Fréttablaðið - 19.05.2015, Page 19

Fréttablaðið - 19.05.2015, Page 19
HM í Hestum Siggi Sæm, fyrrverandi landsliðseinvaldur, er fararstjóri í ferð á HM í hesta- íþróttum. SÍÐA 4 Fyrir 17 árum byrjaði Sigur-jón að æfa hlaup og hefur náð gríðarlega góðum árangri. Hann átti besta tíma í heiminum í sínum aldursflokki árin 2011 og 2012 í 100 kíló- metra hlaupi og stefnir að því að bæta Íslandsmetið í flokki 60 ára og eldri í Reykjavíkur- maraþoninu í ágúst. Markmið- ið er að hlaupa á undir þremur klukkustundum. VÖÐVAKRAMPAR HEFTU ÁRANGUR „Ég hljóp fyrst 100 km keppnis- hlaup árið 2009 og eftir 70 km fór krampi að hægja verulega á mér. Svo hljóp ég aftur 2011 og notaði magnesíumolíuna fyrir hlaupið og aftur í miðju hlaupinu og þegar ég kom í mark og fann ekki fyrir neinum krampa. Eftir það hef ég notað það í maraþonum, hálfmaraþonum og 100 km hlaupi og einnig á erfiðum æfingum og alveg verið krampalaus. Ég ætlaði ekki að trúa árangrinum! Ég jafnaði mig rosalega fljótt. Gat meira að segja farið á æfingu daginn eftir og gert hnébeygjur sem hefði ekki verið séns áður,“ segir Sigurjón ánægður með spreyið og segist nota það daglega bæði fyrir og eftir æf- ingar, í keppnum og sé alltaf með brúsa í íþróttatöskunni. „Svo hef ég spreyjað á fólk sem hleypur með mér því til mik- illar ánægju enda eru margir farnir að nota spreyið,“ segir Sigurjón að lokum og óskar öllum góðs gengis í öllum þeim hlaupum sem fram undan eru. HEFUR MIKLA TRÚ Á MAGNESÍUMOLÍU GENGUR VEL KYNNIR Sigurjón Sigurbjörnsson er tæplega 60 ára ofurhlaup- ari sem notar magnesíumolíu í úðaformi frá fyrirtækinu BetterYou. Með henni losnar hann við vöðvakrampa og hefur bætt sig í hlaupinu. SÖLU- STAÐIR Magnesíumolían fæst í flestum apó- tekum, heilsubúð- um og heilsuhillum verslana. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is. GÓÐUR ÁRANGUR „Ég ætlaði ekki að trúa árangrinum. Í mínu fyrsta hlaupi eftir að ég byrjaði að nota magnesíumúðann fékk ég enga vöðvakrampa, bætti tímann og jafnaði mig rosalega fljótt.“ HLAUPARI Sigurjón hefur bætt sig í hlaupum. MYND/VILHELM Vandaðir mosatætarar á hagstæðu verði – verð frá kr. 19.900,- Model VA 346 E Rafmótor 1600W. Vinnslubreidd 34 cm Safnpoki 45 lítra Model VA 389B B&S 750 Bensínmótor. Vinnslubreidd 38 cm Safnpoki 50 lítra Model VA 302 E Rafmótor 1200W. Vinnslubreidd 30 cm Safnpoki 35 lítra Opnunartími: Opið alla virka daga frá kl 8:00 -18:00 Lokað um helgar Reykjavík: Krókháls 16 110 Reykjavík Sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka 601 Akureyri Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Ekki talað um Þorgerður Sigurðardóttir sjúkraþjálfari segir að vandamál tengd grindarbotni séu meiri en margir halda; að minnsta kosti þriðjungur kvenna glímir við einhver einkenni frá grindarbotni. SÍÐA 2 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 8 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 F -D 9 8 C 1 7 5 F -D 8 5 0 1 7 5 F -D 7 1 4 1 7 5 F -D 5 D 8 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 5 6 s _ 1 8 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.