Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2000, Blaðsíða 75

Húnavaka - 01.05.2000, Blaðsíða 75
HUNAVAKA 73 milli þeirra um viðskiptavini. Jón Jónsson, bóndi og alþingismaður í Stóradal, léði þeim þöld til veitingasölunnar. Aheitamenn fóru að hugsa til gleðskapar þar sem áform þeirra höfðu öll gengið að óskum til þessa. Líklegt verður að telja að svo torfengin vara sem gott vín var um þessar mundir hafi kostað nokkurt fé en menn kannski ekki allir haft of mikið lausafé á þeim árum. Þeir tóku því það ráð að láta veitingakonurnar selja hluta af víninu í staupum með kaff- inu. Virtist sú ráðstöfun falla í góðan jarðveg því að nógir voru kaupend- urnir. Réttardagurinn þumlungaðist áfram sem aðrir dagar og þrátt fyrir ltrakin hey og miðlungsvænt fé virtist liggja nokkuð vel á mönnum þenn- an dag. Réttarstörf gengu lengst af vel þótt heyra mætti annað slagið kveðna eina og eina stöku, mönnum til upplyftingar og hressingar. Þegar líða tók á daginn og átti að fara að töfludraga tóku þeir frændur, Jón bóndi í Stóradal og Páll Hannesson hreppstjóri á Guðlaugsstöðum, eftir því að orðið var fremur fámennt í réttinni. Þegar þeir hugðu betur að sáu þeir og heyrðu að kominn var glaumur nokkur við veitingatjöldin. Þeir fóru því á vettvang að athuga hverju þetta sætti enda vanastir því um langa tíð að ráðum þeirra væri hlýtt í Svínavatnshreppi. Báðir munu þeir liafa verið allt að því bindindismenn á áfengi. Þegar þeir sáu hvers kyns var í tjöldunum munu þeir hafa orðið nokk- uð hvassyrtir við veitingakonurnar, einkum Jón í fyrstu sem kvaðst ekki hafa léð þeim tjöldin til þessarar iðju og gæti orðið bið á því að hann léði þau aftur til slíkrar notkunar. Þá spurðu þeir vendilega eftir því hver ætti þetta áfengi eða hvar þær hefðu fengið það. Þær sögðu greinilega frá kútnum sem innihéldi þennan mjöð en sögðu jafnframt að svo rnarg- ir menn hefðu með hann vasast að þær vissu ekkert hverjir helst ættu hann eða hver væri forsvarsmaður þeirra. Þeir frændur ávítuðu konurn- ar svo fyrir þessa ólöglegu veitingasölu að þær urðu allar fyrir borð born- ar. Þótd ekki annað sýnna en þær væru orðnar berar að lögbroti sem jafnvel gæti kostað þær mannorðspjöll. Þarna var þá staddur Jónas bóndi Bjarnason í Litladal, greindur mað- ur og gætinn sem bæði þá og síðar hafði víða komið að opinberum mál- um. Hann var orðlagður fyrir lagni sína og hyggindi við að miðla málum þar sem í odda ætlaði að skerast. Þegar Jónasi þótd nóg komið af ávítum á þessar ágætu veitingakonur, kvaddi hann sér hljóðs og sagðist álíta að þarna væri ekki allt sem sýndist í fljótu bragði. Konurnar mundu hafa selt ölföng þessi í góðri trú og ekki boðið í grun að þær væru að snið- ganga lög eða rétt. Þær væru því alsaklausar af lögbrotum af ásettu ráði. En spyrja mætti hverjir ættu að upplýsa almenning um það sem rétt mætti teljast eða sæmilegt ef það væru ekki þeir sem teljast yrðu forsvars- menn í sveitinni á hverjum tíma. Þá spurði hann konurnar þarna í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.