Húnavaka - 01.05.1985, Page 291
HÚNAVAKA
289
Bundið fé hjá Seðlabanka fs-
lands nam í árslok um 51.811 þús.
og hafði aukist um 10.810 þús. á
árinu, eða um 26,3%.
Útlán.
Heildarútlán útibúsins námu
284.946 þús. í árslok, en 215.988
þús. árið áður. Útlánsaukningin á
árinu varð því 68.958 þús., eða
31,9%, en sambærilegar tölur
ársins 1983 voru 86.493 þús. eða
66,8%.
f heildartölu útlána eru öll
endurseld lán, sem eru afurðalán
landbúnaðar, sjávarútvegs og
iðnaðar.
Aukning eigin útlána varð
45.371 þús., eða 58,0%, þ.e.
aukning útlána að frádregnum
endurseldum afurðalánum og
skuldabréfakaupum af Fram-
kvæmda- og Ríkisábyrgðasjóði.
Útlánin skiptust þannig:
Þús. kr.
Afurðalán............... 153.773
Víxillán................. 12.712
Yfirdráttarlán........... 13.720
Verðbréfalán............ 104.730
Af framangreindum útlánum
voru 114.348 þús. endurseld af-
urðalán.
Skipting útlánaflokka:
Til atvinnuveganna.......85,3%
Til opinberra aðila...... 6,4%
Til einkaaðila........... 8,3%
Lánveitingar Stofnlánadeildar
landbúnaðarins til framkvæmda
og vegna jarðarkaupa voru um
21.703 þús. á árinu 1984, í Aust-
ur- og Vestur-Húnavatnssýslur. í
austur-sýsluna voru veitt 53 lán
að fjárhæð um 10.536 þús. og í
vestur-sýsluna voru veitt 48 lán
að fjárhæð um 11.167 þús. Til
breytinga lausaskulda bænda í
föst lán voru veitt 117 lán að
fjárhæð um 24.838 þús. í Austur-
og Vestur-Húnavatnssýslur.
Rekstur.
Bókfærðar vaxtatekjur i árslok
námu 58.073 þús. og vaxtagjöld
39.928 þús. Rekstrarhagnaður
ársins var 6.396 þús. Áður en
þessi niðurstaða er fundin, höfðu
verið gjaldfærðar um 1.789 þús. í
sérsjóði og til afskrifta, um 601
þús. verið gjaldfærðar vegna
eignaskatts og landsútsvars og
4.844 þús. verið gjaldfærðar
vegna verðbreytinga.
Eigið fé útibúsins í árslok var
44.107 þús. og jókst það um
13.201 þús. á árinu, eða um
42,7%.
Starfsmenn í árslok voru 13,
þar af 3 í hálfu starfi.
Sigurður Kristjánsson.
FRÁ HSSB.
Á síðastliðnum tveim árum hafa
útköll til HSSB verið liðlega tíu
og af ýmsu tagi, má þar nefna
19