Morgunblaðið - 18.06.2015, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 2015
Raðauglýsingar
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16.
Opin handavinnustofa kl. 9-16 með leiðbeinanda kl. 12.30. Botsía með
Sigríði kl. 9.30-10.30. Helgistund kl. 10.30-11. Söngur í sal með Marý
kl. 14-15.
Boðinn Handverk kl. 9-16. Brids / kanasta kl. 13. Bingó kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 Handavinna, keila kl. 10.40, lesið og spjallað kl. 13.
Dalbraut 18-20 Bókabíllinn kl.11.15.
Garðabær Handavinnuhorn og rjúkandi rjómavöfflur og góður
félagskapur eftir hádegi. Botsía í Ásgarði.
Gerðuberg Opnar vinnustofur í allt sumar kl. 9-15.30. Starf Félags
heyrnarlausra kl. 11-15. Perlusaumur og bútasaumur kl. 13.
Gjábakki Handavinnustofan opin, hádegisverður kl. 11.40, heitt á
könnunni til kl. 15.30.
Gullsmári Handavinna kl. 9-16, ganga kl. 10. Óvæntar uppákomur
auglýstar í Gullsmára.
Hraunbær 105 Frítt kaffi á könnunni og spjall kl. 8.30. Opin handa-
vinna - leiðbeinandi kl. 9. Morgunleikfimi kl. 9.45. Jóga kl. 10.10.
Hádegismatur kl. 11.30. Kaffi kl. 14.30.
Hraunsel Dýnuæfingar kl. 11.20. Gler kl. 13. Pílukast kl. 13.30. Vatns-
leikfimi kl. 14.40.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, leikfimi á RUV kl. 9.45,
hádegismatur kl. 11.30, síðdegiskaffi kl. 14.30. Púttið er byrjað, er á
mánudögum og miðvikudögum kl. 10.30. Allir velkomnir í Hæðargarð
óháð aldri og búsetu. Nánar í síma 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð Ringó kl. 11 í HK húsinu á Digranesheiði. Uppl.
í síma 564-1490 og á www.glod.is.
Korpúlfa Almenn spilamennska alla daga í Borgum, kaffiveitingar frá
14:30 til15:30 og gleðileg samvera
Norðurbrún Morgunkaffi kl. 8.30. Morgunleikfimi kl. 9.45. Bókabíll kl.
10-10.30. Hádegisverður kl. 11.30-12.30.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlaug Seltjarnarness kl. 7.15.
Tölvunámskeið í Mýrarhúsaskóla kl.10. Jóga á Skólabraut kl. 11. Kaffi-
krókur á Skólabraut kl. 10.30.Tónlistaratriði frá listahópi Seltjarnar-
ness á Skólabraut kl 13.30.
Vesturgata 7 Setustofa / kaffi kl. 9. Vinnustofa opin (án leiðbein-
anda) kl. 9. Fótaaðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9. Hádegismatur kl. 11.30.
Kaffiveitingar kl. 14.30.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mb
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Íþróttir
Verðlaunagripir - gjafavara-
áletranir
Bikarar, verðlaunapeningar, barm-
merki, orður, póstkassaplötur, plötur
á leiði, gæludýramerki - starfsgreina-
styttur.
Fannar,
Smiðjuvegi 6, Rauð gata,
Kópavogi , sími 5516488
Verslun
Giftingar- og trúlofunarhringar frá
Handsmíðuð hringapör úr silfri me
xandrite-steini sem gefur mikið lita
Verð 27.500 á pari með áletrun.
ERNA, Skipholti 3,
sími 5520775,
www.erna.is
Óska eftir
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Óvissuferðir, ættarmót, hvataferðir,
fyrirtækjaferðir, skemmtiferðir!
Heklusýning, hótel, veitingahús.
Tjaldstæði, hestaleiga, veiði, göngu-
leiðir. Skipuleggjum viðburði ef óskað
er. Uppl. á www.leirubakki.is og í
síma 487-8700.
NÝKOMIÐ AFTUR!
teg. SELENA - þunnur, veitir mjög
góðan stuðning, í stærðum 75-95
D,E,F,G á kr. 6.880,-
teg. ESTER - létt fóðraður, í
stærðum 75-100 B,C,D,E,F
kr. 7.995,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10–18,
laugardaga 10–14.
Þú mætir – við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
– vertu vinur
VIÐ BREYTUM OG RÝMUM!
Úrval af vönduðum leðurskóm
fyrir dömur á 50% afslætti!
Til dæmis þessir:
Teg: 36605 Verð áður: 14.900.- Verð
nú: 7.450
Teg: 7314 Verð áður: 14.885.- Verð
nú: 7.440.-
Teg: 1968 Verð áður: 16.650.- Verð
nú: 8.325.-
Teg: 1949 Verð áður: 16.650.- Verð
nú: 8.325.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán.-fös. 10–18,
laugardaga 10–14.
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf.
Sendum um allt land
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
!!"#$
Bílar
Renault Megane Classic RT S/D
til sölu. Árgerð 1999, ek. 174.000 km.
Ný tímareim – Nýskoðaður.
Þjónustubók. Verð kr. 310.000.
Upplýsingar í síma 820-7006.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Húsviðhald
Ríf ryð af þökum,
ryðbletta, hreinsa
þakrennur og tek að
mér ýmis smærri
verk.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
krabbamein. Ferðin sem við ætl-
uðum saman til Tyrklands í júní
fór á aðra leið en ætlað var. Ferða-
lagið var bæði annað og lengra.
Ég náði að kveðja Gunnar daginn
áður en hann lést þann 4. júní sl.
Ég votta Kötu frænku minni og
afkomendum Gunnars mína
dýpstu samúð.
Blessuð sé minning Gunnars
Helgasonar.
Sveinn Ingi Lýðsson.
Ein fyrsta minning mín um
Gunna, er þegar hann færði mér
bítlaskyrtu, þá var ég átta-níu ára
gamall, þá þegar varð hann uppá-
haldsfrændinn.
Hann átti líka alltaf kínverja,
ég gat keypt af honum og seldi svo
að sjálfsögðu aftur. Þá stóð hann
efst í tröppunum á Nökkvavogin-
um og glotti, ég í miðjunni og
græddi helling.
Það fannst honum skemmti-
legt.
Skemmtilegustu jólaboðin voru
hjá þeim Kötu og Gunna, nóg af
glensi og gríni og nóg að borða.
Síðar fór ég að vinna hjá honum
við línulagnir og er mér minnis-
stætt þegar við vorum að leggja
línu norður í Árneshrepp og
bjuggum í Djúpuvík, þá þurftum
við að byrja hvern vinnudag á því
að klifra á köðlum upp snarbratta
kletta til að komast í vinnuna.
Ég er ekki viss um að nokkrum
verkstjóra hefði tekist að fá vinnu-
flokkinn sinn til að gera þetta á
hverjum degi nema Gunna Helga.
Og segir þetta margt um það
hvernig maður hann var. Honum
tókst að halda vinnugleðinni og
kappseminni innan hópsins. Og
fyrir hann og Kötu frænku gerð-
um við nánast hvað sem var.
Megi góður Guð vaka yfir og
vernda Kötu á erfiðum tíma.
Kveð þig í dag, kæri vinur, með
góðar minningar í hjarta.
Sjáumst síðar.
Vignir Guðmundsson (Viggi).
Fleiri minningargreinar
um Gunnar Helgason bíða
birtingar og munu birtast í
blaðinu næstu daga.
Fleiri minningargreinar
um Steinunni Eddu Njáls-
dóttur bíða birtingar og
munu birtast í blaðinu næstu
daga.
Elsku pabbi, afi og tengda-
pabbi, Berglind, Elín Rós og fjöl-
skyldur, guð gefi ykkur styrk í
sorginni.
Guðmundur, Kristín,
Rakel Eva, Steinunn Lind
og Hans Viktor.
Elsku besta, yndislega og fal-
lega amma okkar hefur kvatt.
Amma er klárlega ein af okk-
ar fyrirmyndum sem við getum
alltaf litið upp til. Það var alltaf
hægt að teysta á það að fá góð
ráð og gott knús þegar eitthvað
bjátaði á, amma hafði alltaf svar-
ið.
Hún gerði allt fyrir alla og svo
miklu meira en það.
Ó, Jesús bróðir besti
og barnavinur mesti,
æ breið þú blessun þína
á barnæskuna mína.
(Páll Jónsson.)
Þetta vers hefur mikla merk-
ingu fyrir okkur, amma söng
það fyrir okkur áður en við fór-
um að sofa sem börn, það voru
góðar stundir að sofna við þetta
fallega vers og sönginn hennar
ömmu.
Við erum svo heppnar að eiga
óteljandi dásamlegar minningar
um hana elsku ömmu okkar, all-
ar útilegurnar, góði maturinn
hennar ömmu, Spánarferðirnar,
jólin, allar góðu stundirnar sem
við spiluðum Yatzy, og allar
dásamlegu samverustundir okk-
ar saman. Amma var og er eng-
illinn í lífi okkar.
Andrea Rut, Elma Dögg og
Helga Kamilla.