Fréttablaðið - 12.11.2015, Blaðsíða 68
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Fimmtudagur
12. nóvember 2015
Tónlist
Hvað? Opnar æfingar Sinfóníuhljóm-
sveitar Íslands
Hvenær? 09.30
Hvar? Eldborg, Hörpu
Gestum gefst tækifæri til þess að
heyra Sinfóníuhljómsveit Íslands
leika dagskrá tónleika kvöldsins að
hluta eða í heild. Ekki er um eigin-
lega tónleika að ræða heldur vinnu-
æfingar. Miðaverð er 1.900 krónur.
Hvað? Baiba spilar Beethoven
Hvenær? 19.30
Hvar? Eldborg, Hörpu
Lettneski fiðluleikarinn Baiba
Skride flytur fiðlukonsert eftir
Beethoven auk þriggja hljóm-
sveitarverka Ravels. Miðaverð
2.400 til 6.900 krónur.
Hvað? Stórtónleikar
Fjörgynjar
Hvenær? 20.00
Hvar? Grafarvogs-
kirkja
Lionsklúbburinn
Fjörgyn efnir í
þrettánda sinn
til tónleika til
styrktar Barna-
og unglinga-
geðdeild LSH
og Líknarsjóði
Fjörgynjar.
Meðal tónlistar-
manna sem koma fram
eru Glowie, María Ólafs-
dóttir, KK, Stefán Hilmars-
son og Ragnar Bjarnason.
Kynnir er Gísli Einarsson. Miðaverð
er 4.500 krónur.
Hvað? Skúli mennski og Kyle Woolard
Hvenær? 21.00
Hvar? Dalakot í Búðardal
Skúli mennski og Kyle Woolard spila
á tónleikum í Búðardal í kvöld.
Hvað? Mugison
Hvenær? 21.00
Hvar? Græni hatturinn
Tónlistarmaðurinn
Mugison spilar á
tónleikum
á Græna
hattinum og mun leika nýtt og
gamalt efni í bland. Miðaverð er
2.500 krónur.
Hvað? Funi / Bára Grímsdóttir og Chris
Foster
Hvenær? 21.00
Hvar? Mengi, Óðinsgötu 2
Tvíeykið Funi, skipað þeim Báru
Grímsdóttur og Chris Foster, flytur
íslensk og ensk þjóðlög. Miðaverð er
2.000 krónur.
Uppákomur
Hvað? Alþjóða-
dagur Háskóla
Íslands
Hvenær? 14.00
Hvar? Háskólatorg
Á alþjóðadegi Háskóla Íslands
gefst gestum kostur á að kynna sér
möguleika á námi og starfi erlend-
is. Skiptinám, nám á eigin vegum,
starfsnám og kennara- og starfs-
mannaskipti. Erlendir skiptinemar,
fyrrverandi skiptinemar, fulltrúar
sendiráða, ræðisskrifstofa og fjöl-
margra íslenskra stofnana og félaga
verða á svæðinu. Á torginu mun
Balkanbandið RaKi spila, danshóp-
urinn Múa Nón sýnir víetnamskan
dans, stiginn verður rússneskur dans
við þjóðlagið Kalinka auk alþjóðlegs
matar- og drykkjarsmakks.
Hvað? Útgáfuboð – Stúlka með höfuð
Hvenær? 17.00
Hvar? Mál og menning, Laugavegi
Útgáfu bókarinnar Stúlka með höfuð
eftir Þórunni Jörlu Valdimarsdóttur
verður fagnað í bókabúð Máls og
menningar. Léttar veitingar í boði og
allir velkomnir.
Hvað? Hann kallar á mig – útgáfuhóf
Hvenær? 17.00
Hvar? Borgarbókasafn Spönginni
Útgáfu bókarinnar Hann kallar á mig
eftir Guðrúnu Sæmundsen verður
fagnað. Léttar veitingar í boði og
Guðrún les úr bókinni um klukkan
18.00. Allir velkomnir.
Hvað? Útgáfuhóf – The Leyline Project
Hvenær? 18.00
Hvar? Listasafn Reykjavíkur, Tryggva-
götu
Útgáfu bókarinnar The Leyline Pro-
ject eftir Steingrím Eyfjörð og Ulrika
Sparre fagnað. Allir velkomnir.
Hvað? Tvíbúðapartí
Hvenær? 18.00
Hvar? Geysir, Skólavörðustíg 7
Frumsýning á nýrri fatalínu Geysis í
nýju húsnæði sem staðsett er á Skóla-
vörðustíg 7. Léttar veitingar og tónlist
í flutningi Gullfoss og Geysis.
Hvað? Höfundakvöld
Hvenær? 20.00
Hvar? Gunnarshús, Dyngjuvegi 8
Fimmta höfundakvöld Gunnars-
húss. Þórunn Jarla Valdimarsdóttir,
Iðunn Steinsdóttir og Guðmundur
Brynjólfsson sitja fyrir svörum hjá
bókmenntafræðingnum Soffíu Auði
Birgisdóttur. Einnig lesa höfundar
úr nýútkomnum bókum sínum.
Aðgangseyrir er 1.000 krónur og eru
veitingar innifaldar.
Hvað? Félagsvist
Hvenær? 20.00
Hvar? Salur Skaftfellingafélagsins,
Laugavegi 178, 4. hæð
Félagsvist á vegum Rangæinga-, og
Skaftfellingafélagsins. Vegleg verð-
laun í boði. Allir velkomnir.
Uppistand
Hvað? Þroskastríðið
Hvenær? 21.00
Hvar? Tjarnarbíó
Hugleikur Dagsson flytur uppi-
standið Þroskastríðið. Þar ræðir
hann um málefni á borð við Tinder,
rasisma, pabbakroppa og glúten-
óþol. Miðaverð er 2.500 krónur.
Hvað? Uppistandskvöld
á ensku
Hvenær? 21.00
Hvar? Stúdenta-
kjallarinn
Fram koma
Jona than
Duffy,
Ragnar
Hans-
son,
Darren
Fore-
man og
Snjó-
laug
Lúð-
víks-
dóttir.
Hvað? Uppi-
stand í Comedy
klúbbnum
Hvenær? 21.30
Hvar? Bar 11
Miðaverð er 1.000 krónur.
Kvikmyndir
Hvað? Perlur úr kvikmyndasögu Pól-
lands
Hvenær? 20.00
Hvar? Bíó Paradís
Hljómsveitin Apparat Organ Quart-
et opnar Perlur úr kvikmyndasögu
Póllands og leikur undir myndinni
Harðjaxl. Þetta er samstarfsverkefni
Kvikmyndasafns Póllands í Varsjá,
Reykjavík Film Academy og Bíós
Paradísar. Aðgangur er ókeypis en
takmarkað sætaframboð svo áhuga-
samir eru beðnir um að skrá sig á
midasala@bioparadis.is.
Fundir
Hvað? Eitruð karlmennska – orsakir og
afleiðingar
Hvenær? 20.00
Hvar? Ungir jafnaðarmenn, Hallveigar-
stíg 1
Málfundur Ungra jafnaðarmanna
þar sem reynt verður að svara því
hvaða áhrif hugmyndir um karl-
Opin æfing er með Sinfóníuhljómsveit Íslands klukkan 9.30 í dag. Fréttablaðið/Valli
Mugison
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is
- MBL
KVIKMYND EFTIR
JACQUES AUDIARD
LEIKSTJÓRA RUST AND BONE OG A PROPHET
DHEEPAN
GULLPÁLMINN
SIGURVEGARI CANNES 2015
- GUARDIAN
- THE TIMES
SPECTRE 5, 7, 8, 10(P)
JEM AND THE HOLOGRAMS 5:30
CRIMSON PEAK 10:30
SICARIO 8
HOTEL TRANSYLVANIA 2 5
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
POWERSÝNING
KL. 10
SÝND Í 4K!
-The Times -The Gaussian -Telegraph
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
siSAM
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
AKUREYRIKEFLAVÍK
ÁLFABAKKA
SCOUTS GUIDE KL. 8 - 10:10
JEM AND THE HOLOGRAMS KL. 8
THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:30
PAN ÍSLTAL 3D KL. 5:30
SCOUTS GUIDE KL. 5:50 - 8 - 10:10
SCOUTS GUIDE VIP KL. 5:50 - 8 - 10:10
THE LAST WITCH HUNTER KL. 5:30 - 8 - 10:20
PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30
PAN ÍSLTAL 3D KL. 5:30
PAN ENSKT TAL 2D KL. 8
LEGEND KL. 10:30
BLACK MASS KL. 8 - 10:30
EVEREST 2D KL. 5:30 - 8 - 10:30
SPECTRE KL. 6 - 7:30 - 9:15 - 10:35
SCOUTS GUIDE KL. 5:50 - 8 - 10:10
THE LAST WITCH HUNTER KL. 8 - 10:20
PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30
SPECTRE KL. 5:20 - 6:50 - 8:30 - 10
THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:30
PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30
THE INTERN KL. 8
SPECTRE KL. 8 - 10:10
SCOUTS GUIDE KL. 8
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
SÝND Í 2D OG 3D
EGILSHÖLL
THE NEW YORKER
ROGER EBERT
DEN OF GEEK
V I N D I E S E L
Ó L A F U R D A R R I
TIME OUT LONDON
DAILY MIRROR
GUARDIAN
THE TIMES
THE TELEGRAPH
Stúlkurnar á Kleppj. 18:00
Rams/Hrútar ENG SUB 18:00
Perlur úr kvikmyndasögu póllands:
Harðjaxl/Mocny czlowiek/
Strong man 20:00
Live original score: Apparat Organ Quartet
Glænýja testamentið IS SUB 20:00
Virgin mountain ENG SUB 20:00
Sparrows / Þrestir ENG SUB 22:00
Macbeth IS SUB 22:15
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-20
1 2 . n ó v e m b e r 2 0 1 5 F I m m T U D A G U r52 m e n n I n G ∙ F r É T T A b L A ð I ð
1
2
-1
1
-2
0
1
5
1
5
:5
4
F
B
0
8
0
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
E
E
-E
A
0
4
1
6
E
E
-E
8
C
8
1
6
E
E
-E
7
8
C
1
6
E
E
-E
6
5
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
0
8
0
s
_
1
1
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K