Morgunblaðið - 02.05.2015, Side 9

Morgunblaðið - 02.05.2015, Side 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MAÍ 2015 H a u ku r 1 0 .1 4 Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Lítið og ört vaxandi fyrirtæki með hestaferðir fyrir ferðamenn á frábærum stað á höfuðborgarsvæðinu. • Fyrirtæki með um 50-100 mkr. veltu í flotbryggjum sem smíðaðar eru hér á landi. Hentar vel sem viðbót við rekstur aðila sem á t.d. í viðskiptum við hafnir og sveitarfélög. • Skemmtileg sérverslun á góðum stað í Kringlunni. Auðveld kaup. • Stórt og vinsælt hostel á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur. Góð velta og afkoma. • Einkarekinn skóli með langa sögu og gott orðspor. Algeng námslengd 1-2 annir. Árlegur fjöldi nemenda um 700 og velta yfir 130 mkr. • Þekkt heildverslun með fatnað og íþróttavörur. Ársvelta 230 mkr. Góð afkoma. • Heildverslun með sælgæti og kex. Ársvelta 75 mkr. Góð afkoma og miklir vaxtamöguleikar. • Hótel fasteignir í góðum rekstri. Um er að ræða 4.000 fermetra fasteignir á frábærum stöðum. Góður leigusamningur við núverandi rekstraraðila og góð yfirtakanleg lán hvíla á eignunum. • Stór og vaxandi heildverslun með vörur fyrir stórmarkaði. Ársvelta 370 mkr. EBITDA 50 mkr. • 30 herbergja vel búið íbúðahótel á góðum stað í Reykjavík. EBITDA 25 mkr. Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Ný sending Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Sumarbolir S–XXL Str: 3 litir 3.900 kr. · Opið kl. 10–16 í dag · Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is 15% afsláttur af sundfatnaði GLÆSIKJÓLAR FRÁ VERAMONT Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is/kjólar gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn mbl.is Drífandi stéttarfélag í Vest- mannaeyjum hefur gert nýja kjara- samninga við tíu fyrirtæki í bæn- um síðustu tvo daga og fleiri eru í burð- arliðnum. „Við urðum að hleypa inn í hollum, það var svo mikill áhugi,“ segir Arnar G. Hjalta- lín, formaður Drífanda. Fyrirtækin eru úr öllum greinum atvinnulífs- ins, nema fiskvinnslu, og öll eru þau frekar smá. Samningarnir eru allir eins og efni þeirra er byggt á ýtrustu kröfugerð Starfsgreina- sambandsins. Tímakaup alls starfsfólks fyr- irtækjanna hækkar um 203 krón- ur, hvort sem það er á lágmarks- launum eða yfirborgað. „Hvað, er þetta allt? Komdu með pennann,“ eru viðbrögð sumra atvinnurek- enda, að sögn Arnars. Samkvæmt kröfugerð Starfsgreinasambands- ins hækka mánaðalaun fyrir dag- vinnu í 300 þúsund á þremur árum. Tíu fyrirtæki semja við Drífanda í Vestmannaeyjum Arnar Hjaltalín Grásleppukavíar framleiddur úr hrognum frá Íslandi er kominn í verslanir í Svíþjóð, en Ísland er eina landið þar sem grásleppuveiðar eru stundaðar og hefur hlotið vottun MSC, að því er fram kemur á heimasíðu Landssambands smá- bátaeigenda. Um er að ræða hrogn úr grásleppu sem veidd var í upp- hafi yfirstandandi vertíðar. Frakk- ar eru stærstu neytendur grá- sleppukavíars, en á eftir þeim koma Þjóðverjar og Svíar. Sænskir neytendur geta því tekið gleði sína á ný og haldið áfram að kaupa grásleppukavíar. Mikil óvissa ríkti um áframhaldandi sölu í Svíþjóð því verslanir neituðu að eiga í viðskiptum með vöru sem væri á válista Alþjóðanáttúruvernd- arsjóðsins (WWF). Með vottuninni hefur þeirri hindrun verið rutt úr vegi og sænskir neytendur geta því tekið gleði sína á ný og haldið áfram að kaupa grásleppukavíar eins og segir á heimasíðu LS. Ætti að hafa áhrif á eftirspurn „Að öllum líkindum ættu þessar fréttir að hafa áhrif á eftirspurn eftir grásleppuhrognum frá ís- lenskum grásleppukörlum þar sem þeir einir í heiminum veiða að mati MSC það magn sem skilar af sér sjálfbærum veiðistofni til næstu kynslóðar. Hafrannsóknastofnun ráðleggur hversu mikið má veiða hverju sinni og er veiðunum stýrt með veiðileyf- um, stærð báta, fjölda neta og veiði- dögum sem nú eru 32. Við það bæt- ist að náttúruöflin leika stórt hlutverk í stjórnun veiðanna,“ segir LS. Grásleppuvertíðin byrjaði mjög vel og bátar fyrir norðan land og norðaustan mokveiddu. Samkvæmt upplýsingum á vef Fiskistofu var um mánaðamótin búið að landa rúmlega þrjú þúsund tonnum á ver- tíðinni. Hrognin vottuð og kavíarinn kominn í sænskar verslanir Ljósmynd/Óskar Atvinna Grásleppa skorin í fiskvinnslunni hjá Drangi á Drangsnesi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.