Húnavaka - 01.05.1985, Page 274
272
HÚNAVAKA
ísberg, fyrrverandi sýslumanns
safninu málverk af foreldrum
sínum.
Þá má segja frá því að notkun
safnsins eykst. Nokkuð er um að
ungt fólk hefur komið og sótt sér
þangað fróðleik.
Safnið á við fjárhagsvandamál
að stríða. Á árinu veitti Þjóðhá-
tíðarsjóður safninu 40.000 kr.
styrk. Var það kærkomið framlag
og gerði mögulegt að fara um og
safna, svo og að raða skjölum og
myndum.
Þótt farið hafi verið víða sl. ár
er mikið verk framundan, bæði
við að safna myndum og skjölum,
svo og að skrá það sem inn kemur.
Þá má ekki gleyma því að nauð-
synlegt er að gera safnið aðgengi-
legt til nota svo og að hafa sjald-
séð skjöl og myndir til sýnis.
Nú í vetur og fram til maíloka
er safnið opið mánudaga til
fimmtudaga frá kl. 14 til 19, og á
öðrum tímum eftir samkomulagi.
Eftirtaldir aðilar afhentu Héraðs-
skjalasafninu gjafir árið 1984:
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga afhenti
fundargjörðir Búnaðarfélags Engihlíðar-
hrepps 1889 og 1890, einnig ýmis gömu!
skjöl úr A-Hún. Eftirtaldir aðilar gáfu
myndir: Margrét Jónsdóttir Blönduósi,
Theódóra Baldurs Blönduósi, Ingibjörg
Kolka, Björn Jónsson og Björg Björns-
dóttir Ytra-Hóli, Hulda Árnadóttir
Skagaströnd, Knútur Berndsen Blöndu-
ósi, Jón Karlsson Blönduósi, Ósk Skarp-
héðinsdóttir Blönduósi, Oktavia Jónas-
dóttir Leysingjastöðum, Theódóra Hall-
grimsdóttir frá Hvammi, Guðmundur
Jónasson Ási, Sigriður og Ólafur i For-
sæludal, Guðrún Jónsdóttir Köldukinn,
Herdís Karlsdóttir Reykjavik, Ragn-
heiður Brynjólfsdóttir Reykjavik, Birna
Helgadóttir Fremstagili, Helga Aradótt-
ir Móbergi, Anna og Pétur Skriðulandi,
Jón Tryggvason Ártúnum, Árni Jónsson
Sölvabakka, Ragna Kristjánsdóttir
Blönduósi, Guðmundur Arason Blöndu-
ósi, Ingibjörg Sigurðardóttir Blönduósi,
Jón Isberg Blönduósi, Unnur Péturs-
dóttir Reykjavik, Ingibjörg Pálsdóttir
Blönduósi, Auðunn Guðmundsson frá
Austurhlíð, Pétur Hafsteinsson Hólabæ.
Hallgrimur Guðjónsson Hvammi af-
henti gjörðabækur Búnaðarfélags Ás-
hrepps, Jón Isberg Blönduósi afhenti
bækur, Ingibjörg Pálsdóttir Blönduósi og
Unnur Pétursdóttir Reykjavik afhentu
ættartölur. Þá afhenti sr. Pétur Þ. Ingj-
aldsson kirkjureikninga, Sigurður Þor-
bjarnarson Blönduósi ársskýrslur SAH,
Hjalti Pálsson bókavörður Sauðárkróki
Sögu Sauðárkróks, Pétur B. Ólason
Miðhúsum myndir, bréf og bækur,
Helga Jónsdóttir Hofteigi Reykjavik
myndir, bók og fleira úr dánarbúi Jóns
Pálma frá Gunnfriðarstöðum, Pétur
Hafsteinsson Hólabæ gjörðabók Raf-
veitu A-Hún. 1932-1957, Valgerður
Kristjánsdóttir Blönduósi gjörðabækur
ungmennafélaganna á Laxárdal 1912 og
1915, Gísli Pálsson Hofi gjörðabók
hreppsnefndar 1959, forðagæslubók
1914 og bréfabók 1919, Jóhannes Torfa-
son Torfalæk jarðabótaskýrslur, reikn-
ingabækur og fleira frá Búnaðarsam-
bandinu. Einnig bárust myndir frá Eyj-
ólfsstöðum og drög að æviskrám um
nokkra búendur í Áshreppi eftir Bjarna
Jónasson og Húnavaka árgangar
1961-1968 og 1971-1984.
Þ. ogj. 1.