Fréttablaðið - 01.12.2015, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 01.12.2015, Blaðsíða 23
D ýrasta lúxusrúta sem Íslendingar hafa eignast er í notkun hjá ferða­ þjónustufyrir­ tækinu Gray Line. Rútan er af gerðinni Volvo 9900 VIP og er að mörgu leyti sambæri­ leg við lúxusfarrými um borð í flugvélum, með 48 sæti í stað 60, til að gott pláss sé fyrir alla farþega. Verð rút­ unnar er 60 milljónir króna. Þetta er flaggskipið frá Volvo Bus í rútum. Gólfið er hall­ andi (theater floor) til að auka upplifun farþega af að sjá betur út um framrúðuna á meðan á lunga mjúkum akstri á loftpúðafjöðrun stendur. Rútan er hlaðin aukabúnaði, þar á meðal ísskápum, kaffi­ aðstöðu, sjónvarpsskjáum, salerni, tvöföldu lituðu gleri, myndavélum fyrir bílstjóra o.fl. Mikill lúxus fyrir farþega Farþegasætin eru einstak­ lega vel útbúin og þægi­ leg. Þau eru fjölstillanleg, með armpúðum á milli sæta, hallan leg með fótskemlum og fóthvílum auk þess sem hægt er að auka hliðarbil á milli sæta. Við hvert sæta­ par eru 230 volta tenglar til að hlaða raftæki. Stjórnborð fyrir ofan farþega tryggir þeim ferskt loft og lestrar ljós eftir óskum. Að sjálfsögðu er loftkæling og fyrir íslensk­ ar aðstæður er tímastillir á hitun, þannig að rútan er alltaf heit að innan áður en fyrstu farþegar dagsins stíga inn í hana. Bíllinn lækkar sig hurðamegin til að auð­ velda inngöngu. Lokaðar far­ angursgeymslur eru ofan við sætin, líkt og í flugvélum. Í bílnum er 460 hestafla dísil­ vél og hann er með þrem­ ur hásingum. Það ætti ekki að væsa um farþega þessar­ ar glæsilegustu rútu lands­ ins, en aldrei hefur annar eins lúxus sést í rútu hér­ lendis áður. Dýrasta lúxusrúta lanDsins Með 48 sæti í stað 60 svo gott pláss sé fyrir farþega. Kostaði 60 milljónir króna og er í þjónustu Gray Line. ÞRIÐJUDAGUR 1. DeseMbeR 2015 bílAR BETRA START MEÐ EXIDE RAFGEYMUM Endingargóðir og sterkbyggðir rafgeymar fyrir flestar gerðir mótorhjóla. Veldu þaulreynda vöru frá gæðaframleiðanda. PI PA R\ TB W A • SÍ A • 13 18 58 Exide rafgeymarnir fást hjá: 0 2 -1 2 -2 0 1 5 1 0 :5 4 F B 0 5 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 4 9 -A 2 C 8 1 7 4 9 -A 1 8 C 1 7 4 9 -A 0 5 0 1 7 4 9 -9 F 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 5 6 s _ 3 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.