Fréttablaðið - 19.05.2015, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 19.05.2015, Blaðsíða 19
HM í Hestum Siggi Sæm, fyrrverandi landsliðseinvaldur, er fararstjóri í ferð á HM í hesta- íþróttum. SÍÐA 4 Fyrir 17 árum byrjaði Sigur-jón að æfa hlaup og hefur náð gríðarlega góðum árangri. Hann átti besta tíma í heiminum í sínum aldursflokki árin 2011 og 2012 í 100 kíló- metra hlaupi og stefnir að því að bæta Íslandsmetið í flokki 60 ára og eldri í Reykjavíkur- maraþoninu í ágúst. Markmið- ið er að hlaupa á undir þremur klukkustundum. VÖÐVAKRAMPAR HEFTU ÁRANGUR „Ég hljóp fyrst 100 km keppnis- hlaup árið 2009 og eftir 70 km fór krampi að hægja verulega á mér. Svo hljóp ég aftur 2011 og notaði magnesíumolíuna fyrir hlaupið og aftur í miðju hlaupinu og þegar ég kom í mark og fann ekki fyrir neinum krampa. Eftir það hef ég notað það í maraþonum, hálfmaraþonum og 100 km hlaupi og einnig á erfiðum æfingum og alveg verið krampalaus. Ég ætlaði ekki að trúa árangrinum! Ég jafnaði mig rosalega fljótt. Gat meira að segja farið á æfingu daginn eftir og gert hnébeygjur sem hefði ekki verið séns áður,“ segir Sigurjón ánægður með spreyið og segist nota það daglega bæði fyrir og eftir æf- ingar, í keppnum og sé alltaf með brúsa í íþróttatöskunni. „Svo hef ég spreyjað á fólk sem hleypur með mér því til mik- illar ánægju enda eru margir farnir að nota spreyið,“ segir Sigurjón að lokum og óskar öllum góðs gengis í öllum þeim hlaupum sem fram undan eru. HEFUR MIKLA TRÚ Á MAGNESÍUMOLÍU GENGUR VEL KYNNIR Sigurjón Sigurbjörnsson er tæplega 60 ára ofurhlaup- ari sem notar magnesíumolíu í úðaformi frá fyrirtækinu BetterYou. Með henni losnar hann við vöðvakrampa og hefur bætt sig í hlaupinu. SÖLU- STAÐIR Magnesíumolían fæst í flestum apó- tekum, heilsubúð- um og heilsuhillum verslana. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is. GÓÐUR ÁRANGUR „Ég ætlaði ekki að trúa árangrinum. Í mínu fyrsta hlaupi eftir að ég byrjaði að nota magnesíumúðann fékk ég enga vöðvakrampa, bætti tímann og jafnaði mig rosalega fljótt.“ HLAUPARI Sigurjón hefur bætt sig í hlaupum. MYND/VILHELM Vandaðir mosatætarar á hagstæðu verði – verð frá kr. 19.900,- Model VA 346 E Rafmótor 1600W. Vinnslubreidd 34 cm Safnpoki 45 lítra Model VA 389B B&S 750 Bensínmótor. Vinnslubreidd 38 cm Safnpoki 50 lítra Model VA 302 E Rafmótor 1200W. Vinnslubreidd 30 cm Safnpoki 35 lítra Opnunartími: Opið alla virka daga frá kl 8:00 -18:00 Lokað um helgar Reykjavík: Krókháls 16 110 Reykjavík Sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka 601 Akureyri Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Ekki talað um Þorgerður Sigurðardóttir sjúkraþjálfari segir að vandamál tengd grindarbotni séu meiri en margir halda; að minnsta kosti þriðjungur kvenna glímir við einhver einkenni frá grindarbotni. SÍÐA 2 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 8 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 F -D 9 8 C 1 7 5 F -D 8 5 0 1 7 5 F -D 7 1 4 1 7 5 F -D 5 D 8 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 5 6 s _ 1 8 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.