Húnavaka - 01.05.1982, Qupperneq 80
78
HÚNAVAKA
Heimilda- og ritaskrá
Ársritið Húnvetningur, samið og útgefið af Búnaðar- og lestrarfélaginu í Svínavatns- og
Bólstaðarhliðarhreppum. 1. árg. Ak. 1857.
Ársritið Húnvetningur. Útg. Húnvetningafélagið á Akureyri.(l.)-3. árg. Ak. 1956-1957 og
(1960).
Asgeir Einarsson: Lýsing Þingeyrakirkju og rœður við vígslu hennar. Með uppdráttum. Rv.,
Sigm. Guðmundsson, 1878. Lithoprent h.f. offsetprentaði 1960.
Bjarni Jónasson: Búnaðarfélag Sveinsstaðahrepps. Aldarminning. Arsrit Rœklunarfé-
lags Norðurlands 62 (1965) 7-59.
Bjarni Jónasson: Kaupfélag Húnvetninga. Samvinnan 40 (1946) 217-221, 276-278,
312-317. Leiðréttingar eru í sama árg., 320 og i 41:10 (1947) 24.
Bjarni Jónasson: Sögufélagið Húnvetningur. Húnaþing I, 307-318.
Bjarni Jónasson: Upphaf Sláturfélags Austur-Húnvetninga. Samvinnan 52:8 (1958)
14-16, 25.
Bjarni Jónasson: Vorboðar. Húnavaka 11 (1971) 125-133.
Björn Bjarnason: Brandsstaðaannáll. Útg. Sögufélagið Húnvetningur og Húnvetn-
ingafélagið í Reykjavik. Rv., 1941.
Björn Sigfússon o.fl.: Saga Kaupfélags Húnvetninga. Tímarit íslenskra samvinnufélaga 16
(1922) 49-112.
Búnaðarfélögin í Austur-Húnavatnssýslu. Húnaþing II, 39-57.
Gisli Konráðsson: Saga Skagstrendinga og Skagamanna. Formáli eftir Pál V. G. Kolka.
Rv., Isafold, 1941.
Gísli Magnússon: Þættir úr þróunarsögu. Heima er bezt 16 (1966) 16-19, 43-47, 89-91,
129-132, 163-165.
Guðmundur Jósafatsson: Búnaðarsamband Austur-Húnvetninga. Húnaþing II, 1-38.
Guðmundur Jósafatsson: Horft yfir Húnaþing. Búnaðarrit 67 (1954) 51-92.
Guðmundur Jósafatsson: Skógar í Húnavatnsþingi. Húnavaka 16 (1976) 23-34.
Guðmundur Þorsteinsson: Þingeyrar. Húnavaka 5 (1965) 3-16.
Guðrún Jónsdóttir: Ræða í Þingeyrakirkju 10. júní 1979. Húnvetningur 4 (1979) 51-63.
Halldór Jónsson: Húnavatnsþing. Húnaþing I, 1-38.
Hallgrímur Jónasson: Kjalvegur hinn forni. Árbók Ferðafélags íslands (1971) 7-177.
Haukur Eggertsson: Húnvetningafélagið í Reykjavík. Húnaþing I, 319-325.
Hulda Á. Stefánsdóttir: Aldarafmæli Ytri-Eyjarskóla á Skagaströnd. Húnvetningur 4
(1979) 108-115.
Hulda Á. Stefánsdóttir: Kvennaskólinn á Blönduósi. Húnvetningur 1 (1973) 15-24.
Húnavaka. Útg. Ungmennasamband Austur-Húnvetninga. 1.-20. árg. Ak. 1961-1980.
Húnaþing I-II. Útg. Búnaðarsamband Austur-Húnvetninga, Búnaðarsamband Vest-
ur-Húnavatnssýslu, Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi, Kaupfélag Vestur-Hún-
vetninga Hvammstanga, Sögufélagið Húnvetningur. Ak. 1975 og 1978.
Húnvetningafélagið i Reykjavík 25 ára. 1938-1963. Rv. 1963.
Húnvetningur. Ársrit Húnvetningafélagsins i Reykjavík. 1.-5. árg. Rv. 1973-1980.
Ingi Sigurðsson: Ritfregn um Jón Espólín og Einar Bjarnason. Sjá Jón Espólín. Saga
18(1980) 309-311.