir eru tvær verslanir á Lauga
vegi, Hrím hönnunarhús og Hrím
eldhús.
„Við leggjum áherslu á góða
þjónustu og fjölbreytt vöruúrval.
Hér í Kringlunni erum við með brot
af því besta, söluhæstu vörurnar af
Laugaveginum,“ útskýrir Tinna.
„Við leggjum mikla áherslu á að
hafa eitthvað við allra hæfi í hill
unum. Við erum til dæmis með
mjög fallegar herravörur frá Wild
& Wolf, vörur fyrir börn frá De
signletters og fallegar vörur fyrir
konur. Þá erum við með úrval af
vörum fyrir heimilið. Eldhúsvör
urnar okkar hafa notið mikilla
vinsælda eins og Chasseurpott
arnir, Britu Swe
denplastmotturn
ar, Kyocera ker
amíkhnífarnir og
Iris kústarnir. Við
erum einnig með
sælkeravörurn
ar frá Cottage de
light.“
Hvað er vin-
sælast? „Vinsæl
ustu vörurnar eru
Chasseur járnpottarnir, Ferm li
ving vírkörfuborðin og Helle for
Lone skartið. Muurla moomin boll
arnir njóta líka alltaf mikilla vin
sælda hjá okkur og eru kjörin jóla
gjöf, einnig Britu Sweden motturn
ar og Ratzer ullarteppin. Heitasta
varan þetta árið verður þó klárlega
jólatrésdúkurinn frá Ferm living,“
segir Tinna.
nánar á Hrim.is
fallegt í Hrími
Gjafavöruverslunin Hrím var opnuð í Kringlunni í vor.
Þar er að finna fallegar hönnunarvörur fyrir heimilið
meðal annars frá Ferm Living og Chasseur.
tinna Brá
Baldvinsdóttir,
eigandi Hríms
Gjafavöruverslunin Hrím í Kringlunni býður upp á úrval fallegrar hönnunarvöru. stefanía M. Vilbergsdóttir tekur vel á móti
viðskiptavinum. Mynd/stefán
KRInGlAn GJAfAVöRuR Kynningarblað
12. nóvember 20154
1
2
-1
1
-2
0
1
5
1
5
:5
4
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
E
D
-F
3
2
4
1
6
E
D
-F
1
E
8
1
6
E
D
-F
0
A
C
1
6
E
D
-E
F
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
8
0
s
_
1
1
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K