Morgunblaðið - 08.06.2015, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 08.06.2015, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. JÚNÍ 2015 Atvinnuauglýsingar 569 1100 Leikskólinn Örk á Hvolsvelli Leikskólinn Örk auglýsir: 100% staða deildarstjóra frá 1.september 2015 50% staða sérkennara Leikskólinn Örk er 4 deilda leikskóli þar sem starfa 92 börn og 32 kennarar og starfsmenn. Uppeldisstefna Arkarinnar byggir á hugmyndafræði hugsmíðahyggju. Hugmyndafræðin felur í sér að börnin séu leitandi og gagnrýnin og tileinki sér þekkingu og skilning með ígrundun, lausnaleit, rökhugsun og að þau læri að nýta sér það í leik og starfi og taka ígrundaðar ákvarðanir sem byggðar eru á þekkingu þeirra og gildismat. Verkefni: Helstu verkefni deildarstjóra og sérkennara eru samkvæmt starfslýsingu í kjarasamning FL og í samráði við leikskólastjóra. Menntun: Umsækjendur þurfa að hafa lokið leikskólakennaranámi. Reynsla af deildarstjórn er æskileg. Hæfni: Kennarar og starfsmenn leikskólans þurfa að búa yfir færni í mannlegum samskipum, hafa mjög góða íslenskukunnáttu, sýna frumkvæði, sjálfstæði og hafa metnað fyrir starfi sínu og vera tilbúnir að vinna að uppeldi og menntun barna á leikskólaaldri í samræmi við námsskrá og í nánu samstarfi við stjórn- endur leikskólans. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um hjá okkur. Umsóknarfrestur er til 21. júní n.k. Umsóknum skal skila inn með ferilskrá og meðmælum á heimasíðu leikskólans http://www.leikskolinn.is/ork undir flipanum - Um leikskólann – Starfs- umsóknir. Nánari upplýsingar um starfið veitir Árný Jóna Sigurðardóttir leikskólastjóri í síma 488 4270 eða með tölvupósti á leikskoli@hvolsvollur.is Í Rangárþingi eystra búa um 1770 íbúar í einstaklega fallegu umhverfi. Stjórnsýsla sveitarfélagsins er staðsett á Hvolsvelli. Veitt er góð þjónusta við íbúa sveitafélagsins. Þar er góður leikskóli, framsækinn grunnskóli og íþrótta- og tómstundastarf er öflugt. Raðauglýsingar Félagsstarf eldri borgara Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður kl. 8.30-16. Opin handa-vin- nustofa kl. 9-16 með leiðbeinanda kl. 12.30. Stafaganga um nágrennið kl. 11-11.40. Félagsvist með vinningum kl. 13.15. Boðinn Bingó kl. 13. Dalbraut 18-20 Brids kl. 13. Furugerði 1 Handavinna kl. 8-16, (bútasaumur, perlur, prjónað, harð- angur og klaustur) með leiðbeinanda, ganga kl. 13 og framhaldssaga kl. 15.30. Garðabær Opnar saumastofur og Pool í Jónshúsi, heitt á könnuni og góður félagskapur. Gerðuberg Opnar vinnustofur í allt sumar kl. 9-15.30. Útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Gjábakki Handavinnustofan opin, botsía kl. 9.10, lomber kl. 13, kan- asta kl. 13.15. Hraunbær 105 Frítt kaffi á könnunni og spjall kl. 8.30 Opin handa- vinna – leiðbeinandi kl. 9 Bænastund kl. 9.30. Morgunleikfimi kl. 9.45. Jóga kl. 10.10. Hádegismatur kl. 11.30. Kaffi kl. 14.30. Hraunsel Þrekæfingar Haukahúsi kl. 9.10. Ganga Haukahúsi kl. 10. Gler kl. 13. Félagsvist kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, molasopi í boði til kl. 10.30, blöðin og púsl liggja frammi, opin vinnustofa, morgun- leikfimi kl. 9.45, baðþjónusta fyrir hádegi, matur kl. 11.30. Spilað brids kl. 13, kaffi kl. 14.30. Íþróttafélagið Glóð Útihreyfing frá Digranesikirkju kl.10. Ringó kl.13.30 í Smáranum. Uppl. í síma 564-1490 og á www.glod.is Korpúlfar Ganga frá Grafarvogskirkju kl. 10 í dag og gönguhópar frá Borgum einnig kl. 10 í dag. Frjáls spilamennska alla daga og sundleik- fimi á morgun þriðjudag kl. 9.30 í Grafarvogssundlaug. Norðurbrún Morgunkaffi kl. 8.30. Morgunleikfimi kl. 9.45. Hádegisverður kl. 11.30-12.30. Útskurður kl. 13. Ganga með starfs- manni kl. 14. Seltjarnarnes Leir á Skólabraut kl. 9. Gler í Valhúsaskóla kl. 9 og 13. Tölvunámskeið í Mýrarhúsarskóla kl. 10, endilega koma með Ipad eða síma. Kaffispjall i króknum á Skólabraut kl. 10.30.Yoga kl. 11 á Skóla- braut. Handavinna á Skólabraut kl. 13. Sundleikfimi í Seltjarnarnes- laug kl. 18.30. Skráning í sumarferðina 25. júní í Þórsmörk er í fullum gangi. Vesturgata 7 Setustofa / kaffi kl. 9. Vinnustofa opin (án leiðbein- anda) kl. 9. Fótaaðgerð kl. 9. Hádegisverður kl. 11.30. Kaffiveitingar kl. 14.30. Smáauglýsingar 569 Sumarhús Glæsilegar sumarhúsalóðir til sölu við Ytri-Rangá í landi Leiru- bakka. Aðeins 100 km frá Reykjavík á góðum vegi. Kjarri vaxið land, veðursæld, ótrúlega falleg fjallasýn. Upplýsingar á www.fjallaland.is og í síma 893-5046. Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Til sölu Rotþrær-vatnsgeymar- lindarbrunnar. Rotþrær og siturlagnir. Heildar lausnir - réttar lausnir. Heitir Pottar. Lífrænar skolphreinsistöðvar. Borgarplast.is, Mosfellsbæ, sími 561 2211 Járngirðingastaurar Túngirðinganet Gaddavír - Stagvír Vír og lykkjur ehf., Lyngás 8, 210 Garðabæ viroglykkjur@internet.is facebook.com/viroglykkjur Sími 772-3200 Óska eftir Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. Ýmislegt UNDIR ÞESSU MERKI SIGRAR ÞÚ Hálsmen úr silfri 5.900 kr., gulli 49.500 kr., (silfur m. demanti 11.500 kr., gull m. demanti 55.000 kr.,) silfur- húð 3.500 kr. ERNA, Skipholti 3, sími 552 0775, www.erna.is - Póstsendum VIÐ BREYTUM OG RÝMUM! Úrval af vönduðum leðurskóm fyrir dömur á 50% afslætti! Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. Sendum um allt land www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílaþjónusta                                 Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Húsviðhald Ríf ryð af þökum, ryðbletta, hreinsa þakrennur og tek að mér ýmis smærri verk. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com 3 GÓÐIR ! Teg 12208 - spangarlaus, fæst í hvítu og svörtu í stærðum 75-95 C,D á kr. 5.700,- Teg 13012 - haldgóður, mjúkur í 80- 100 C,D,E á kr. 5.700,- Teg 81103 - létt fylltur í stærðum 70-85B og 75-90C á kr. 5.700,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Þú mætir – við mælum og aðstoðum. www.misty.is – vertu vinur Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.