Húnavaka - 01.05.1982, Qupperneq 81
HÚNAVAKA
79
Ingi Sigurðsson: Ritun Reykjavíkursögu fram til 1974. Safn til sögu Reykjavíkur.
Reykjavík miðstöð þjóðlífs. 2. útg. Rv., Sögufélag, 1978. s. 270-294.
Jóhannes Guðmundsson: Lestrarfélag Langdaila, stofnun þess og framhald frá 1846 til
ársloka 1867 - ásamt bókaskrá félagsins. Gefið út á kostnað félagsins. Ak. 1868.
Jón Espólín og Einar Bjarnason: Saga frá Skagfirðingum 1685-1847. Fjórða bindi.
Kristmundur Bjarnason, Hannes Pétursson og ögmundur Helgason höfðu um-
sjón með útgáfunni. Rv., Iðunn, 1979.
Jón Eyþórsson: Austur-Húnavatnssýsla. Árbók Ferðafélags Islands (1964) 6-216.
Jón Guðmundsson: Búnaðarfélag Torfalækjarhrepps 50 ára. Búnaðarrit 52 (1938)
242-249.
Jón Kr. Jónsson: Búnaðarfélagið í Húnavatnssýslu 75 ára. Söguágrip eftir Jón Kr.
Jónsson, bónda á Másstöðum. Búnaðarrit 54 (1940) 18-46.
Jón Pálmason: Stutt yfirlit um samgöngubætur og aðrar opinberar framkvæmdir í
Austur-Húnavatnssýslu síðustu 22 árin. Ársritið Húnvetningur (1956) 34-40.
Jón Torfason: Frá upphafi bílaaldar. Húnavaka 18 (1978) 13-21.
Jónas B. Bjarnason: Búnaðarfélög Svínavatns- og Bólstaðarhliðarhreppa. Aldarminning. Útg.
Sögufélagið Húnvetningur. Ak. 1944.
Jónas B. Bjarnason: Þættir úr búnaðarsögu Áshrepps. Ársritið Húnvetningur 3 (1960)
3-12.
Jónatan J. Líndal: Holtastaðakirkja (Erindi flutt 5. júlí 1953 á 60ára afmæli Holta-
staðakirkju). Kirkjuritið 23 (1957) 217-225.
Kristinn Pálsson: Aldarafmæli Blönduóss. Húnavaka 16 (1976) 9-22.
Kvenfélag Svinavatnshrepps 1874-1974. Þættir frá kvenfélögum í Húnaþingi. Útg.
S.A.H.K. Ak. 1974.
Kvennaskóli Húnvetninga 1879-1939. Minningarrit. Gefið út á kostnað skólaráðs. Rv.
1939.
Magnús Björnsson: Feðraspor og fjörusprek. Ak., POB, 1966.
Magnús Björnsson: Hrakhólar og höfuðból. Ak., POB, 1959.
Magnús Björnsson: Mannaferðir og fomar slóðir. Ak., POB, 1957.
Magnús Konráðsson: Hafnargerð á Skagaströnd. Tímarit Verkfrœðingafélags Islands 24
(1939)45-57.
Magnús Konráðsson: Hafnargerð á Skagaströnd. Húnaþing I, 540-546.
Páll Jónsson o.fl.: Höfðakaupstaður. Húnaþing I, 507-559.
Páll Jónsson: Saga Kaupfélags Skagstrendinga, Höfðakaupstað. Húnaþing I, 202-222.
Páll V. G. Kolka: Föðurtún. Rv., höf., 1950.
Pétur B. Ólason: Samvinnufélögin á Blönduósi. Húnaþing I, 163-201.
Pétur Sigurðsson: Ungmennasamband Austur-Húnvetninga. Húnaþing I, 326-345.
Pétur Sæmundsen: Blönduós. Drög að sögu fram um 1940. Húnaþing I, 420-466.
Pétur Sæmundsen: Frá upphafi verzlunarstaðar á Blönduósi. Húnavaka 7 (1967)
88-98.
Rósberg G. Snædal: Hrakfallabálkur. Slysfarir, harðindi og önnur ótíðindi í Húna-
vatnsþingi 1600-1850. I. Ak., Skjaldborg, 1969.
Sigfús Haukur Andrésson: Þegar Höfðakaupstaður var eini verzlunarstaður Húna-
vatnssýslu. Húnaþing I, 474-506.
Sigurður Björnsson: Um sjósókn við austanverðan Húnaflóa. Húnaþing I, 261-270.