Fréttablaðið - 12.11.2015, Side 38

Fréttablaðið - 12.11.2015, Side 38
Fólk| Sýning Victoria’s Secret vekur jafnan mikla athygli, enda teflir fyrirtækið fram fræg­ ustu og launahæstu fyrirsætum heims og ekkert er til sparað. Kon­ ur eru 99% af viðskiptavinum Vict­ oria’s Secret og það skiptir miklu máli að koma vörunum á framfæri á sem glæsilegastan hátt. Þótt sýning Victoria’s Sec­ ret bjóði upp á mikinn glamúr og skraut eru það undirfötin sem skipta máli. Ef marka má Leyndar mál Victoriu verða lit­ skrúðug og kynþokkafull undir­ föt móðins í vetur og samfellur koma sterkar inn. Sigríður Her­ mannsdóttir, sem rekur undir­ fataverslunina Ég og þú á Lauga­ vegi, segir að samfellur séu mjög vinsælar um þessar mundir. Samfellur aftur komnar í tíSku nÝtt oG SPennanDI Undirfatarisinn Victoria’s Secret var með fræga jóla- sýningu í New York í fyrradag en sýningunni verður sjónvarpað til 185 landa 8. desember. Victoria’s Secret er leiðandi í undirfatatísku í heiminum en á sýning- unni komu fram 47 fyrirsætur sem sýndu það nýjasta, meðal annars samfellur. „Samfellur og korselett eru aftur að komast í tísku. Samfellur voru einmitt mikið í tísku þegar ég byrjaði í þessum bransa árið 1991,“ segir hún. Sigríður segist hafa fengið úrval af samfellum fyrir stuttu sem seldust upp í hvelli og að hún fái aðra send­ ingu eftir nokkra daga. „Þessar nýju samfellur eru mjög fallegar og kynþokkafullar. Um tíma voru það aðhalds­ samfellur, þröngar og stífar, en þessar eru miklu flottari og þægilegri. Það eru allir litir í boði og brjóstahaldararnir með púðum. Einnig er hægt að fá þær langerma sem er vinsælt núna. Þessar samfellur eru mjög kven­ legar og því flottar jólagjafir,“ segir Sigríður. neW York Glæsileg sýning hjá Victoria’s Secret þar sem nýjasta undirfatatískan var sýnd. JÓlIn Samfellur eru mikið í tísku um þessar mundir og gætu orðið heitasta jólagjöfin. Þessi glitrandi samfella frá Victoria’s Secret er sparileg en varla þægileg. - nagladekk frá 9.490kr - WWW.TRI.IS Schwalbe SKEMMTIPAKKINN Aðeins 310 kr. á dag FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT á 365.is *20 GB í interneti og 100 mín. í heimasíma á 0 kr. Greitt er 9,7 kr. upphafsgjald þegar hringt er úr heimasíma. Nánari upplýsingar á 365.is Með Skemmtipakkanum fylgja sex sjónvarpsstöðvar. Spennandi íslenskir og erlendir þættir, kvikmyndir og vandað talsett barnaefni. Að auki fá áskrifendur internet, heimasíma, Stöð 2 Maraþon og aðild að Vild.* Með því að greiða 1.990 kr. aukalega færðu endalaust tal og 1 GB í GSM. FÁRÁNLEGA FLOTTUR PAKKI 365.is Sími 1817 1 2 -1 1 -2 0 1 5 1 5 :5 4 F B 0 8 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 E E -4 2 2 4 1 6 E E -4 0 E 8 1 6 E E -3 F A C 1 6 E E -3 E 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 0 s _ 1 1 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.