Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.11.2015, Qupperneq 69

Fréttablaðið - 12.11.2015, Qupperneq 69
mennsku hafa á samfélagið og ein- staklinginn. Fundurinn er öllum opinn. Fyrirlestrar Hvað? Building Drawings, Drawing Buildings Hvenær? 12.15 Hvar? Listaháskóli Íslands, Þverholti 11 Arkitektinn Roger Mullin flytur fyrirlestur á Gestagangi, hádegis- fyrirlestraröð Listaháskóla Íslands. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrarsal A og verður fluttur á ensku. Allir vel- komnir. Hvað? Tölvufíkn Hvenær? 17.00 Hvar? Flugfreyjusalurinn, Borgartúni 22, 3. hæð Fræðsluerindi um tölvufíkn á vegum Geðheilsustöðvar Breiðholts og Hugarafls. Fyrirlesari er framhalds- skólakennarinn Þorsteinn Kristján Jóhannsson. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Hvað? Velkomin til Evrópu! Hvenær? 20.30 Hvar? Rauði krossinn, Efstaleiti 9 Páll Stefánsson, ljósmyndari og sjálf- boðaliði Rauða krossins, flytur erindi um flóttamenn í máli og myndum. Allir velkomnir en áhugasamir eru beðnir um að skrá sig á raudikrossinn.is. Leiðsögn Hvað? Leiðsögn um GraN 2015 Hvenær? 12.15 Hvar? Listasafnið á Akureyri Guðrún Pálína Guð- mundsdóttir fræðslu- fulltrúi safnsins tekur á móti gestum og fræðir um sýninguna GraN 2015 og einstaka verk. Aðgangur er ókeypis. Opnanir Hvað? Guðrún Svava opnar sýningu í Smiðjunni Hvenær? 20.00 Hvar? Smiðjan Listhús, Ármúla Myndlistarkonan Guðrún Svava Svavarsdóttir opnar sýningu á akvarell-verkum sínum. Hvað? Sögur án orða – Myndasögu- sýning í myndasögudeild Hvenær? 17.00 Hvar? Borgarbókasafn, Menningarhús- inu Grófinni Sunna Sigurðardóttir opnar myndasögusýningu í Borgarbóka- safni í dag. Á sýningnni er úrval af helstu verkum Sunnu. Hvað? Farvegir vatns – Samsýning þriggja systra Hvenær? 17.00 Hvar? Gallerí Grótta Á sýningunni eru verk systranna Ingileifar, Áslaugar og Sigrúnar Thorlacius. Í verkunum er áhrifum vatns út frá fagurfræðilegu sjónar- miði, nýtingu þess og krafts velt fyrir sér. Sýningin stendur til 4. desember og er aðgangur ókeypis. Þroska stríðið með Hugleiki Dagssyni verður í Tjarnarbíó í kvöld. Nánast eins og ný hæð á öðrum stað verður boðið upp á léttar veitingar og Gullfoss og Geysir leika ljúfa tóna. Opnunin hefst klukkan 18.00 og stendur til 21.00 og eru allir boðnir velkomnir. Í kvöld verður önnur Geysisbúðin opnuð á Skólavörðustíg. Nýja búðin stendur á horni Berg- staðastrætis og Skólavörðustígs, nánar tiltekið á Skólavörðustíg númer 7 þar sem Tösku- og hanska- búðin var lengi vel. Auk opnunarinnar verður ný Geysislína frumsýnd og ný merki sem verslunin er að bæta við sig kynnt. „Hún er ekki eins og búðin sem er á númer 16. Verður svolítið ólík en það verður tenging á milli, eiginlega eins og við værum að opna nýja hæð,“ segir Aðalheiður Erlendsdóttir, annar verslunarstjóri búðarinnar. „Búðin verður á tveimur hæðum og það er búið að taka allt í gegn og breyta mjög miklu,“ segir hún en það var Hálfdán Pedersen sem hannaði innviði búðarinnar en hann hannaði einnig Geysisbúð- ina sem stendur ofar á Skólavörðu- stígnum. Meðal þeirra merkja sem verða í boði í búðinni eru Wood Wood, Chie Mihara, Stine Goya og Royal Republiq. Auk þess að frumsýna nýju línuna Aðalheiður Erlendsdóttir og Aron Freyr Heimisson, verslunarstjórar Geysis, standa hér fyrir utan nýju verslunina. FréTTAblAðið/VilHElm Búðin verður á tveimur hæðum og það er Búið að taka allt í gegn og Breyta mjög miklu. FréTTAblAðið/VilHElm 365.is Sími 1817 19:25FIMMTUDAGANÝTT! Stöð 2 og Sena standa fyrir söngkeppni fyrir unga söngsnillinga, fjórða árið í röð. Sigurvegarinn fær að stíga á svið á stórtónleikunum Jólagestir Björgvins í Laugardalshöll, laugardaginn 12. desember. HEFST Í KVÖLD JÓLASTJARNAN 2015 M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 53F i M M T U D A g U R 1 2 . n ó v e M B e R 2 0 1 5 1 2 -1 1 -2 0 1 5 1 5 :5 4 F B 0 8 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 E F -0 7 A 4 1 6 E F -0 6 6 8 1 6 E F -0 5 2 C 1 6 E F -0 3 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 0 8 0 s _ 1 1 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.