Morgunblaðið - 02.05.2015, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 02.05.2015, Qupperneq 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MAÍ 2015 Myndasögusýningin Draumar verður opnuð í Borgarbókasafni Reykjavíkur, Grófarhúsi, á morg- un kl. 15. Á sýningunni eru myndasögur sem bárust í sam- keppni sem Borgarbókasafnið og Myndlistaskólinn í Reykjavík standa fyrir í samstarfi við Nexus. Þátttakendur eru á aldrinum 10- 20 ára og við opnun sýning- arinnar verða úrslit samkeppn- innar tilkynnt og verðlaun afhent við hátíðlega athöfn. Þetta er í sjöunda sinn sem samkeppnin er haldin og er hún að venju helguð tiltekinni mynda- söguhetju og -þema. „Að þessu sinni var litið aftur til grárrar forneskju, en árið 2015 eru liðin hundrað og tíu ár síðan ein af fyrstu vinsælu persónum mynda- sagnanna leit dagsins ljós, litli drengurinn Nemo eftir Winsor McCay. Nemo litli ferðast um æv- intýraheima á nóttunni, í draum- um sínum og því var þemað – og yfirskrift sýningarinnar: Draumar,“ segir í tilkynningu. Draumar Nemo litli í myndasögu eftir teiknarann Winsor McCay. Myndasögusýningin Draumar opnuð Birna Þórðardóttir leiðir gesti milli áhugaverðra staða, þar sem sjónum verður beint að sporum kvenna í borgarlandslaginu og myndlistar- sögu Íslendinga, á morgun. Göngu- ferðin hefst við Listasafn Íslands og liggur leiðin þaðan um næsta ná- grenni safnsins og slóðir íslenskra myndlistarkvenna. Að gönguferð lokinni verður sýn- ingin Konur stíga fram - svipmynd- ir 30 kvenna í íslenskri myndlist skoðuð í safninu með leiðsögn. Gangan hefst klukkan 14 og leið- sögn í safninu ráðgerð kl. 15.30. Sýningin er hald- in í tilefni af ald- arafmæli kosn- ingaréttar kvenna á Íslandi. Á henni má sjá verk 30 kvenna sem lögðu sitt af mörkum til að ljá íslenskum konum rödd svo þær mættu öðlast aukna vitund um hag sinn og stöðu. Um slóðir íslenskra myndlistarkvenna Birna Þórðardóttir The Age of Adaline 12 Adaline Bowman hefur lifað í einveru stóran hluta af lífi sínu í ótta við að tengjast einhverjum of sterkum böndum og með áhyggjur af því að leyndarmál hennar spyrjist út. Metacritic 51/100 IMDB 7,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Háskólabíó 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Paul Blart: Mall Cop 2 IMDB 4,0/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.50 Borgarbíó Akureyri 20.00 Run All Night 16 Gamall leigumorðingi þarf að takast á við grimman yfir- mann sinn til þess að vernda son sinn og fjölskyldu hans. Metacritic 59/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00 Child 44 16 Brottrekinn sovéskur herlög- reglumaður rannsakar rað- morð á börnum. Morgunblaðið bmnnn IMDB 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00, 23.00 Sambíóin Egilshöll 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.25 A Second Chance 14 Lögreglumennirnir Andreas og Simon sinna útkalli heim til pars sem er djúpt sokkið í neyslu og finna nokkurra mánaða gamlan son þeirra hjóna grátandi inni í skáp. IMDB 7,1/10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 18.00 Fast & Furious 7 12 Eftir að hafa sigrast á glæpa- manninum Owen Shaw ákveða þeir Dom Toretto og Brian O’Connor að láta gott heita og lifa rólega lífinu sem þeir þrá. Metacritic 66/100 IMDB 9,1/10 Laugarásbíó 22.00 Smárabíó 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 22.10 Get Hard 12 Metacritic 33/100 IMDB 6,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40 Loksins heim Geimveran seinheppna Ó kemur til jarðar og hittir hina ráðagóðu Tátilju, sem sjálf leitar móður sinnar sem rænt var af geimverum. Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Laugarásbíó 13.50 Sambíóin Keflavík 15.00, 18.00 Smárabíó 13.00, 15.30, 17.45 Borgarbíó Akureyri 16.00 Fúsi 10 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Háskólabíó 15.00, 17.30, 20.00, 22.10 The Divergent Series: Insurgent 12 Metacritic 43/100 Sambíóin Álfabakka 17.30 Samba IMDB 6,7/10 Háskólabíó 15.00, 17.30, 20.00, 22.20 Töfraríkið IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.00 Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi IMDB 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 13.00 Sambíóin Egilshöll 14.00 Cinderella Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 15.00 Sambíóin Egilshöll 14.00 Stuttmyndir II (3-7 ára) Bíó Paradís 16.00 Antboy: Rauða refsinornin Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 16.00 Blóðberg Morgunblaðið bbbmn Bíó Paradís 16.00 Blind Bíó Paradís 18.00 Treasure Island Bíó Paradís 20.00 Kurt Cobain: Montage of Heck Bíó Paradís 20.00 Gullsandur Bíó Paradís 18.00 Black Coal, Thin Ice Morgunblaðið bbbmn IMDB 6,7/10 Bíó Paradís 20.00 Goodbye to Language Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 18.00 Austur 16 Morgunblaðið bbnnn Bíó Paradís 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Það er undir Hefnendunum komið að stöðva hræðilegar áætlanir hins illa Ultrons. Morgunblaðið bbbmn IMDB 9,3/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 19.00, 22.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 14.00, 16.00, 17.00, 17.00, 19.00, 20.00, 20.00, 22.00, 23.00, 23.00 Sambíóin Egilshöll 14.00, 15.00, 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 23.00 Sambíóin Kringlunni 14.00, 15.00, 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 23.00 Sambíóin Akureyri 14.00, 14.00, 17.00, 17.00, 20.00, 22.25, 23.00 Sambíóin Keflavík 17.00, 20.00, 23.00 Smárabíó 13.00, 13.00, 14.00, 16.00, 16.00, 17.00, 19.00, 19.00, 20.00, 22.00, 22.00, 23.00 Avengers: Age of Ultron 12 Eftir að hafa svo oft mistekist með beinum árásum ákveður Júlíus Sesar að reisa glænýja borg til að umkringja Gaulverjabæ. IMDB 7,0/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Keflavík 16.00 Smárabíó 13.00, 15.30 Háskólabíó 15.00 Borgarbíó Akureyri 16.00, 18.00 Ástríkur á Goðabakka Eftir orrustuna við Gallipoli árið 1915 fer ástralskur bóndi til Tyrk- lands til að leita að þremur sonum sínum sem er saknað. Metacritic 51/100 IMDB 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 15.00, 17.30, 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 22.20 The Water Diviner 16 Æ G I S G A R Ð I 2 , 1 0 1 R E Y K J A V Í K , S Í M I 5 1 2 8 1 8 1 VERIÐ VELKOMIN Á NÝJAN VEITINGASTAÐ Í RAUÐA HÚSINU VIÐ GÖMLU HÖFNINA Í REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.