Ægir - 01.09.2014, Síða 32
32
SKUTTOGARAR
Arnar HU 1 Síldar-/kolm.flv. 1.442.500 3
Álsey VE 2 Síldar-/kolm.flv. 5.697.661 14
Ásbjörn RE 50 Flotvarpa 25.795 1
Ásbjörn RE 50 Síldar-/kolm.flv. 68.785 1
Ásbjörn RE 50 Botnvarpa 1.013.728 10
Baldvin Njálsson GK 400 Síldar-/kolm.flv. 710.714 2
Barði NK 120 Síldar-/kolm.flv. 160.307 1
Barði NK 120 Botnvarpa 762.714 3
Berglín GK 300 Rækjuvarpa 96.055 3
Berglín GK 300 Síldar-/kolm.flv. 198.859 4
Bergur VE 44 Botnvarpa 221.493 3
Bjartur NK 121 Botnvarpa 784.423 8
Bjartur NK 121 Síldar-/kolm.flv. 229.733 4
Björgúlfur EA 312 Botnvarpa 1.298.246 12
Björgvin EA 311 Botnvarpa 587.024 5
Brimnes RE 27 Síldar-/kolm.flv. 3.023.932 5
Brynjólfur VE 3 Humarvarpa 264.353 12
Bylgja VE 75 Botnvarpa 376.554 7
Bylgja VE 75 Síldar-/kolm.flv. 85.803 2
Gnúpur GK 11 Botnvarpa 767.262 3
Gnúpur GK 11 Síldar-/kolm.flv. 919.155 4
Guðmundur í Nesi RE 13 Síldar-/kolm.flv. 2.654.582 5
Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa 148.607 1
Gullberg VE 292 Botnvarpa 760.729 12
Gullver NS 12 Botnvarpa 733.597 8
Helga María AK 16 Botnvarpa 1.503.776 8
Hrafn GK 111 Botnvarpa 226.890 1
Hrafn GK 111 Síldar-/kolm.flv. 753.304 3
Höfrungur III AK 250 Botnvarpa 1.871.399 4
Jón á Hofi ÁR 42 Humarvarpa 223.812 11
Jón Vídalín VE 82 Botnvarpa 69.791 1
Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Síldar-/kolm.flv. 1.449.558 5
Júpíter ÞH 363 Síldar-/kolm.flv. 2.663.805 8
Kaldbakur EA 1 Botnvarpa 1.527.023 10
Klakkur SK 5 Botnvarpa 718.935 5
Klakkur SK 5 Síldar-/kolm.flv. 432.122 6
Kleifaberg RE 70 Botnvarpa 1.901.408 3
Kristina EA 410 Síldar-/kolm.flv. 10.333.429 7
Ljósafell SU 70 Síldar-/kolm.flv. 63.545 1
Ljósafell SU 70 Botnvarpa 326.091 5
Lundey NS 14 Síldar-/kolm.flv. 6.787.695 13
Málmey SK 1 Síldar-/kolm.flv. 371.990 1
Málmey SK 1 Botnvarpa 449.806 1
Mánaberg ÓF 42 Botnvarpa 1.082.634 3
Mánaberg ÓF 42 Síldar-/kolm.flv. 443.692 2
Múlaberg SI 22 Rækjuvarpa 230.679 4
Oddeyrin EA 210 Botnvarpa 547.579 2
Ottó N Þorláksson RE 203 Botnvarpa 1.367.159 10
Páll Pálsson ÍS 102 Botnvarpa 968.395 15
Sigurbjörg ÓF 1 Síldar-/kolm.flv. 375.557 2
Sigurbjörg ÓF 1 Botnvarpa 757.337 3
Snæfell EA 310 Botnvarpa 625.667 2
Sóley Sigurjóns GK 200 Flotvarpa 72.562 1
Sóley Sigurjóns GK 200 Síldar-/kolm.flv. 562.404 10
Sóley Sigurjóns GK 200 Rækjuvarpa 245.682 4
Stefnir ÍS 28 Botnvarpa 694.407 8
Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 Botnvarpa 1.238.337 10
Suðurey ÞH 9 Botnvarpa 146.061 2
Vigri RE 71 Síldar-/kolm.flv. 1.542.418 3
Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Síldar-/kolm.flv. 9.166.154 12
Þerney RE 1 Síldar-/kolm.flv. 490.631 1
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Síldar-/kolm.flv. 61.088 1
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Botnvarpa 841.263 8
Örfirisey RE 4 Botnvarpa 670.166 1
Örfirisey RE 4 Síldar-/kolm.flv. 1.426.593 4
SKIP MEÐ AFLAMARK
Aðalbjörg RE 5 Dragnót 150.028 20
Aðalsteinn Jónsson SU 11 Síldar-/kolm.flv. 7.373.964 10
Aldan ÍS 47 Dragnót 36.259 14
Anna EA 305 Lína 278.719 3
Arnar ÁR 55 Dragnót 246.410 8
Arnþór GK 20 Dragnót 112.163 19
Askur GK 65 Net 7.591 8
Ágúst GK 95 Lína 787.533 11
Ársæll ÁR 66 Humarvarpa 26.499 3
Ársæll ÁR 66 Net 29.563 1
Ásdís ÍS 2 Dragnót 91.452 20
Ásdís ÍS 2 Lína 5.191 1
Ásgrímur Halldórsson SF 250 Síldar-/kolm.flv. 4.110.263 8
Áskell EA 749 Botnvarpa 629.266 11
Beitir NK 123 Síldar-/kolm.flv. 8.342.730 14
Benni Sæm GK 26 Rækjuvarpa 19.558 3
Benni Sæm GK 26 Dragnót 91.194 17
Bergey VE 544 Botnvarpa 518.635 8
Birtingur NK 124 Síldar-/kolm.flv. 1.083.353 2
Bjarni Ólafsson AK 70 Flotvarpa 456.360 1
Bjarni Ólafsson AK 70 Síldar-/kolm.flv. 5.190.107 12
Blíða SH 277 Krabbagildra 5.890 5
Blíða SH 277 Handfæri 13.635 8
Brimnes BA 800 Lína 126.879 8
Börkur NK 122 Síldar-/kolm.flv. 9.905.654 15
Dala-Rafn VE 508 Botnvarpa 173.771 4
Drangavík VE 80 Botnvarpa 107.570 2
Drangavík VE 80 Humarvarpa 66.077 2
Dröfn RE 35 Rækjuvarpa 50.732 9
Dröfn RE 35 Humarvarpa 2.633 1
Egill ÍS 77 Dragnót 205.605 25
Egill SH 195 Dragnót 18.625 4
Esjar SH 75 Dragnót 168.097 17
Eyborg ST 59 Rækjuvarpa 25.429 1
Farsæll GK 162 Dragnót 104.810 15
Farsæll SH 30 Botnvarpa 358.789 8
Farsæll SH 30 Síldar-/kolm.flv. 101.834 5
Faxi RE 9 Síldar-/kolm.flv. 6.925.266 14
Fjölnir GK 657 Lína 574.723 7
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Humarvarpa 73.657 7
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Net 41.221 3
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Flotvarpa 6.147 2
Frosti ÞH 229 Síldar-/kolm.flv. 234.527 6
Frosti ÞH 229 Botnvarpa 560.323 9
Fróði II ÁR 38 Humarvarpa 193.515 12
Fönix ST 177 Rækjuvarpa 22.368 2
Fönix ST 177 Botnvarpa 8.873 1
Geir ÞH 150 Dragnót 171.393 23
Grímsnes GK 555 Síldar-/kolm.flv. 7.134 2
Grímsnes GK 555 Net 38.600 12
Grundfirðingur SH 24 Botnvarpa 49.711 1
Grundfirðingur SH 24 Lína 291.586 6
Guðmundur Jensson SH 717 Handfæri 8.626 1
Guðmundur Jensson SH 717 Dragnót 109.754 20
Gullhólmi SH 201 Lína 294.787 6
Gulltoppur GK 24 Lína 136.528 19
Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót 77.587 24
Gunnar Hámundarson GK 357 Net 6.824 8
Hafborg EA 152 Dragnót 153.866 25
Hafdís SU 220 Lína 340.290 44
Hafrún HU 12 Dragnót 53.749 13
Haförn ÞH 26 Dragnót 71.579 15
Halldór Sigurðsson ÍS 14 Rækjuvarpa 3.198 1
Hamar SH 224 Lína 107.922 6
Hannes Andrésson SH 737 Hörpudiskpl. 179.068 28
Harpa HU 4 Dragnót 27.624 8
Haukaberg SH 20 Dragnót 67.244 24
Hákon EA 148 Síldar-/kolm.flv. 2.619.322 3
Hásteinn ÁR 8 Dragnót 187.714 9
Heimaey VE 1 Flotvarpa 235.435 1
Heimaey VE 1 Síldar-/kolm.flv. 6.459.104 12
Helgi SH 135 Botnvarpa 439.128 9
Hera ÞH 60 Rækjuvarpa 23.316 3
Hoffell SU 80 Síldar-/kolm.flv. 4.479.505 14
Hoffell II SU 802 Síldar-/kolm.flv. 354.184 1
Hrafnreyður KÓ 100 Ýmis veiðarfæri 9.009 3
Hringur SH 153 Botnvarpa 570.944 8
Hringur SH 153 Síldar-/kolm.flv. 47.169 1
Huginn VE 55 Síldar-/kolm.flv. 5.452.945 8
Hvanney SF 51 Dragnót 271.752 12
Ingunn AK 150 Síldar-/kolm.flv. 6.979.958 13
Ísborg ÍS 250 Síldar-/kolm.flv. 35.664 2
Ísborg ÍS 250 Rækjuvarpa 107.068 7
Ísleifur VE 63 Síldar-/kolm.flv. 382.396 2
Jóhanna ÁR 206 Dragnót 26.892 3
Jóhanna ÁR 206 Humarvarpa 73.866 9
Jóhanna Gísladóttir GK 557 Lína 22.631 7
Jón Hákon BA 60 Dragnót 10.056 2
Jóna Eðvalds SF 200 Síldar-/kolm.flv. 4.383.455 9
Jökull ÞH 259 Botnvarpa 56.658 3
Jökull ÞH 259 Síldar-/kolm.flv. 212.878 7
Kap VE 4 Síldar-/kolm.flv. 4.359.674 11
Kópur BA 175 Lína 292.626 7
Kristbjörg SH 112 Skötuselsnet 3.306 4
Kristín GK 457 Lína 252.054 3
Kristrún RE 177 Lína 53.669 1
Maggý VE 108 Humarvarpa 87.834 13
Fiskaflinn í ágúst og september
Að þessu sinni birtast samanteknar aflatölur fyrir mánuðina ágúst
og september. Aukning varð á fiskaflanum í ágúst, miðað við sama
mánuð í fyrra, sem nam 11,7% en aftur á móti samdráttur í septem-
ber í ár, miðað við september 2013, sem nam 20,6%.
Í flestum botnfisktegundum varð aflaaukning í ágúst milli ára.
Aflinn var 20.300 tonn af botnfiski, sem er tæplega 23% aukning.
Þar af jókst þorskaflinn um tæp 22%, karfaaflinn um 15,9% og ufsa-
aflinn um tæp 70%. Hins vegar dróst ýsuafli saman um 2,1%.
Flatfiskaflinn dróst saman um tæp 40% í águst miðað við sama
mánuð í fyrra en uppsjávaraflinn stóð nánast í stað. Síldaraflinn var
10.528 tonn, sem er 52,2% samdráttur og kolmunnaaflinn var 960
tonn eða sem svarar tæpum 56% samdrætti. Á móti kom að makríl-
aflinn var rösk 70 þúsund tonn í ár eða 25,5% meiri en í ágúst 2013.
Samdráttartölur einkenna aflatölur septembermánaðar, líkt og
áður segir. Heildaraflinn var 14,8% minni en í september í fyrra, sem
svarar til yfir 20% samdráttar ef metið er á föstu verðlagi. Heildarafl-
inn var í mánuðinum rösk 99 þúsund tonn. Þar af var botnfiskaflinn
33.400 tonn, eða 28,5% minni en í september í fyrra og munar þar
mestu í prósentum um minni afla á ufsa og karfa. Þorskaflinn í
mánuðinum var tæplega 20.200 tonn, sem er samdráttur upp á
2,2%.
Annar botnfiskafli var 2.400 tonn, sem er 28,6% samdráttur. Flat-
fiskaflinn var hlutfallslega álíka minni milli ára. Uppsjávaraflinn var í
september tæplega 62.500 tonn eða sem svarar 4% minni en í sept-
ember 2013. Líkt og í ágúst var aukning í makrílafla. Hann var rösk
30 þúsund tonn og jókst um 31,4% frá september í fyrra. Aftur á
móti var síldaraflinn 10 þúsund tonnum minni og kolmunnaaflinn
lítið eitt minni en í september 2013.
A
fla
tölu
r