Fréttablaðið - 01.12.2015, Page 19

Fréttablaðið - 01.12.2015, Page 19
Maður er manns gaman Elísabet Jónsdóttir stofnaði nýverið hóp á Facebook fyrir þá sem tilheyra brotnum fjöl- skyldum eða eru einmana. Bls. 2 Á aðventunni er mikið um jólahlaðborð með þungum mat og sælgætisáti sem getur haft áhrif á mittismálið. Trim-it er flott blanda bætiefna þar sem engin óþekkt efni koma við sögu. Hún getur aukið fitu- brennslu og örvað meltingu ásamt því að hjálpa til við hreins- un á eiturefnum sem safnast fyrir í líkamanum,“ segir Hrönn Hjálm- arsdóttir næringar- og heilsu- markþjálfi hjá Gengur vel ehf. TriM-iT BæTiEFnaBlandan innihEldur: Kelp eða brúnþörunga sem eru mjög ríkir af joði. Joð getur bætt starfsemi skjaldkirtilsins en skjaldkirtillinn getur haft mikil áhrif á þyngdaraukningu ef hann starfar ekki sem skyldi. Eplaedik – er þekkt sem alda- gamalt húsráð til að hreinsa líkamann af eiturefnum og styrkja meltinguna. Það styrkir nýrna- starfsemi, er öflugt gegn sýking- um og hjálpar til við eðlileg efna- skipti í líkamanum. Lesitín – Lesitín er fituefni sem mynd- ast í lifrarfrumum en er einnig í heila og öðrum vefjum. Það er að finna í ýms- um fæðuteg- undum og vilja sumir meina að sá eiginleiki les- itíns, að leysa fituefni upp í vatni, auðveldi meltingu fitu. B6 – hjálpar líkamanum m.a. við niðurbrot próteina, kolvetna og fitu og getur þannig hjálpað til og/ eða örvað brennslu. Hveitikím – er m.a. gott fyrir ónæmis- kerfið, hjarta- og æðakerfið og það inniheldur E-vítamín sem dregur úr líkum á blóðtappamyndun og getur hjálpað til við að lækka blóðþrýsting. Sölustaðir: Flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana og stórmarkaða. TriM-iT hJÁlpar þér MEð aukakílóin GEnGur vEl kynnir Trim-It er ný bætiefnablanda sem innheldur meðal annars kelp sem styður starfsemi skjaldkirtilsins og eplaedik sem hjálpar líkamanum að hreinsa sig af eiturefnum. Blandan er tilvalin um jólin. Þungur matur um jól getur haft áhrif á mittismálið. Þá er gott að taka Trim-it. TriM iT „TriM-iT GETur aukið FiTu- BrEnnslu oG örvað MElTinGu ÁsaMT því að hJÁlpa Til við hrEinsun Á EiTurEFnuM sEM saFnasT Fyrir í líkaManuM.“ hollur kostur á 5 mín. Plokkfiskur Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Stærðir 38-58 Vertu þú sjálf, vertu belladonna 0 2 -1 2 -2 0 1 5 1 0 :5 4 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 4 9 -8 A 1 8 1 7 4 9 -8 8 D C 1 7 4 9 -8 7 A 0 1 7 4 9 -8 6 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 5 6 s _ 3 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.