Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1999, Blaðsíða 129

Húnavaka - 01.05.1999, Blaðsíða 129
11 ÚNAVAKA 127 inga. Þeir vildu ekki koma í kaffi en Jón kom heim með mér því að ég bauð honum far með mér í Hof um leið og ég sækti vörubílinn í Marðar- núp en hann var þar frá því um morguninn. I sama mund og við vorum búnir að ganga frá hestunum sáum við lil Einars og Björns koma utan veginn. Þeir fóru hægt því að Einar var búinn að ríða undan. Brá ég þá snarlega við og sótti viskíflösku og veifaði til þeirra þótt þeir væru aðeins komnir framhjá. Þeir sáu mig á sokkaleistunum uppi \'ið þjóðveginn með flöskuna og sneru strax við og fengu sér gúlsopa úr flöskunni, komu í bæinn og þáðu kaffi og meðlæti. Margt bar á góma í gamni og alvöru á meðan ekki þraut viskíið sem gerðist þó að lokum. Björn og Einar riðu þá heimleiðis úr hlaði á Stóru-Giljá. Sárt þótd mér þegar ég mundi eftir því þegar þeir voru farnir að gleymst hafði að bjóða Einari að laga undir hesdnum. Næst var safnað liði til þess að fara með Jón og ná í vörubílinn. Sig- urður og Þóra voru fengin dl að keyra og Helga kona mín kom með. A Hofi tók Gísli bóndi á mód okkur á hlaðinu. Hann var þar á dráttarvél með ámoksturstækjum sem á voru heilir og hálfir garðar úr fjárhúsun- um. Norður á mel logaði glatt í þess liáttar góssi sem var verið að eyða vegna riðuniðurskurðar. Gísli taldi rétt að sýna mér hvernig hann verkaði hákarl áður en gengið væri til stofu. Hafi mér nokkurn tíma ofboðið áður var nú bætt á það við að sjá allt það magn sem þarna hékk uppi. Þegar til stofu var gengið voru þar dýrar veigar á borðum og hákarl eins og hver gat skolað niður með brennivíni. Meira að segja ég sem aldrei hef getað étið hákarl slafraði þessu ofan í mig með sæmilegri lyst. Sig- urðnr og Þóra sóttu vörubílinn og tóku okkur Helgu með í bakaleiðinni. Því má bæta við að eftir þessar göngur fannst ekki fé á Sauðadal það haustið. Það er frekar sjaldgæft að svo sé þarna inni á milli byggðanna. Skráfí 24. nóvember 1988. Kennileiti sem nefnd eru í greininni eru skráð samkvæmt númeraðri örnefnaskrá um Sauöadal 7. október 1997. Draugaflá 292, Þrívörðuás í Marðarnúpslandi austan Draugaflár, Sauðadalur 227, Mjóidalur 223, Geldingaöxl 226, Krossdalir 301, Seljárdalur 300, Sandfell 299, Svart- fell 294, Tröllagilsdrög 296, Tröllá 298, Fremstilækur 234, Gaflstjörn 284, Seljárskarð er austan í Svínadalsfjalli á móts við Hrafnabjörg, Hólsárskarð er austan í S\ ínadals- fjalli milli Snæringsstaða og Ljótshóla, Ystulækjardrög 287, Axlir 282, Sóleyjardalir 276, Miðlækur 289, Geirhildarhólar 266, Kórar 278, Kirkja 271, Geirhildarlækur 269, Svartiskurður 258, Gíslahlíð 259, Ranaskálarlækur 257, Svartiskurður 258, Ranaskál- arlækjargil 257, Selhnjúkur 243, Urðarrétt 247, Hnausasel 209, Mosaskarðshólar 326, Bakdalir 332, Jörundarfell 325, Selhnjúksgil 242, Stóraskál 238, Holtaselsskriða 349, Stórikrókur við ána norðan Bakrangursstalla 350, Mjóadalsgirðing norðan Mjóa- dalsár 235.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.