Fréttablaðið - 21.04.2015, Qupperneq 1
FRÉTTIR
F lestar konur þjást einhvern tímann á lífsleiðinni af sveppasýkingu í leggöngum eða þurrki í slímhúð. Sumar konur finna fyrir óþægindum tengdum sundlaugarferðum og veigra sér við því að fara í heita potta. Sýkla-lyfjameðferðir geta einnig haft áhrif á bakteríuflóruna og finna sumar konur fyrir óþægindum í leggöngum í kjölfarið.EINFALT Í NOTKUNTopida Intimate Hygiene Spray er ein-staklega einfalt í notkun en aðeins þarf að spreyja á sýkta svæðið og endur-taka eftir þörfum. Spreyið virkar vel á sveppasýkingu í leggöngum, kláða og þurrk í slímhúð. Það þykir kælandi, kláðastillandi og sveppadrepandi ásamt því að lina þrota og pirring fljótt. Með viðvarandi notkun byggir líkam-inn upp heilbrigða bakteríuflóru og jafnar PH-gildið, sem kemur í veg fyrir að sveppurinn fjölgi sér á ný.
NÁTTÚRULEGT EFNI
Topida inniheld-ur aðeins nátt-ú
SVEPPASÝKING EÐA ÞURRKUR Í SLÍMHÚÐ?GENGUR VEL KYNNIR Topida Intimate Hygiene Spray þykir sérlega áhrifaríkt
við sveppasýkingu, kláða, særindum, þrusku og þurrki í slímhúð. Það inni-
heldur aðeins náttúruleg efni sem græða sýkta og auma húð.
SKJÓT VIRKNIHelga fann mikinn mun á sér um leið og hún hóf notkun.
MÆLIR MEÐ TOPIDAHelga Torfadóttir hefur verið að kljást við þurrk í slímhúð líkamans eftir að hafa gengið í gegnum erf-iða krabbameins-meðferð. „Ég geth k
Gagnleg endurhæfingNanna Guðný Sigurðardóttir sjúkra-þjálfari greinir frá fyrstu niður-stöðum rannsóknar sinnar á árangri endurhæfingar á Hrafnistu á mál-stofu í hreyfivísindum á morgun.SÍÐA 2
Kynningarblað
HLAUPAS ÓR
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 2015
&ÍÞRÓTTAFATNAÐUR
Búist við 1.000
þátttakendum
Víðavangshlaup ÍR verður haldið í
hundraðasta sinn á fi mmtudag. Enginn íþróttaviðburður hér á landi á sér jafn
langa samfellda sögu.
SÍÐA 6
Orkuríkur matur
Hlauparar þurfa að huga vel að matar-
æðinu og borða reglulega. Pasta með
túnfi ski og eggjakaka með kalkún er
tilvalið fyrir hlaupara.
SÍÐA 8
Vo bókatíði di
Apríl 2015
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Þriðjudagur
14
3 SÉRBLÖÐ
Vorbókatíðindi | Hlaupaskór &
íþróttafatnaður | Fólk
Sími: 512 5000
21. apríl 2015
92. tölublað 15. árgangur
SKOÐUN Kári Stefánsson
skrifar um skemmtilegan
bjánaskap. 15
MENNING Erna Ómarsdóttir
og Damien Jalet eru höfundar
dansverksins Black Marrow. 24
LÍFIÐ Tækifærin bíða
Óskars Arnarssonar í kjölfar
vinsæls myndbands. 34
SPORT Deildarmeistarar
Vals eru í vondum málum í
úrslitakeppninni. 30
Vorbókatíðindi
fylgja Fréttablaðinu í dag
Netið hjá Nova
Fyrir heimilið og bústaðinn
Nánari upplýsingar á Nova.is
4G box
970 kr. á mánuði í 12 mánuði.
9.790 kr. staðgreitt. Verð miðað við
6 mán. þjónustusamning í áskrift.
EFNAHAGSMÁL Lán Íbúðalánasjóðs
til einstaklinga nema um 600 millj-
örðum króna, eins og kemur fram í
ársskýrslu sjóðsins fyrir árið 2014.
Þau eru öll verðtryggð. Í nýjasta
yfirliti Seðlabankans kemur fram
að verðtryggð lán vegna húsnæðis-
kaupa nema 450 milljörðum króna.
Þegar við bætist um 200 milljarða
lán lífeyrissjóðanna liggur fyrir að
samanlögð upphæð verðtryggðra
húsnæðislána á Íslandi er rétt um
1.200 milljarðar króna. Hækkun
verðbólgu um eitt prósent hækkar
því þessi lán um 12 milljarða króna.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
forsætisráðherra segir afar mikil-
vægt að hafa þetta í huga í yfir-
standandi kjarasamningsviðræðum.
„Húsnæðislánin eru ein af ástæð-
unum fyrir því að það er mikil vægt
að forðast það að verðbólgan fari
aftur á skrið,“ segir Sig mundur og
nefndir einnig að fátt dragi jafn
mikið úr kaupmætti og komi í veg
fyrir kaupmáttaraukningu og verð-
bólga.
„Hvað varðar svo húsnæðis-
málin sérstaklega, þá er það jú
eitt atriði, en þar er mikilvægt að
hafa í huga vegna umræðu sem
hefur orðið að leiðréttingin er í
raun verðtryggð líka, þeim mun
meiri sem verðbólgan er, þeim
mun meira munar um að leiðrétt-
ingin hafi átt sér stað. Það breyt-
ir þó ekki því að það er engu að
síður stórhættulegt og mjög skað-
legt að verðbólgan fari af stað.
Þess vegna hlýtur að vera mikið
á sig leggjandi til að koma í veg
fyrir það.“
Ásgeir Jónsson, dósent í hag-
fræði við HÍ, segir að verðbólga
mundi hafa töluverð áhrif á skulda-
niðurfærsluna.
„Verðbólgan étur upp þessa
niður færslu á lánunum. Niður-
færslan er náttúrulega verðbólgu-
hvetjandi, það er bara spurning um
hversu mikil áhrifin verða. Allar
þessar stærðir tengjast hins vegar.
Um leið og laun byrja að hækka
fer fasteignaverð að hækka. Það
er því ekkert ólíklegt að það eigið
fé sem búið var til hjá fólki með
skuldaniður færslunni haldi sér.“
- kóp
Niðurfærslan gæti horfið
með kjarasamningunum
Verðtryggð húsnæðislán eru um 1.200 milljarðar. Verðbólguskot gæti hækkað húsnæðislán um tugi milljarða.
Verðbólgan étur upp niðurfærsluna, segir hagfræðingur. Verður að forðast verðbólgu, segir forsætisráðherra.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að vinna við frumvörp um afnám
verðtryggingar gangi vel. „Það liggur fyrir formleg samþykkt í ríkisstjórn
um næstu skref og nú er verið að vinna frumvörp í fjármálaráðuneytinu í
samræmi við það.“ Sigmundur treystir sér ekki til að segja hvenær von sé
á þeim frumvörpum, vonandi áður en langt um líður. En nást þau á yfir-
standandi þingi?
„Það væri auðvitað langbest, en ég veit ekki nákvæmlega hve mikið
menn eiga eftir þar.“
AFNÁM VERÐTRYGGINGAR VÆNTANLEGT
Bretar kalla enn eftir
viðræðum um sæstreng
Heyra má á Charles Hendry, fyrr-
verandi orkumálaráðherra Breta, að
bresk stjórnvöld séu orðin langeyg
eftir viðræðum um sæstreng milli
Íslands og Bretlands. 12
Óvissa um gangagerðina Vaðla-
heiðargöng eru full af vatni austan-
megin og hinum megin streymir enn
heitt vatn. Verkið tefst um óákveðinn
tíma. 2
Fordæmalaust mál Aðalmeðferð í
stóra markaðsmisnotkunarmálinu á
hendur níu starfsmönnum Kaupþings
banka hófst í gær og stendur yfir í
meira en mánuð. 4
Mikill uppsafnaður vandi Fólk sem
greint hefur verið með krabbamein
þarf að bíða eftir meðferð þar til
verkfallsaðgerðum lýkur, nema að
veikindi þess teljist bráð. 6
Blekktar í ábyrgð fyrir lánum
Dæmi eru um að konur af erlendum
uppruna hafi gengist í ábyrgðir fyrir
lán í þeirri trú að þær væru að votta
undirskriftir lánasamninga. 8
Staðan lögleysa Enn á eftir að festa
í lög notendastýrða persónulega
aðstoð. Notendur þjónustunnar eru
óvissir um framhaldið. 10
NÝKJÖRINN REKTOR Jón Atli Benediktsson, nýkjörinn rektor Háskóla Íslands, gengur upp tröppurnar að hátíðarsalnum í aðal-
byggingu Háskólans, ásamt eiginkonu sinni, Stefaníu Óskarsdóttur stjórnmálafræðingi. Á hæla þeim koma svo Guðrún Nordal,
sem laut í lægra haldi í kosningunni, og eiginmaður hennar, Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
MENNTAMÁL Jón Atli Benedikts-
son, prófessor og aðstoðarrektor
vísinda og kennslu, bar sigur úr
býtum í seinni umferð kosninga
til rektorsembættis Háskóla
Íslands.
Jón Atli hlaut 54,8 prósent
greiddra atkvæða gegn 42,6 pró-
sentum Guðrúnar Nordal sem var
í framboði með honum. 2,6 pró-
sent seðla voru auð.
„Starfið leggst mjög vel í
mig og ég hlakka til að takast á
við erfið og krefjandi verkefni
sem rektor. Einnig er gaman að
sjá hversu vel stúdentar nýttu
atkvæðisrétt sinn í þessum kosn-
ingum,“ sagði Jón Atli í samtali
við fréttastofu.
Kjósa þurfti aftur í rektors-
kjörinu þar sem enginn fram-
bjóðendanna hlaut yfir helming
greiddra atkvæða í fyrri umferð
fyrir viku síðan. Núna var kosið á
á milli tveggja efstu í því kjöri.
Kjörsókn var rétt tæp 53 pró-
sent sem er mikil aukning frá
því fyrir tíu árum. Athygli vekur
að nærri helmingur stúdenta
nýtti atkvæði sitt en fyrir áratug
nýtti tæplega fjórði hver stúdent
atkvæðisréttinn.
- sa
Jón Atli er nýr rektor HÍ:
Segist hlakka
til starfsins
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
8
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
6
0
-5
E
D
C
1
7
6
0
-5
D
A
0
1
7
6
0
-5
C
6
4
1
7
6
0
-5
B
2
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
6
4
s
_
2
0
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K