Fréttablaðið - 01.12.2015, Page 48
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
1. desember 2015
Uppákomur
Hvað? Jólaland – Opnun
Hvenær? 12.34
Hvar? Sýningarsalur Norræna hússins
Innsetning eftir Lóu Hlín Hjálm-
týsdóttur. Útgangspunktur Lóu í
verkinu er hvernig jólin myndu
líta út fyrir manneskju sem heyrir
um þau í fyrsta skipti. Allir vel-
komnir og ókeypis aðgangur.
Hvað? Jóladagatal Norræna hússins
Hvenær? 12.34
Hvar? Norræna húsið
Jóladagatal Norræna hússins alla
daga fram að jólum. Dagskráin er
fjölbreytt og aðgengileg og má til
dæmis eiga von á upplestri, dansi
og alls kyns skemmtiatriðum. Allir
velkomnir.
Hvað? Hausttónleikar Listaháskóla Ís-
lands; hugljúfir nemendatónleikar
Hvenær? 18.00
Hvar? Safnahúsið
Sigríður Hjördís Indriðadóttir á
flautu, Greta Ekberg á flautu og
Kristín Jóna Bragadóttir á klarinett.
Hvað? Höfundakvöld: Rawdna Carita
Eira
Hvenær? 19.30
Hvar? Svarta boxið, Norræna húsið
Rawdna Carita Eira spjallar um
verk sín við Jórunni Sigurðar-
dóttur dagskrárgerðarkonu og
vísnasöngkonan Þorgerður Ása
Aðalsteinsdóttir flytur gestum
ljúfa tóna. Samtalið fer fram á
skandinavísku, allir velkomnir og
aðgangur ókeypis.
Hvað? Bókaspjall
Hvenær? 20.00
Hvar? Bókasafn Kópavogs
Rithöfundarnir Auður Jóns-
dóttir, Hallgrímur Helgason og
Jón Kalman Stefánsson lesa upp úr
bókum sínum og taka þátt í pall-
borðsumræðum undir stjórn Marí-
önnu Clöru Lúthersdóttur á árlegu
bókaspjalli bókasafnsins. Léttar
veitingar og allir velkomnir.
Kvikmyndir
Hvað? Hefnendabíó
Hvenær? 20.00
Hvar? Húrra
Kung Fu Hustle eftir Stephen
Chow sýnd á Hefnendabíó. Frítt
inn á meðan húsrúm leyfir.
Hvað? Kvöldvaka með Stephen
Jenkinson
Hvenær? 20.00
Hvar? Tjarnarbíó
Heimildamyndin Griefwalker sem
fjallar um líf og störf sagnameistar-
ans Stephens Jenkinson sem er á
ferðalagi um heiminn með nýjustu
bók sína, Die Wise. Stephen stopp-
ar við á Íslandi á ferðalagi sínu og
situr fyrir svörum eftir myndina.
Miðaverð er 2.400 krónur.
Námskeið
Hvað? Konfektnámskeið Hagkaups
Hvenær? 18.00
Hvar? Hagkaup, Holtagörðum
Farið verður í grunnþætti kokfekt-
gerðar og búa þátttakendur til sína
eigin mola og taka með heim. Allt
hráefni er innifalið í námskeiðs-
gjaldi. Verð er 4.990 krónur.
Tónlist
Hvað? Hádegistónleikar – Mæðgur um jól
Hvenær? 12.00
Hvar? Hafnarborg
Mæðgurnar og sópransöngkon
urnar Hanna Björk Guðjónsdóttir
og Björg Birgisdóttir koma saman í
Hafnarborg. Þar munu þær meðal
annars syngja Ave Maríur og aríur
úr óperuheiminum. Allir vel-
komnir.
Hvað? Fullveldissöngvar Fóstbræðra
Hvenær? 12.15
Hvar? Hörpuhorn, Hörpu
Karlakórinn Fóstbræður heldur
stutta hádegistónleika í tilefni af
fullveldisdeginum. Aðgangur er
ókeypis.
Hvað? Ingrid og Leifur
Hvenær? 20.30
Hvar? Kex hostel
Kvartett kontrabassaleikarans
Leifs Gunnarssonar ásamt söng-
konunni Ingrid Örk Kjartans-
dóttur kemur fram á Kex Jazz í
kvöld. Flutt verður tónlist af plöt-
unni Húsið sefur sem Leifur gaf út
á þessu ári auk eldri margreyndra
jazzættaðra sönglaga sem Ingrid
hefur valið. Aðgangur ókeypis.
Fyrirlestrar
Hvað? Auðkenni – Logohönnun: Til-
finning eða vísindi?
Hvenær? 17.00
Hvar? Ketilhús, Listasafnið á Akureyri
Grafíski hönnuðurinn og kennar-
inn Þórhallur Kristjánsson
flytur erindið Auðkenni
– Logohönnun: Tilfinning
eða vísindi? í dag þar sem
hann mun fjalla um
vinnuna á bak við góð
merki.
Hvað? Sigrún Magnús-
dóttir ráðherra flytur
erindi um Rannveigu
Þorsteinsdóttur, lög-
fræðing og alþingis-
mann
Hvenær? 17.15
Hvar? Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Rannveig Þorsteinsdóttir fæddist
á Sléttu í Mjóafirði 6. júlí 1904, d.
18. janúar 1987. Konur höfðu ekki
kosningarétt þegar hún fæddist.
Rannveig tók Samvinnuskóla-
próf 1924, stúdentspróf frá MR
1946, lögfræðipróf frá Háskóla
Íslands 1949. Hdl. 152. Hrl. 1959.
Hún var alþingismaður Reyk-
víkinga fyrir Framsóknarflokkinn.
Erindið er flutt á vegum U3A í
Reykjavík www.u3a.is í erinda-
flokknum Merkir Íslendingar en
í haust hefur verið rætt um fimm
fyrstu konurnar sem sátu á Alþingi
og Rannveig Þorsteinsdóttir er
ein þeirra. Kaffi og munngæti.
Aðgangseyrir kr. 500.
Hvað? Jóla- og afmælistónleikar Halla
Reynis
Hvenær? 21.00
Hvar? Café Rosenberg
Miðaverð er 1.500 krónur.
Opnun
Hvað? Af landi – Opnun
Hvenær? 16.00
Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg 10
Formleg opnun á myndlistar-
sýningunni Af landi með verkum
eftir Þóru Björk. Sæunn Þorsteins-
dóttir syngur nokkur vel valin
lög við undirleik Kristjáns
Sigurðssonar.
Líkt og aðra þriðjudaga verður KexJazz á Kexi hosteli í kvöld.
Auður Jónsdóttir
verður ásamt Hall-
grími Helgasyni
og Jóni Kalman
Stefánssyni í
Bókaspjalli á Bóka-
safninu í Kópavogi í
kvöld.
HUNGER GAMES 4 2D 5:15, 8, 10:10
THE NIGHT BEFORE 8, 10:45
GÓÐA RISAEÐLAN 2D 5:15
SPECTRE 6, 9
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
ÁLFABAKKA
GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 3D KL. 5:50
THE GOOD DINOSAUR ENSKT TAL 2D KL. 8
SOLACE KL. 8 - 10:20
THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:20
PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30
GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 2D KL. 5:50
GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 3D KL. 5:50
THE GOOD DINOSAUR ENSKT TAL 2D KL. 5:50 - 8 - 10:10
SOLACE KL. 8 - 10:20
SOLACE VIP KL. 8 - 10:10
STEVE JOBS KL. 8 - 10:40
SCOUTS GUIDE KL. 8
THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:10
PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30
EVEREST 2D KL. 5:30 - 8 - 10:40
GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 2D KL. 5:40
SOLACE KL. 5:40 - 8 - 10:20
SPECTRE KL. 6 - 8 - 9 - 10:10
SCOUTS GUIDE KL. 11
THE LAST WITCH HUNTER KL. 8
PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:40
GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 2D KL. 5:50
GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 3D KL. 5:50
THE GOOD DINOSAUR ENSKT TAL 2D KL. 8
SOLACE KL. 8 - 10:20
SPECTRE KL. 5:20 - 8:30 - 10:10
GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 3D KL. 5:50
BRIDGE OF SPIES KL. 7
THE NIGHT BEFORE KL. 8
HUNGER GAMES 3D KL. 10:10
SPECTRE KL. 10:10
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
EGILSHÖLL
THE NEW YORKER
ROGER EBERT
DEN OF GEEK
V I N D I E S E L
Ó L A F U R D A R R I
TIME OUT LONDON
DAILY MIRROR
GUARDIAN
THE TIMES
THE TELEGRAPH
TIME OUT LONDON
COLIN FARRELLANTHONY HOPKINS
BÍÓVEFURINN
Frá þeim sömu og færðu okkur
THE WRAP
THE PLAYLIST
LOS ANGELES TIMES
THE NEW YORK TIMES
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is
Tom Hanks
magnaður í
kaldastríðstrylli
Steven Spilebergs
ÞRIÐJ
UDAGS
TILBO
Ð
ÞRIÐJ
UDAGS
TILBO
Ð
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
Stefán Máni
eins og hann gerist bestur!
„Hrikalega vel plottuð og skemmtilega uppbyggð. “
Balvin Z leikstjóri
Valley of Love IS SUB 20:00
Veðrabrigði ENG SUB 20:00
Glænýja Testamentið IS SUB 22:00
Sparrows / Þrestir ENG SUB 22:00
The Program IS SUB 18:00
Macbeth IS SUB 17:45
Stúlkurnar á Kleppj. 18:00
45 years IS SUB 20:00
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
1 . d e s e m b e r 2 0 1 5 Þ r I Ð J U d A G U r28 m e N N I N G ∙ F r É T T A b L A Ð I Ð
0
2
-1
2
-2
0
1
5
1
0
:5
4
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
4
9
-9
8
E
8
1
7
4
9
-9
7
A
C
1
7
4
9
-9
6
7
0
1
7
4
9
-9
5
3
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
0
5
6
s
_
3
0
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K