Fréttablaðið - 01.12.2015, Page 21
|Fólk
Við bjóðum upp á mikið úr-
val hágæða bæti-
efna auk þess
sem við erum
með frábærar
lífrænar sápur
og húðvörur og
lífræna matvöru.
Mamma veit
best leggur höfuðáherslu á nátt-
úrulegar vörur sem virka,“ útskýrir
Ösp Viðarsdóttir, næringarþerapisti
hjá Mamma veit best.
„Við vekjum sérstaka athygli á
Slökun Magnesíum, bætiefni sem
gagnast mörgum til að vinna á
móti streitu og bæta svefn. Aðrir
nota slökun til að koma í veg fyrir
sinadrátt og fótapirring. Þeir sem
stunda íþróttir eða hreyfa sig mikið
taka oft magnesíum til að ná sér
hraðar eftir æfingar og enn aðrir
nota slökun til koma í veg fyrir
hægðatregðu. Oftast verður fólk
vart við fleiri jákvæðar breytingar
við inntöku vegna þess hve magn-
esíum hefur mörgum hlutverkum
að gegna í líkamanum,“ segir Ösp.
Slökun hentar fólki á öllum aldri
en skammtastærðir geta verið mis-
munandi eftir þörfum hvers og
eins. Ef um börn ræðir er best að
fá ráðleggingar frá fagaðilum en
slökun er ekki ætluð ungabörnum.
Leyst upp í Vatni
Slökun Magnesíum er einfalt að
nota, duftið er einfaldlega leyst
upp í vatni og drukkið. Það fæst í 5
mismunandi bragðtegundum svo
allir ættu að geta fundið eitthvað
við sitt hæfi. Slökun er laus við öll
aukaefni. Það er sykurlaust og sætt
með stevíu.
„Það kemur að sjálfsögðu ekkert
í stað hollrar fæðu og auðvitað ætti
alltaf að leggja áherslu á að borða
magnesíumríka fæðu eins og grænt
grænmeti, hnetur og fræ til að fá
sinn daglega skammt. Oft fáum við
þó einfaldlega ekki nóg úr fæðunni
auk þess sem streita, mikil hreyfing,
mengun og fleira getur aukið þörf
okkar fyrir þetta lífsnauðsynlega
steinefni,“ segir Ösp. „Sumir kjósa
að taka Slökun að staðaldri en aðrir
taka það eftir þörfum, til dæmis
á álagstímum og þegar streitan
magnast eins og gerist oft fyrir
jólin. Á slíkum tímum getur Slökun
Magnesíum komið sér ákaflega vel
og hjálpað okkur að takast betur á
við álagið og sofa betur.“
sLökun MagnesíuM Vinnur
gegn streitu og fótaóeirð
MaMMa Veit best kynnir Magnesíum hefur mörgum hlutverkum að gegna í líkamanum. Slökun Magnesíum vinnur gegn streitu,
svefntruflunum, fótaóeirð og hægðatregðu. Slökun Magnesíum verður með 20% afslætti allan desember.
ösp
Viðarsdóttir
sLökun MagnesíuM Meðal þess sem Slökun þykir gagnast vel við er streita, svefntruflanir, sinadráttur, fótaóeirð og hægðatregða.
MaMMa Veit best Mamma veit best leggur höfuðáherslu á náttúrulegar vörur sem virka. Mynd/gva
eiginLeikar MagnesíuMs
Magnesíum hefur mörgum mikilvægum hlutverkum að gegna í líkam-
anum og kemur við sögu í yfir 300 efnahvörfum. Sem dæmi um hin
mörgu hlutverk magnesíums má nefna:
l Nauðsynlegt fyrir eðlilega vöðvavirkni – einkum vöðvaslökun
l Nauðsynlegt fyrir eðlilega taugavirkni – einkum taugaslökun
l Ómissandi þáttur orkuvinnslu í hverri einustu frumu líkamans
l Nauðsynlegt fyrir eðlilega starfssemi hjarta og æðakerfis – spilar
t.d. mikilvægt hlutverk í að viðhalda eðlilegum blóðþrýstingi
l Mjög mikilvægt fyrir beinheilsu – nauðsynlegt til að tryggja eðlilega
beinþéttni og endurnýjun beina
uMMæLi frá Við-
skiptaVinuM uM
sLökun:
„Þegar ég var ólétt fékk ég oft
sinadrátt og fótapirring en eftir
að ég byrjaði að taka Slökun
Magnesíum hvarf það vandamál
alveg auk þess sem ég svaf svo
miklu betur. Mæli hiklaust með
Slökun á meðgöngu.“ – Þórey
Dagmar Möller
„Ég fékk mjög oft krampa í
hendurnar áður en ég kynntist
Slökun Magnesíum, hef ekki
fundið fyrir þessu síðan. Ég sef
líka miklu betur og finnst ég hvíl-
ast betur.“ – Guðjón Vopnfjörð
„Mér finnst Slökun Magnesíum
hjálpa mér að vera í jafnvægi
auk þess sem ég er mun orku-
meiri þegar ég tek það inn. Svo
er það svo gott á bragðið að það
er mjög auðvelt að nota það.“
– Indíana Guðjónsdóttir.
„Ég tek Slökun Magnesíum á
hverju kvöldi og veit hreinlega
ekki hvar ég væri án þess.“
– Ásdís Gígja
sLökun MagnesíuM
l Slökun Magnesíum duftið er
leyst upp í vatni.
l Slökun Magnesíum er í sítrat-
formi sem líkaminn á gott með
að nýta.
l Meðal þess sem Slökun þykir
gagnast vel við er streita, svefn-
truflanir, sinadráttur, fótaóeirð
og hægðatregða.
sLökun MagnesíuM Verður Með 20% afsLætti
aLLan deseMber hjá eftirfarandi aðiLuM:
Lyfja – öll apótek
Apótekið – öll apótek
Heilsuhúsið – allar búðir
Lyf og heilsa – öll apótek
Apótekarinn – öll apótek
Akureyrarapótek
Apótek Garðabæjar
Apótek Hafnarfjarðar
Apótek Ólafsvíkur
Apótek Vesturlands
Árbæjarapótek
Austurbæjar apótek
Borgarapótek
Heilsutorg Blómavals
Fræið Fjarðarkaupum
Garðsapótek
Heilsuver
Lifandi markaður
Lyfsalan Hólmavík
Lyfsalinn Glæsibæ
Reykjavíkurapótek
Siglufjarðarapótek
Urðarapótek
Mamma veit best
0
2
-1
2
-2
0
1
5
1
0
:5
4
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
4
9
-9
D
D
8
1
7
4
9
-9
C
9
C
1
7
4
9
-9
B
6
0
1
7
4
9
-9
A
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
5
6
s
_
3
0
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K