Morgunblaðið - 21.05.2015, Blaðsíða 5
www.hi.is
PI
PA
R\
TB
W
A
•
SÍ
A
•
NÝSKÖPUN NÁMSMANNA
HÁSKÓLA ÍSLANDS
- LAUSNIR Í VERKFRÆÐI
OG TÖLVUNARFRÆÐI
Velkomin í Háskóla Íslands
Nánari upplýsingar á www.von.
hi.is/meistaradagur
Komdu og kynntu þér uppsprettu nýsköpunar og tæknilausna í verkfræði og tölvunarfræði
við Háskóla Íslands.
Kennsla og rannsóknir í verkfræði og tölvunarfræði hafa að markmiði að flétta nýsköpun
og rannsóknir. Á meistaradeginum verða kynnt verkefni meistaranema.
Verkefnin eru iðulega hluti af nýsköpunarverkefnum atvinnulífsins, auk þess að vera
mikilvægur þáttur í rannsóknum háskólans. Verkefnin stuðla því að aukinni tækni-, vöru-
og samfélagsþróun á Íslandi.
Meistaradagur Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands 2015
fimmtudaginn 21. maí, kl. 12.00 –17.00 í VR-II
Dagskrá sameiginlegs fundar í stofu 158, VR-II:
12:00-12:10 Setning meistaradags Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands 2015.
Gunnar Stefánsson, prófessor, formaður Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands
12:10-12:30 „Stafræn myndgreining í fjarkönnun og augnskönnun“.
Jón Atli Benediktsson, prófessor, aðstoðarrektor vísinda og kennslu Háskóla Íslands
12:30-12:45 „Greining á fjarkönnunarmyndum með rúmupplýsingum”, (erindi haldið á ensku)
Nicola Falco, nýdoktor, Háskóla Íslands
12:45-13:00 „Súrefnismælingar í augnbotnum“.
Róbert A. Karlsson, yfirmaður hugbúnaðarþróunar, Oxymap
13:15-17:00 Meistarafyrirlestrar, veggspjöld og veitingar.